Fasteignaleitin
Skráð 16. des. 2025
Deila eign
Deila

Vesturberg 138

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-111
103.3 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
68.900.000 kr.
Fermetraverð
666.989 kr./m2
Fasteignamat
58.900.000 kr.
Brunabótamat
47.550.000 kr.
Byggt 1972
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2050421
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upphaflegar
Raflagnir
i lagi
Frárennslislagnir
nýlega fóðraðar skolplagnir
Gluggar / Gler
endurnýjaðair að hluta
Þak
endurnýjað fyrir nokkrum árum
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
stór verönd
Lóð
3,96
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
eitt gler í stofuglugga skemmt að innan, 
LIND fasteignasala og Helga Pálsdóttir löggiltur fasteignasali kynnir 4 herbergja íbúð á jarðhæð með stórri vandaðari timburverönd með skjólveggjum  við Vesturberg 138 .Eignin er skráð 103,3 m2 , þar af er íbúðin 97,8 m2 og geymsla 5,5 m2. Húsnæðið hefur hlotið gott viðhald, er klætt að hluta og skipt var m.a. um þakjárn 2021. Öll helsta þjónusta er í göngufæri eins og verslanir, sund, skólar, heilsugæsla, íþróttir og útivistarsvæði. Fasteignamat 2026 verður 64.850.000.

Eignin er nýtt í dag sem stór 3.herbergja íbúð ,en er teiknuð sem 4.herbergja,  en auðvelt að setja aftur svefnherbergi í hluta af stofu. Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning. 

Eignin skiptist í: Forstofu, stofu, borðstofu, eldhús, baðherbergi, tvö til þrjú svefnherbergi, stóra verönd, sameiginlegt þvottahús, geymslu og hjólageymslu.


Nánari lýsing:
Forstofan er físalögð með góðum skápum með rennihurðum.
Stofan er rúmgóð og björt með útgengt á rúmgóða timburverönd með skjólveggjum.
Eldhús er rúmgott með eldhúskrók. Fín innrétting með góðu vinnuplássi og nægu geymsluplássi.
Hjónaherbergi með parketi á gólfi og innbyggðum fataskápum með rennihurðum.
Svefnherbergi  með parketi á gólfi og innbyggðum fataskáp
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf, innrétting með efri og neðri skáp, baðkar með sturtuaðstöðu, tengi fyrir þvottavél.
Mjög snyrtilegt þvottahús og þurrkherbergi er í sameign með tækjum sem húsfélagið á, 
ásamt hjóla og vagnageymslu.


Framkvæmdir seinustu ára 
2010 Skipt um glugga á austurhlið.
2011 Austurhlið klædd
2012 Norðurgafl klæddur
2014 Vesturhlið máluð og skipt um glugga og svalahurðir hjá þeim sem þess óskuðu, múrviðgerðir og nýjar plötur á svalir.
2017 Gluggar á austurhlið málaðir. Borið á skjólveggi og grindverk.
2019 Svalahandrið máluð.
2021 Skipt um þakjárn.
2022 Borið á grindverk ( ekki skjólvegg)
2025 Vesturhlið máluð.

Búið er að endurnýja ofna innan íbúðar og fóðra skolplagnir.


Frábær staðsetning þar sem stutt er í alla helstu þjónustu. Skóli og íþróttastarfsemi er í göngufæri, þar sem börn þurfa ekki að fara yfir götu. Allar upplýsingar um eignina veitir Helga Pálsdóttir fasteignasali í síma 822 2123 eða helga@fastlind.is
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Lind fasteignasala ehf
https://www.fastlind.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Súluhólar 2
Bílskúr
Skoða eignina Súluhólar 2
Súluhólar 2
111 Reykjavík
116.3 m2
Fjölbýlishús
413
601 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Austurberg 28
Skoða eignina Austurberg 28
Austurberg 28
111 Reykjavík
91 m2
Fjölbýlishús
312
720 þ.kr./m2
65.500.000 kr.
Skoða eignina Dúfnahólar 4
Skoða eignina Dúfnahólar 4
Dúfnahólar 4
111 Reykjavík
103 m2
Fjölbýlishús
413
679 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Hraunbær 18
Skoða eignina Hraunbær 18
Hraunbær 18
110 Reykjavík
115.3 m2
Fjölbýlishús
413
606 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin