Fasteignaleitin
Skráð 9. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Ölduslóð 8

HæðHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
140.9 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
94.900.000 kr.
Fermetraverð
673.527 kr./m2
Fasteignamat
81.800.000 kr.
Brunabótamat
46.400.000 kr.
Mynd af Ingunn Björg Sigurjónsdóttir
Ingunn Björg Sigurjónsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1947
Garður
Bílskúr
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2080829
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar / endurnýjaðar að hluta
Raflagnir
Endurnýjaðar að hluta
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
63,10
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Helluborð í eldhúsi er brotið. Brotið er upp úr einni flís á eldhúsgólfi. Blettur er á parketi í öðru barnaherbergi. Íbúðin er ekki skv. upprunalegum teikningum, hjónaherbergi er í rými sem að á teikningu er skráð sem stofa, stigi sen liggur á milli hæða á teikningu er ekki til staðar. Bílskúr var byggður árið 2007. Hann er skráður á byggingarstig 2. Veggur á milli geymslu og bílskúrs hefur verið færður og er hann því  ekki skv. upprunalegri teikningu. Hluti af bílskúr hefur verið útbúinn sem íbúðarrými en ekki skráð sem slíkt. 
Domusnova og Ingunn Björg löggiltur fasteignasali kynna einstaklega fallega og vel skipulagða efri sérhæð með sérinngangi ásamt rúmgóðum bílskúr við Ölduslóð í Hafnarfirði. Inn af bílskúr er stúdíó íbúð sem tilvalin er til útleigu.
Eignin skiptist á eftirfarandi hátt: Forstofa, hol, stofa, eldhús, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, bílskúr, stúdíoíbúð og sérgarður.
Skv. HMS er eignin samtals skráð 140,9 fm2. Þar af er íbúð 97,3 fm2 og bílskúr 43,7 fm2.
Virkilega góð staðsetning í göngufæri við miðbæ Hafnarfjarðar. Stutt í leikskóla, skóla og aðra þjónustu. 


Nánari upplýsingar veitir:
Ingunn Björg Sigurjónsdóttir löggiltur fasteignasali / s.856 3566 / ingunn@domusnova.is

Lýsing eignar:
Forstofa:
 Flísar á gólfi, fataskápur.
Eldhús: Rúmgott og bjart með gluggum á tvo vegu. Falleg innrétting með miklu skápaplássi og fínum borðkrók, ofn í vinnuhæð, helluborð með háfi fyrir ofan. Flísar á gólfi.
Stofa: Falleg og björt, parket á gólfi. 
Hjónaherbergi: Mjög rúmgott herbergi inn af stofu, parket á gólfi, fataskápur. 
Herbergi 2: Mjög rúmgott, parket á gólfi, fataskápur. 
Herbergi 3: Rúmgott, parket á gólfi.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, rúmgóð innrétting, ásamt innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara. Sturta, upphengt salerni. 

Bílskúr: Mjög rúmgóður 43,7 fm2 bílskúr.
Studio íbúð: Inn af bílskúr hefur verið útbúið rými með með sérinngangi. Rúmgott herbergi, baðherbergi með innréttingu, sturtu og salerni. Mikil lofhæð. Gengið er inn í herbergið til hliðar til við bílskúrinn.
Verönd / garður: Sérgarður baka til við hús með fallegri verönd. Sérstæði fyrir framan bílskúr. Stimplað bílaplan. 

Nánari upplýsingar veita:
Ingunn Björg Sigurjónsdóttir löggiltur fasteignasali / s.856 3566 / ingunn@domusnova.is
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Um ástand einstakra eignarhluta:
Efst í söluyfirlitli þessu er að finna dálka um ástand einstakra hluta eignarinnar. Eftirfarandi lykil er til skýringar á þeirri skráningu:

  Nýtt - Eignin er nýbygging.
  Upprunalegt - Seljandi veit ekki til þess að byggingarhluti hafi verið endurnýjaður.
  Endurnýjað - Byggingarhlutinn hefur verið endurnýjaður í heild sinni á einhverjum tímapunkti.
  Endurnýjað að hluta - Hluti byggingarhlutans hefur verið endurnýjaður á einhverjum tímapunkti.
  Ekki vitað - Seljandi þekkir ekki til ástands og ekki er hægt að leggja mat á það með sjónskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
24/08/201838.050.000 kr.53.900.000 kr.140.9 m2382.540 kr.
03/07/200918.330.000 kr.27.900.000 kr.97.2 m2287.037 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2007
43.7 m2
Fasteignanúmer
2080829
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
8 - Í notkun

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Norðurbraut 33
Bílskúr
Skoða eignina Norðurbraut 33
Norðurbraut 33
220 Hafnarfjörður
143 m2
Hæð
514
663 þ.kr./m2
94.800.000 kr.
Skoða eignina Norðurbakki 11C
Bílskúr
Skoða eignina Norðurbakki 11C
Norðurbakki 11C
220 Hafnarfjörður
116.4 m2
Fjölbýlishús
312
837 þ.kr./m2
97.400.000 kr.
Skoða eignina Laufvangur 18
Skoða eignina Laufvangur 18
Laufvangur 18
220 Hafnarfjörður
142.2 m2
Fjölbýlishús
514
660 þ.kr./m2
93.900.000 kr.
Skoða eignina Ásbúðartröð 17
Bílskúr
Ásbúðartröð 17
220 Hafnarfjörður
132.3 m2
Hæð
413
752 þ.kr./m2
99.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin