Fasteignaleitin
Skráð 15. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Sunnusmári 13

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-201
145.3 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
119.900.000 kr.
Fermetraverð
825.189 kr./m2
Fasteignamat
107.750.000 kr.
Brunabótamat
87.990.000 kr.
HH
Heimir Hallgrímsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2024
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2520831
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
7
Hæðir í húsi
7
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýlegar
Raflagnir
Nýlegar
Frárennslislagnir
Nýlegar
Gluggar / Gler
Nýlegt
Þak
Nýlegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Nýtt á skrá! Sunnusmári 13 (701) - Glæsileg íbúð á efstu hæð með aukinni lofthæð, fataherbergi, tveimur baðherbergjum og glæsilegu útsýni!

Lind fasteignasala / Heimir Hallgrímsson lögg. fasteignasali kynna til sölu afar glæsilega og vandaða 145,3 fermetra íbúð á 7. hæð (efstu) í fallegu nýju lyftuhúsi byggðu af ÞG Verk við Sunnusmára 13 í Kópavogi. Sérmerkt stæði í bílakjallara og stór 18,7 fermetra geymsla í kjallara. Lyfta gengur beint niður í geymslugang og bílakjallara. Svalir snúa til vesturs með afar fallegu útsýni.

Öll eldhústæki fylgja með íbúðinni s.s. innb. kæliskápur með frysti, innb. uppþvottavél, spansuðu helluborð, bakaraofn og eyjuháfur. Vandaðar innréttingar frá GKS eru í íbúðinni. Fallegt harðparket frá Agli Árnasyni er á gólfum og gardínur í öllum gluggum ásamt vönduðum ljósum frá Lúmex. Myndavéladyrasími er í íbúðinni og verið er að klára grunnkerfi fyrir rafhleðslustöðvar í bílakjallara.

Húsið, sem er byggt af ÞG Verk, er steinsteypt og útveggir einangraðir að utan, klætt álklæðningu sem tryggir lágmarks viðhald húsanna. Gluggar eru ál/tré kerfi og glerjaðir með K-gleri. Innveggir aðrir en steyptir eru úr hleðslusteini. Fallegur sameiginlegur garður til suðvesturs sem verður fullfrágenginn.


ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITIR:
Heimir F. Hallgrímsson í síma: 849-0672 / HEIMIR@FASTLIND.IS


Nánari lýsing:
Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús með eyju í alrými með stofu/borðstofu, 3 svefnherbergi, fataherbergi, 2 baðherbergi og þvottaherbergi. Útgengt á góðar svalir til suðvesturs úr stofu. Sérgeymsla og sérstæði í bílakjallara.

Anddyri: Með fataskápum frá GKS og harðparketi.
Stofa: Með harðparketi á gólfi og opin við eldhús. Glugga til vesturs/norðurs með glæsilegu útsýni yfir höfuðborgina og til fjalla.
Svalir: Til vesturs með glæsilegu útsýni.
Eldhús: Með harðparketi á gólfi og eldhúsinnréttingu með eyju frá Nobilia (GKS) og öllum eldhústækjum (Blástursofn, spansuðuhelluborð, innbyggð uppþvottavél, innbyggður kæliskápur með frysti og eyjuháfur).
Baðherbergi I: Með fallegum flísum á gólfi og hluta veggja. Flísalögð sturta með glerþili. Innrétting við vask, speglaskápur, upphengt salerni, handklæðaofn og útloftun. 
Þvottaherbergi: Með flísum á gólfi og tengi fyrir þvottavél/þurrkara.
Hjónaherbergi: Með harðparketi á gólfi og glugga til vesturs. Fataherbergi og baðherbergi II inn af hjónaherbergi.
Baðherbergi II: Með fallegum flísum á gólfi og hluta veggja. Flísalögð sturta með glerþili. Innrétting við vask, speglaskápur, upphengt salerni, handklæðaofn og útloftun.
Fataherbergi: Með harðparketi á gólfi og glugga til vesturs.
Svefnherbergi II: Með harðparketi á gólfi, skápum og glugga til norðausturs.
Svefnherbergi III: Með harðparketi á gólfi og glugga til norðausturs.

Bílastæði: Er sérmerkt í bílakjallara. Möguleiki á rafhleðslustöð.
Geymsla: Er staðsett í geymslugangi og er 18,7 fermetrar að stærð.

Sunnusmári er nýtt hverfi miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu þar sem stutt er í alla þjónustu, verslanir, skóla og leikskóla. Sunnusmári er frábær kostur fyrir þá sem kjósa að búa í íbúðarhverfi þar sem öll helsta þjónusta er í næsta nágrenni.

Byggingaraðili er ÞG Verk sem eru með yfir 20 ára reynslu á byggingarmarkaði. Fyrirtækið leggur áherslu á vandaðar íbúðir, góða þjónustu og skil íbúða á réttum tíma. Áreiðanleiki, gæði og notagildi eru einkunnarorð ÞG verks og fyrirtækið kappkostar að eiga gott samstarf við viðskiptavini sína. 


Innréttingar: Í eldhúsi og baðherbergi eru frá þýska framleiðandanum Nobilia (flutt inn af GKS) og fataskápar frá GKS smíðaverkstæði. Eldhúsinnrétting er með ljósri áferð. Fataskápar eru hvítir. Lýsing undir efri skápum í eldhúsum. Speglaskápar á baðherbergi. 

Eldhústæki: Íbúðinni fylgja vönduð eldhústæki. Íbúðinni er skilað með span helluborði, innbyggðum kæliskáp, innbyggðri uppþvottavél, blástursofni og viftu eða lofthengdum eyjuháfi þar sem það á við.

Hreinlætistæki: Salernisskál er vegghengd með innbyggðum vatnskassa. Sturta er með flísalögðum botni og hertu sturtugleri. Þvottahús er í sér rými.

Aðalhönnuður: Er teiknistofan ARKIS ehf. Hanna verkfræðistofa ehf. sér um hönnun burðarvirkis, Teknis ehf. um hönnun lagna og Lumex um raflagnahönnun.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
12/02/202499.550.000 kr.112.400.000 kr.145.3 m2773.571 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2023
Fasteignanúmer
2520831
Byggingarefni
Steypt
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.590.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sunnusmári 11
Bílastæði
Skoða eignina Sunnusmári 11
Sunnusmári 11
201 Kópavogur
155.9 m2
Fjölbýlishús
514
737 þ.kr./m2
114.900.000 kr.
Skoða eignina Lækjasmári 104
Opið hús
Skoða eignina Lækjasmári 104
Lækjasmári 104
201 Kópavogur
133.7 m2
Fjölbýlishús
514
822 þ.kr./m2
109.900.000 kr.
Skoða eignina Sunnusmári 23
Bílastæði
Skoða eignina Sunnusmári 23
Sunnusmári 23
201 Kópavogur
129.9 m2
Fjölbýlishús
412
862 þ.kr./m2
112.000.000 kr.
Skoða eignina Vindakór 16
Bílskúr
Skoða eignina Vindakór 16
Vindakór 16
203 Kópavogur
161.3 m2
Fjölbýlishús
413
712 þ.kr./m2
114.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin