Fasteignaleitin
Skráð 23. okt. 2025
Deila eign
Deila

Silfurteigur 6

HæðHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
88.8 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.900.000 kr.
Fermetraverð
787.162 kr./m2
Fasteignamat
63.900.000 kr.
Brunabótamat
38.800.000 kr.
Mynd af Ingunn Björg Sigurjónsdóttir
Ingunn Björg Sigurjónsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1947
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2019060
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
0
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað að hluta
Raflagnir
Endurnýjaðar að hluta
Frárennslislagnir
Að sögn fyrri eigenda hafa lagnir verið fóðraðar og brunnur endurnýjaður. Drenlagnir endurnýjaðar að hluta.
Gluggar / Gler
Upprunalegt / endurnýjað gler í glugga í borðstofu fyrir utan opnalegt fag, listar í þeim glugga endurnýjaðir að utanverðu.
Þak
Þak endurbyggt (c.a. 1995-1998) settur kvistur (c.a. 2004-2005)
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
19,51
Upphitun
Hitaveita / ofnar hafa verið endurnýjaðir
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
 Rætt hefur verið um að lagfæra trégirðingu. Verið er að leggja drenlögn á suður- og austurhlið hússins. Seljendur munu greiða fyrir yfirstandandi framkvæmdir á drenlögn skv. sínum eignrhlut í húsinu. 
Domusnova og Ingunn Björg löggiltur fasteignasali kynna fallega og töluvert mikið endurnýjaða 88,8 fm íbúð við Silfurteig 6 í Reykjavík. 
Um er að ræða fallega bjarta og vel skipulagða 3 herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi í þríbýlishúsi á þessum frábæra stað í Laugardalnum. 
Skipulag eignar: Forstofa , 2 svefnherbergi, eldhús, borðstofa og stofa í opnu rými, baðherbergi, geymsla. Sameiginlegt þvottahús er á hæðinni þar sem hver er með sína vél. 
Eignarhlutar í húsinu eru þrír. Eignarhluti íbúðar á jarðhæð í húsinu er 21,81% ásamt hlutdeild jarðhæðar í óskiptri lóð 19,51%. Eignarhlutar beggja íbúða efri hæðar eiga 100% eignarhlut bílskúra. Nánar má sjá í eignaskiptayfirlýsingu hússins.

Fasteignamat næsta árs er 69.000.000. 

Einstaklega falleg og vel staðsett eign í Laugardalnum þar sem örstutt er í skóla og leikskóla sem og aðra þjónustu. 



Framkvæmdir utanhúss að sögn seljenda:

Þak endurbyggt (c.a. 1995-1998) settur kvistur (c.a. 2004-2005)
Að sögn fyrri eigenda hafa  lagnir verið fóðraðar og brunnur endurnýjaður. 
Verið er að klára vinnu við nýja drenlögn á suður og austurhlið hússins sem og að kjallaratröppum á norðurhlið hússins. 
Nýlokið er við múrviðgerðir og málun  á steyptu grindverki í kringum húsið. 

Á undanförnum árum hafa eftirfarandi endurbætur farið fram innan íbúðar af fyrri eigendum:
  • Gólfefni:  Öll gólfefni endurnýjuð innan íbúðar árið 2018.
  • Eldhús: Innrétting ásamt tækjum og blöndunartækjum endurnýjað árið 2018.
  • Baðherbergi: Flísar , baðinnrétting , ásamt hreinlætis og blöndurtækjum endurnýjað af fyrri eigendum.
  • Allir ofnar hafa verið endurnýjaðir í eigninni. 
  • Allir rofar og tenglar hafa verið endurnýjaðir.
  • Gler í öðrum af tveimur gluggum á suðurhlið endurnýjað fyrir utan í gler opnanlegu fagi. Listar á þeim glugga hafa verið endurnýjaðir að utanverðu.
Nánari upplýsingar veitir:
Ingunn Björg Sigurjónsdóttir löggiltur fasteignasali / s.856 3566 / ingunn@domusnova.is


Lýsing eignar:
Andyri: Flotað gólf, fatahengi.
Eldhús: Er í opnu rými með borðstofu og stofu, vel skipulagt og bjart með gluggum á tvo vegu. Svört rúmgóð innrétting, með helluborði og bakaraofni, innbyggð uppþvottavél sem fylgir með , eyja með skúffum, frístandandi ísskápur. Harðparket á gólfi.
Borðstofa / Stofa: Er rúmgóð og björt með stórum gluggum sem vísa út í garð. Harðparket á gólfi. 
Hjónaherbergi: Er bjart og rúmgott með gluggum á tvo vegu, fataskápur, harðparket á gólfi. 
Herbergi 2: Er staðsett inn af forstofu, harðparket á gólfi. 
Hol: Í miðju íbúðarinnar er hol með fataskáp. Þaðan er gengið inn á baðherbergi. 
Baðherbergi: Flísalagt gólf og veggir, hvít innrétting, speglaskápur á vegg, sturta með hertum glervegg, handklæðaofn, upphegnt salerni. 
Geymsla: Sér geymsla staðsett í sameign.
Þvottahús: Sameiginlegt þvottahús er í sameign þar sem hver er með sína vél.  
Garður og lóð: Hellulög stétt er fyrir framan inngang í íbúðina. Fallegur gróinn garður. 

Skipulagi innan íbúðar hefur verið breytt af fyrri eigendum og er hún því ekki skv. upprunalegri teikningu. 


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Um ástand einstakra eignarhluta:
Efst í söluyfirlitli þessu er að finna dálka um ástand einstakra hluta eignarinnar. Eftirfarandi lykil er til skýringar á þeirri skráningu:

  Nýtt - Eignin er nýbygging.
  Upprunalegt - Seljandi veit ekki til þess að byggingarhluti hafi verið endurnýjaður.
  Endurnýjað - Byggingarhlutinn hefur verið endurnýjaður í heild sinni á einhverjum tímapunkti.
  Endurnýjað að hluta - Hluti byggingarhlutans hefur verið endurnýjaður á einhverjum tímapunkti.
  Ekki vitað - Seljandi þekkir ekki til ástands og ekki er hægt að leggja mat á það með sjónskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
20/09/202461.850.000 kr.65.900.000 kr.88.8 m2742.117 kr.
23/11/202142.150.000 kr.52.000.000 kr.88.8 m2585.585 kr.
30/08/201834.100.000 kr.41.000.000 kr.88.8 m2461.711 kr.
02/03/201834.100.000 kr.34.500.000 kr.88.8 m2388.513 kr.
18/07/201420.900.000 kr.23.500.000 kr.88.8 m2264.639 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Bolholt 7
Bílastæði
Skoða eignina Bolholt 7
Bolholt 7
105 Reykjavík
69.3 m2
Fjölbýlishús
211
1053 þ.kr./m2
73.000.000 kr.
Skoða eignina Brautarholt 20
Skoða eignina Brautarholt 20
Brautarholt 20
105 Reykjavík
77.2 m2
Fjölbýlishús
211
905 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Stigahlíð 18
Opið hús:28. okt. kl 12:30-13:00
Skoða eignina Stigahlíð 18
Stigahlíð 18
105 Reykjavík
82.5 m2
Fjölbýlishús
312
847 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Meðalholt 9
Skoða eignina Meðalholt 9
Meðalholt 9
105 Reykjavík
80.6 m2
Fjölbýlishús
323
867 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin