Fasteignaleitin
Skráð 16. okt. 2025
Deila eign
Deila

Langahraun 16

RaðhúsSuðurland/Hveragerði-810
139.9 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
89.500.000 kr.
Fermetraverð
639.743 kr./m2
Fasteignamat
82.050.000 kr.
Brunabótamat
72.400.000 kr.
Mynd af Elínborg María Ólafsdóttir
Elínborg María Ólafsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2021
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2515901
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Nýlegt
Raflagnir
Nýlegt
Frárennslislagnir
Nýlegt
Gluggar / Gler
Nýlegir
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
VALBORG fasteignasala kynnir í einkasölu Langahraun 16, Hveragerði.
Falleg, nýleg íbúð með stórum bílskúr í þriggja íbúða raðhúsi á góðum stað.
Eignin er samtals 139,9 m² að stærð og skiptist í íbúð 93,0 m² og bílskúr 46,9 m² samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands. 
Íbúðin telur forstofu, stofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, geymslu, eldhús og bílskúr.
Steypt, upphitað bílaplan með góðu plássi fyrir nokkrar bifreiðar.
Íbúðin er nýlegu, skemmtilegu hverfi í Kambalandi, efst í bæjarfélaginu.
** Áætlað fasteignamat 2026 er kr. 91.100.000 kr. **

 
Lýsing eignar:
Forstofa komið er inn í flísalagða forstofu. Frá forstofu er gengið til vinstri í bílskúr og til hægri í íbúðina.
Stofa eldhús, stofa og sjónvarpshol eru saman í opnu rými. Frá stofu er útgengt á lóð.
Eldhús er opið inní stofu. Gott skúffupláss er í innréttingu, bakarofn í vinnuhæð, helluborð, innbyggð uppþvottavél og innbyggður ísskápur.
Baðherbergi er flísalagt, vegghengt wc, "walk-in sturta", innrétting með handlaug og góðu skápaplássi, handklæðaofn. Vélrænt útsog.
Svefnherbergin eru þrjú.
Hjónaherbergi snýr út á baklóð, parket á gólfi.
Barnaherbergin: eru tvö, parket á gólfi.
Þvottahús er inn af bílskúr með útgengt á baklóð. Innrétting með skúffum og skolvaski. Pláss fyrir þvottavél og þurkara. Epoxý á gólfi.
Bílskúr mjög snyrtilegur og stór bílskúr. Epoxý á gólfi og gott geymslupláss á veggjum. 
Gólfhiti er í eigninni, parket á gólfum, flísar á votrýmum, Epoxý á bílskúr.

Sjá staðsetningu hér:

Nánari upplýsingar veita:
Elínborg María Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali, í síma 861-6866, tölvupóstur elinborg@valborgfs.is.
Gunnar Biering Agnarsson, löggiltur fasteignasali, í síma 823-3300, tölvupóstur gunnar@valborgfs.is. 

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valborg ehf. fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
17/05/202244.600.000 kr.64.000.000 kr.139.9 m2457.469 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2021
46.9 m2
Fasteignanúmer
2515901
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
06
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
16.550.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina DALSBRÚN 31
Skoða eignina DALSBRÚN 31
Dalsbrún 31
810 Hveragerði
130.6 m2
Parhús
514
665 þ.kr./m2
86.900.000 kr.
Skoða eignina HJALLABRÚN 23
Bílskúr
Skoða eignina HJALLABRÚN 23
Hjallabrún 23
810 Hveragerði
144.9 m2
Parhús
514
620 þ.kr./m2
89.800.000 kr.
Skoða eignina BORGARHRAUN 1
Bílskúr
Skoða eignina BORGARHRAUN 1
Borgarhraun 1
810 Hveragerði
158.1 m2
Einbýlishús
413
562 þ.kr./m2
88.900.000 kr.
Skoða eignina Lindarbrún 2B
Lindarbrún-3.jpg
Skoða eignina Lindarbrún 2B
Lindarbrún 2B
810 Hveragerði
107.3 m2
Fjölbýlishús
312
819 þ.kr./m2
87.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin