Fasteignaleitin
Skráð 19. júní 2025
Deila eign
Deila

Hrafnaborg 5

FjölbýlishúsSuðurnes/Vogar-190
102.7 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
65.000.000 kr.
Fermetraverð
632.911 kr./m2
Fasteignamat
52.750.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Arinbjörn Marinósson
Arinbjörn Marinósson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2022
Sérinng.
Fasteignanúmer
2525410
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Stál
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
5
Vatnslagnir
í lagi
Raflagnir
í lagi
Frárennslislagnir
Í lagi
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Í lagi
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
8 - Í notkun
Arinbjörn og Lind fasteignasala kynna með stolti vandaðar og fallegar nýjar eignir við Hafnaborg 5 í Vogum.
Íbúðirnar eru þriggja herbergja og eru allar með sérinngangi. Góðar svalir eru á íbúðum efri hæðar og stór sérafnotareitur fylgir íbúðum neðri hæðar.
Íbúðirnar eru afhentar fullbúnar með gólfefnum. Íbúðirnar eru lausar til afhendingar.


Nánari upplýsingar og skilalýsingu ásamt bókun í skoðun veitir:
Arinbjörn Marinósson Löggiltur fasteignasali / arinbjorn@fastlind.is / 822 8574
Andri Freyr Halldórsson, aðstm. fasteignasala, / andri@fastlind.is /  762-6162


Allir kaupendur okkar fá Vildarkort Lindar. Með því að framvísa kortinu færð þú 30% afslátt hjá 9 samstarfsaðilum: Húsgagnahöllin, S. Helgason, Flugger litir, Húsasmiðjan,
Z brautir og gluggatjöld, Vídd, Parki, Betra bak og Dorma. 

Nánari lýsing og efnisval íbúða:

Á gólfum í alrými og herbergjum er ljósgrátt harparket en á baðherbergi eru flísar 1m x 2,7m í marmara lit á gólfum og hluta veggja.
Í eldhúsi er eldhúseyja með eldhúshellu þar sem hægt er að hafa 2-3 stóla við. Borðplatan er með steináferð, eldhúsvaskur hannaður ofan í plötuna í. 

Tæki í eldhúsi eru frá Ormsson og eru eftirfarandi:
-          Eldavél – AEG Spanhelluborð m/Viftu. Hægt er að tengja saman tvö eldunarsvæði. 
-          Bakaraofn – AEG Veggofn blástursofn blástursofn m/kjöthitamæli svartur
-          Örbylgjuofn - AEG 26 lítra – 900 wött -stál
-          Ísskápur Innbyggður- AEG 177,9x54x54,9 með frysti fylgir íbúðum.
-          AEG Uppþvottavél fylgir íbúðum - 4 kerfi 3 hitast. – til innbyggingar.

Nánari lýsing á baðherbergi:

-          Á gólfum og veggjum eru plötur 1m x 2.7m í marmara lit.
-          Loftræstikerfi er á baðherbergi með sér lögnum
-          Handklæðahitari hangandi á vegg
-          Baðherbergi er með 80 cm dökk grárri innréttingu með hvítum postulínsvaski.
-          Baðherbergið er með 3 skápum þá einn með spegil fyrir ofan og einn langur.
-          Í sturtu er hitastýritæki með höfuð og handsturtu.
-          Í sturtu er vandað sturtugler með  Easy clean áferð til að auðvelda þrif.
-          Innbyggður salerniskassi með fallegu sturtuspjaldi, upphengd salerniskál með hæglokandi setu með extra glace húð sem auðveldar þrif og með bakteríu fráhrindandi efni í glerjungi, sem er nýung á Íslandi.  


Leik- og grunnskóli eru í næsta nágrenni og er áformað að reisa bæði nýjan leik – og grunnskóla í hverfinu á næstu árum samhliða stækkun hverfisins.
Um er að ræða frábærlega staðsett hverfi sem mun byggjast á næstu árum í fallegu, fjölskylduvænu og rólegu umhverfi við sjávarsíðuna. Hverfið er tengt núverandi byggð og því er stutt í alla helstu þjónustu.
Gert er ráð fyrir að Grænabyggð verði um 1500 manna hverfi og er heildarfjöldi íbúða sem áformað er að reisa á landinu um 800 á 10 ára tímabili. Um er að ræða blandaða byggð, með aðaláherslu á lítil sérbýli.
Uppbygging svæðisins er til 10 ára samkvæmt samkomulagi Grænubyggðar ehf. við Sveitarfélagið Voga. Með því að dreifa byggingartíma yfir 10 ár, er tryggt að uppbygging og stækkun gerist í hægum og öruggum skrefum og að nauðsynleg uppbygging innviða geti átt sér stað samhliða.
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Grænaborg 14
Skoða eignina Grænaborg 14
Grænaborg 14
190 Vogar
92.2 m2
Fjölbýlishús
413
672 þ.kr./m2
62.000.000 kr.
Skoða eignina Grænaborg 4
Skoða eignina Grænaborg 4
Grænaborg 4
190 Vogar
93.8 m2
Fjölbýlishús
312
681 þ.kr./m2
63.900.000 kr.
Skoða eignina Hrafnaborg 5
Skoða eignina Hrafnaborg 5
Hrafnaborg 5
190 Vogar
103.7 m2
Fjölbýlishús
312
627 þ.kr./m2
65.000.000 kr.
Skoða eignina Hrafnaborg 5
Skoða eignina Hrafnaborg 5
Hrafnaborg 5
190 Vogar
102.7 m2
Fjölbýlishús
312
633 þ.kr./m2
65.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin