Fasteignaleitin
Skráð 23. júlí 2024
Deila eign
Deila

Eskiás 5 íb 104

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
101.2 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
89.900.000 kr.
Fermetraverð
888.340 kr./m2
Fasteignamat
8.510.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Ragnar Kristján Guðmundsson
Ragnar Kristján Guðmundsson
Fasteignasali
Byggt 2023
Garður
Fasteignanúmer
2528318
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
Nýjar
Raflagnir
Nýjar
Frárennslislagnir
Nýjar
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Matsstig
1 - Samþykkt
*** BÓKIÐ SKOÐUN Í S: 844-6516 ***  Fasteignasalan TORG kynnir: Eskiás 5, íbúð 01-0104, 3ja herbergja íbúð skráð 101,2fm, með sérinngangi í nýju litlu fjölbýli á mjög góðum stað í Garðabæ. Nánari upplýsingar og bókun skoðunar veitir: Ragnar Guðmundsson fasteignasali S: 844-6516, eða ragnar@fstorg.is 
Íbúð 104 skiptist í forstofu/anddyri, eldhús og stofu, 2 svefnherbergi og baðherbergi með þvottaaðstöðu. Sérgeymsla er innan íbúðarinnar og sameiginleg hjóla og vagnageymsla í sameign. Íbúðirnar afhendast fullfrágengnar án gólfefna, en votrými er flísalagt.  

Nánari upplýsingar: Um er að ræða nýbyggingu að Eskiás 5 í Garðabæ. Skilalýsing seljanda gildir en í henni kemur meðal annars fram: Íbúðirnar afhendast fullbúnar með vönduðum innréttingum, án gólfefna, en votrými eru flísalögð. Svalir eru út frá stofu íbúða á efri hæðum.  Sérafnotasvæði er út af stofu með íbúðum á jarðhæð.
Bílastæði eru á lóð og gert er ráð fyrir nokkrum fjölda hleðslustæða. Allar íbúðir með aðgengi að inngarðinum sem býr til skjólsælan reit fyrir íbúa Eskiás. Íbúðirnar eru hannaðar til að hámarka náttúrulega birtu og nýtingu fermetra innan íbúða. Viðhaldslítil klæðning á húsum og lágmarkssameign tryggir hagkvæman rekstur íbúða. Eskiásinn er í miðju grónu hverfi með alla þjónustu í næsta nágreinni. Skólar, verslun og þjónusta eru allt í kring auk þess sem Garðabær hyggst byggja nýjan leikskóla á Lyngási fyrir neðan Eskiás.

Heimasíða verkefnis: https://eskias.is/?ref=torg

Innréttingar og hurðir: Innréttingar í eldhúsi verða af vandaðri gerð frá NOBILIA og fataskápar frá Trésmiðju GKS. Innihurðir verða hvítlakkaðar yfirfelldar hurðir (Jeld-Wen Moralt).
Baðherbergi/þvottahús: Baðherbergi/þvottahús eru forframleidd og hífð inn í hús samhliða uppsteypu húsanna. Söluaðili baðherbergjanna er Wilbergs/Bitter ehf. (Parki) og eru þau hönnuð af Boxen samkvæmt norskum stöðlum. Mikið er lagt upp úr vönduðum frágang og er allt efni og búnaður af þekktri og viðurkenndri gerð.
Heimilistæki: Eldhús skilast með blástursofni, spanhelluborði og innbyggðum ísskáp frá Whirlpool sem þjónustað er af Heimilistækjum. Vifta með kolasíu er í efri skápum yfir helluborði en þar sem að helluborð er staðsett á eyju eða tanga er einungis gert ráð fyrir möguleika á að bæta við viftu.
Hreinlætistæki: Öll hreinlætistæki eru að vandaðri gerð frá Grohe. Á baðherbergjum eru tækin krómlituð en í eldhúsi eru vaskur og blöndunartæki svört 
Gólfefni: Íbúðum verður skilað með flotuðum gólfum án gólfefna nema á baðherbergjum/þvottahúsi þar sem að veggir og gólf eru flísalögð upp í loft.  
Slökkvitæki og reykskynjari fylgja hverri íbúð. Dyrabjalla og póstkassi er við hvern sérinngang.
Frágangur utanhúss: Útveggir verða einangraðir að utan og klæddir með svartri álbáru, kopargrænum sléttum plötum (Alpolic FR 4mm) og jarðlituðum sementsplötum (Equitone). Allt klæðningarefni og undirkerfi klæðninga kemur frá Málmtækni. Svalahandrið eru úr stáli klætt lóðréttum bambus renningum. Útiljós og rafmagnstengill er á svölum.
Frágangur lóðar: Lóð verður skilað fullfrágenginni. Megin göngustígar verða ýmist hellulagðir eða steyptir og grassvæði þökulögð. Leiksvæði. 
Rafbílahleðsla: Gert verður sérstaklega ráð fyrir fjölda rafhleðslustæða og möguleikum til að auka fjölda þeirra þegar þörf krefur.
Afhending íbúðanna: Gert er ráð fyrir að eignirnar verði afhentar í ágúst 2024
Kaupendur greiða skipulagsgjald þ.e 0,3% af endanlegu brunabótamati þegar það verður innheimt. 
Ath. innimyndir eru tölvuteiknaðar og eru til glöggvunar en sýna ekki endanlegan frágang eignarinnar, nánar um skil sjá skilalýsingu seljanda. Nánari upplýsingar og bókun skoðunar veita: Ragnar Guðmundsson fasteignasali S: 844-6516, eða ragnar@fstorg.is 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Holtsvegur 39
Bílastæði
Skoða eignina Holtsvegur 39
Holtsvegur 39
210 Garðabær
114.1 m2
Fjölbýlishús
413
788 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Lyngás 1B
Bílastæði
Skoða eignina Lyngás 1B
Lyngás 1B
210 Garðabær
107.4 m2
Fjölbýlishús
413
800 þ.kr./m2
85.900.000 kr.
Skoða eignina Eskiás 5 íb. 104
Eskiás 5 íb. 104
210 Garðabær
101.2 m2
Fjölbýlishús
312
888 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Rúgakur 3
Bílastæði
Opið hús:30. júlí kl 17:00-17:30
Skoða eignina Rúgakur 3
Rúgakur 3
210 Garðabær
115.7 m2
Fjölbýlishús
211
803 þ.kr./m2
92.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin