Fasteignaleitin
Skráð 10. júlí 2024
Deila eign
Deila

Melgata 4B

FjölbýlishúsNorðurland/Grenivík-610
87.8 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
43.900.000 kr.
Fermetraverð
500.000 kr./m2
Fasteignamat
34.000.000 kr.
Brunabótamat
49.750.000 kr.
Byggt 1990
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2160959
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað að hluta
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Svalir
Verönd til vesturs
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Ummerki um að lekið hafi, hugsanlega frá affallslögn frá skolvaski í þvottahúsi.
Móða er á milli glerja á nokkrum stöðum.
ATH!, eigendur hafa ekki búið í eigninni sjálfir og kaupendur eru beðnir að hafa það í huga við skoðun.
EIGNAVER 460-6060

Melgata 4B, 610 Grenivík. Þriggja herbergja íbúð á einni hæð í parhúsi, samtals 87,8 fm. að stærð.
Eignin skiptist í forstofu, tvö svefnherbergi, rúmgott eldhús, stofu, baðherbergi, þvottahús og geymslu.
Hellulögð verönd til vesturs.


Nánari lýsing:
Forstofa: Flísar á gólfi, fatahengi
Þvottahús/geymsla: Inn af forstofu er þvottahús með dúk á gólfi, bekkur og vaskur.  Pláss fyrir þvottavél og þurrkara. Inn af þvottahúsi er geymsla með dúk á gólfi.
Eldhús: Hvít/beiki innrétting me góðu skápaplássi.  Harðparket á gólfi og flísar á milli efri og neðri skápa.  Uppþvottavél fylgir. 
Stofa:  Harðparket á gólfi.  Upptekin loft bæði í eldhúsi og stofu.  Útgönguhurð út á hellulagða verönd. 
Auðvelt að opna milli eldhúss og stofu og sameina rýmin.
Hjónaherbergi:  Harðparket á gólfi.  Hvítur fataskápur.
Barnaherbergi: Harðparket á gólfi. Hvítur fataskápur.
Baðherbergi: flísar á gólfi, baðkar með sturtuaðstöðu. Nýleg innrétting með speglaskáp yfir vask.

Íbúðin er í útleigu með 6 mánaðar uppsagnarfresti. 

Húseignin er í einkasölu hjá Eignaveri fasteignasölu.

Nánari upplýsingar veita:
Begga           s: 845-0671   / begga@eignaver.is
Tryggvi         s: 862-7919    / tryggvi@eignaver.is
Arnar            s: 898-7011    / arnar@eignaver.is



 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
05/07/202434.000.000 kr.48.000.000 kr.87.8 m2546.697 kr.
22/09/201714.300.000 kr.13.060.000 kr.87.8 m2148.747 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Eignaver fasteignasala ehf
http://www.eignaver.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Lækjarvellir 13-15
Hlutdeildarlán
Lækjarvellir 13-15
610 Grenivík
98.5 m2
Raðhús
312
456 þ.kr./m2
44.900.000 kr.
Skoða eignina Vestursíða 12
Skoða eignina Vestursíða 12
Vestursíða 12
603 Akureyri
80 m2
Fjölbýlishús
312
524 þ.kr./m2
41.900.000 kr.
Skoða eignina Skarðshlíð 14
Skoða eignina Skarðshlíð 14
Skarðshlíð 14
603 Akureyri
84.1 m2
Fjölbýlishús
312
529 þ.kr./m2
44.500.000 kr.
Skoða eignina Lindasíða 2 íbúð 504
Lindasíða 2 íbúð 504
603 Akureyri
69.1 m2
Fjölbýlishús
211
664 þ.kr./m2
45.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin