Fasteignaleitin
Opið hús:09. feb. kl 12:30-13:00
Skráð 4. feb. 2025
Deila eign
Deila

Mánatún 15

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
120.4 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
116.900.000 kr.
Fermetraverð
970.930 kr./m2
Fasteignamat
92.200.000 kr.
Brunabótamat
66.750.000 kr.
Mynd af Kristján Þór Sveinsson
Kristján Þór Sveinsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2014
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Útsýni
Aðgengi fatl.
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2316514
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Hæðir í húsi
6
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
10
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Ekki vitað
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Vestursvalir, stórar
Lóð
0,41
Upphitun
Hitaveita og gólfhiti
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
MÁNATÚN 15, 105 REYKJAVÍK.

Einstaklega falleg og vel skipulögð þriggja herbergja íbúð á fjórðu hæð, ásamt sérstæði í bílageymsluhúsi og sérgeymslu í kjallara. Fallegt útsýni af yfirbyggðum svölum til vesturs.
Birt stærð íbúðar er 120,4 fm., þar af er 11,5 fm. sérgeymsla.

HÉR ER HÆGT AÐ FÁ SÖLUYFIRLIT SENT STRAX

Húsið er vandað 6 hæða lyftuhús með 12 íbúðum, byggt 2014. Snyrtileg sameign.

Komið er inn í parketlagða forstofu með skáp. Björt stofa með útgengi á rúmgóðar yfirbyggðar svalir til vesturs með fallegu útsýni. Eikar harðviðarparket frá Birgisson á gólfum.
Rúmgott eldhús opið við stofu með stórri eyju. Spanhelluborð og AirForce háfur með lýsingu. Borðplötur og waterfall úr Silestone stein frá Rein (3cm), niðurfelldur vaskur. 12 mm Silestone steinn milli efri og neðri skápa og lýsing undir skápum.  
Tvö parketlögð svefnherbergi með góðum skápum.
Flísalagt baðherbergi í hólf og gólf með gólfhita, 3cm silestone borðplata. Handklæðaofn, opin sturta (walk in) og upphengt salerni.  
Þvottahús er innan eignar með góðri innréttingu í vinnuhæð og vaski.
Mynddyrasími og dimmerar á ljósum.

Í sameign er hjóla og vagnageymsla ásamt 11,5 fm. sérgeymslu.
Sérstæði með bílahleðslustöð í bílageymsluhúsi.

Eigendur fóru í eftirfarandi framkvæmdir og breytingar 2022:
- Innréttingar í eldhúsi, baði og forstofuskápur lakkaðar, (Dimmur Slippfélagið).
- Innihurðir og hurðakarmar lakkaðir, (Dimmur Slippfélagið).

- Öllum borðplötum í eldhúsi og baði ásamt eyju skipt út fyrir Silestone stein frá Rein, 3 cm. (Cemento spa).
- Silstone steinn 12 mm á milli efri og neðri skápa í eldhúsi (Cemento spa).
- Niðurfelldur vaskur í eldhúsi ásamt svörtum blöndunartækjum.
- Handlaug ásamt svörtum blöndunartækjum í baðherbergi.

- Spanhelluborð, innbyggð uppþvottavél, AirForce háfur.
- Skápur í baðherbergi málaður í sama lit og veggir / loft.
- Íbúð máluð í tveim litum úr ilm litakorti Sæju: Leir og Lakkrís.
- Sérsaumuð gluggatjöld úr hör efni í stofu og svefnherbergjum.
- Ísskápur, innréttingar í holi og bókaskápur í stofu geta fylgt með, allt eftir nánara samkomulagi.


Virkilega falleg þriggja herbergja íbúð á þessum eftirsótta stað við Borgartún. Stutt í alla helstu þjónustu.

VINSAMLEGA BÓKIÐ SKOÐUN

Nánari upplýsingar:
Kristján Þór Sveinsson, löggiltur fasteignasali, s: 898-6822 / kristjan@helgafellfasteignasala.is 
Knútur Bjarnason, löggiltur fasteignasali, s: 775-5800 / knutur@helgafellfasteignasala.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
05/04/202267.300.000 kr.88.500.000 kr.120.4 m2735.049 kr.
20/11/201520.850.000 kr.48.500.000 kr.120.4 m2402.823 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2015
Fasteignanúmer
2316514
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
E1
Númer eignar
27
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
4.900.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hallgerðargata 18B
3D Sýn
Hallgerðargata 18B
105 Reykjavík
142.4 m2
Raðhús
423
877 þ.kr./m2
124.900.000 kr.
Skoða eignina Heklureitur - íbúð 306
Bílastæði
Heklureitur - íbúð 306
105 Reykjavík
97.2 m2
Fjölbýlishús
322
1110 þ.kr./m2
107.900.000 kr.
Skoða eignina Heklureitur - íbúð 404
Bílastæði
Heklureitur - íbúð 404
105 Reykjavík
104.2 m2
Fjölbýlishús
312
1151 þ.kr./m2
119.900.000 kr.
Skoða eignina Heklureitur - íbúð 606
Bílastæði
Heklureitur - íbúð 606
105 Reykjavík
98.4 m2
Fjölbýlishús
322
1239 þ.kr./m2
121.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin