Fasteignaleitin
Skráð 30. okt. 2024
Deila eign
Deila

Hörpulundur 2

EinbýlishúsNorðurland/Akureyri-600
147.2 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
94.900.000 kr.
Fermetraverð
644.701 kr./m2
Fasteignamat
85.050.000 kr.
Brunabótamat
80.250.000 kr.
Byggt 1997
Þvottahús
Garður
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2228399
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Gott
Raflagnir
Gott
Frárennslislagnir
Gott
Gluggar / Gler
Gott
Þak
Gott
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Steyptur pallur
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Hörpulundur 2
Skemmtilegt   4ra herbergja einbýlishús á einni hæð með sambyggðum bílskúr í vinsælli botnlangagötu á suður Brekkunni - stærð 147,2 m²

Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu,  þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, bílskúr og geymslu.

Forstofa: Er með flísum á gólfi og skáp með opnu fatahengi.
Eldhús: Sprautlökkuð innrétting með flísum á milli skápa. Ísskápur er innfelldur og fylgir með við sölu. Flísar á gólfi og góður borðkrókur.
Stofa/sjónvarpshol er með flísum á gólfi og hurð til vesturs út á steypta verönd með timbur skjólveggjum.
Baðherbergi er flísalagt bæði gólf og veggir, sprautulökkuðu innrétting, baðkar, sturta, þar er opnanlegur gluggi.
Svefnherbergin eru þrjú, öll með dúk á gólfi og spónlögðum og sprautulökkuðum fataskápum. Barnaherbergi eru skráð 10 m² samkvæmt teikningum og hjónaherbergið 12,9m2.
Þvottahús: Þar eru flísar á gólfi og ljósgrá sprautulökkuð innrétting, inngangshurð er þar.
Geymsla er inn af bílskúr, þar er málað gólf,  hurð út á baklóð og snúrur.
Bílskúr er með máluðu gólfi. Í bílskúr er góður stigi uppá geymsluloft.

Annað
- Stórt hellulagt bílaplan.
- Hellulögð stétt er með norðurhlið hússins og að snúrum sem eru á baklóð.
- Gróin lóð
- Eignin er í einkasölu á FS fasteingir ehf.
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
FS fasteignir ehf
https://fsfasteignir

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hafnarstræti 26c íbúð 205
Hafnarstræti 26c íbúð 205
600 Akureyri
130.1 m2
Fjölbýlishús
523
714 þ.kr./m2
92.900.000 kr.
Skoða eignina Akurgerði 11 C
Skoða eignina Akurgerði 11 C
Akurgerði 11 C
600 Akureyri
168 m2
Raðhús
513
565 þ.kr./m2
94.900.000 kr.
Skoða eignina Hafnarstræti 26B 205
Hafnarstræti 26B 205
600 Akureyri
130.1 m2
Fjölbýlishús
513
746 þ.kr./m2
97.000.000 kr.
Skoða eignina Grenilundur 27
Bílskúr
Skoða eignina Grenilundur 27
Grenilundur 27
600 Akureyri
161.5 m2
Parhús
413
600 þ.kr./m2
96.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin