Fasteignaleitin
Skráð 18. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Skipholt 7

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
69.1 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
63.900.000 kr.
Fermetraverð
924.747 kr./m2
Fasteignamat
51.850.000 kr.
Brunabótamat
36.200.000 kr.
Bjarklind Þór
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1954
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2228486
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Sagt í lagi
Raflagnir
sagt í lagi
Frárennslislagnir
Sagt í lagi
Gluggar / Gler
Tvöfalt
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Gluggar við íbúðina eru orðnir lélegir og þarfnast lagfæringa, frágangur á vatnsbrettum vi gðlugga eru ófullnægjandi og þarf að laga. Vatn á ar greiða leið á klæ-ningu sem er a öllum líkindum orsok leka á hæ fyrir ne an. Sami frágangur vir ist vera á öllum íbúum. Einnig er frágangur vi ni urföll á svölum ekki í lagi og myndast pollar ar sem ni urfall situr of hátt. Fram kom á fundinum a sko a arf akrennur og framangreind atri i vi allar íbú ir og hefur orfinnur eigandi íbú ar 203 einnig or i var vi sambærilegar skemmdir í kringum svalahur og Arnhildur hefur teki eftir leka frá svölum ofan vi íbú 201. Renna sem lak yfir svölum á íbú 302 hefur nú veri lagfær og mun Helgi hafa samband vi Hjálmar til a gera brá abirgavi ger ir í tengslum vi skemmdir tengt íbúum 202 og 203 eins og a laga vatnsbretti og mála glugga en einnig var ákve i a fara urfi yfir essi atri i vi allar íbú ir egar vorar og meta örf á frekari vi ger um og vi haldi.
Borgir  fasteignasala kynnir eignina Skipholt 7, 105 Reykjavík, nánar tiltekið eign merkt 02-03, fastanúmer 222-8486 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.

Eignin Skipholt 7 er skráð sem 2ja herbergja íbúð á annarri hæð. Birt stærð 69.1 fm.

Nánari upplýsingar veitir
Jóhanna Margrét Jóhannsdóttir lgf , í síma 8200788, tölvupóstur johanna@borgir.is.
Bjarklind Þór, lgf, í síma 6905123, tölvupóstur bjarklind@borgir.is.


Um er að ræða bjarta og fallega 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í Skipholti 7 í litlu 6 íbúða fjölbýlishúsi. Húsið er byggt 1954. 
Íbúðin skiptist í anddyri, eitt svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, stofu/borðstofu og geymslu. Eignin er nýmáluð og getur verið laus við kaupsamning. 

Nánari lýsing:
Anddyri
: Flísalagt með skáp og hengi 
Eldhús : Flísar á gólfi, hvít eldhúsinnrétting með háf, bökunarofni, innbyggðri uppþvottavél og span helluborði
Stofa/borðstofa : eru samliggjandi eldhúsinu í góðu opnu rými með parketi á gólfi en þaðan er gengið út á suðursvalir. Óvenju hátt er til lofts í stofunni og borðstofunni.
Svefnherbergi : Bjart og rúmgott með skápum, parket á gólfi
Baðherbergi : Með eldri innréttingu, flísar á veggjum ,gólfi og sturtubotni, þvottavél og þurrkari fylgja eigninni 
Svalir : Eru skjólgóðar timbursvalir sem snúa til suðurs. 
Geymsla : Á jarðhæð er sér geymsla 
Bílastæði : Í lokuðu porti að baka til en aðeins íbúar komast í portið. 
Rafmagn hefur verið endurnýjað 1997

Snyrtilegur stigagangur og húsinu hefur verið haldið vel við.

Góð staðsetning miðsvæðis í Reykjavík. Nýlega opnaði Bónus verslun í göngufæri við eignina. Íbúðinni fylgir stæði í lokuðu porti. Eignin er laus við kaupsamning. 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
19/07/201728.150.000 kr.35.500.000 kr.69.1 m2513.748 kr.
22/12/201116.700.000 kr.19.600.000 kr.69.1 m2283.646 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Laugavegur 168 (412)
Laugavegur 168 (412)
105 Reykjavík
54.9 m2
Fjölbýlishús
211
1200 þ.kr./m2
65.900.000 kr.
Skoða eignina Heklureitur L168 (215)
Heklureitur L168 (215)
105 Reykjavík
63.4 m2
Fjölbýlishús
211
1024 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Bríetartún 6
Skoða eignina Bríetartún 6
Bríetartún 6
105 Reykjavík
68 m2
Fjölbýlishús
312
910 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Skoða eignina Blönduhlíð 27
Opið hús:26. nóv. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Blönduhlíð 27
Blönduhlíð 27
105 Reykjavík
86 m2
Fjölbýlishús
412
755 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin