Fasteignaleitin
Skráð 7. sept. 2025
Deila eign
Deila

Laugavegur 28A

RaðhúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
137 m2
8 Herb.
7 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
230.000.000 kr.
Fermetraverð
1.678.832 kr./m2
Fasteignamat
93.800.000 kr.
Brunabótamat
72.550.000 kr.
Mynd af Olga Perla Nielsen Egilsdóttir
Olga Perla Nielsen Egilsdóttir
Tengiliður seljanda
http://Eignir í sölu
Byggt 1905
Fasteignanúmer
F2004816
Húsgerð
Raðhús
Svalir

Gistiheimili á Laugavegi-einstakt fjárfestingatækifæri með miklum tekjumöguleikum. Sjaldgæf eign með stækkunarmöguleika.

Gistiheimili á einstökum stað á Laugavegi í hjarta Reykjavíkur

 

Í boði er fallegt og vel við haldið gistiheimili á einum eftirsóttasta stað í miðborg Reykjavíkur.

Húsið hefur verið endurnýjað af fyrri eigenda og innréttað af smekkvísi sem fullbúið gistiheimili með öllum tilskyldum leyfum.

 

Lýsing eignar

Húsið er á þremur hæðum með alls 7 herbergjum og býður upp á notalega og vel skipulagða gistiaðstöðu:

  • Fyrsta hæð – Forstofa, eldhús, þrjú svefnherbergi, sameiginlegt baðherbergi og geymsla.
  • Ris – Setustofa, tvö svefnherbergi og útgengi á svalir.
  • Kjallari – Eldhúsaðstaða, tvö svefnherbergi og rúmgott baðherbergi.

 

Helstu kostir

  • Rekstur í fullum gangi með árstekjur um 40–45 milljónir króna, (nettó 30-33).
  • Gott viðhald – eignin tilbúin til áframhaldandi rekstrar. Með smávæginlegum umbótum er raunhæft að auka tekjurnar fljótt í um 50 milljónir á ári. 
  • Möguleiki á að bæta við einni hæð ofan á húsið, sem myndi auka herbergjafjölda um 3-4 herbergi og tekjur umtalsvert.
  • Óviðjafnanleg staðsetning í miðbænum, í göngufæri við helstu þjónustu og ferðamannastaði.
  • Eignin bíður uppá bæði tryggt tekjustreymi í dag og aukin vaxtartækifæri til framtíðar.

 

Þetta er kjörið tækifæri fyrir fjárfesta eða aðila í ferðaþjónustu sem vilja eignast tekjuvæna eign með mikla framtíðarmöguleika á einum eftirsóttasta stað landsins. Reksturinn er einfaldur með hóflegum rekstarkostnaði.

Flest fer fram í gegnum sjálfsafgreiðslu (self-service), sem gerir mjög þægilegt að hafa umsjón með eigninni. Þetta er því sjaldgæft tækifæri til að eignast arðbæran rekstur sem krefst lítils daglegs utanumhalds.

 

Nánari upplýsingar

Allar nánari upplýsingar og ráðgjöf um eignina veitir:

Olga
📞 787 2000
✉️ olgaperla@hotmail.com

Finndu frekari upplýsingar um eignina á www.e-fasteignir.is
- Söluyfirlit
- Senda fyrirspurn
- Tilboðsgerð
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
27/02/201739.610.000 kr.92.500.000 kr.137 m2675.182 kr.
16/04/201127.550.000 kr.32.500.000 kr.135.5 m2239.852 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Vesturvin V3 íb 702
Bílastæði
Vesturvin V3 íb 702
101 Reykjavík
154.2 m2
Fjölbýlishús
412
1524 þ.kr./m2
235.000.000 kr.
Skoða eignina Vesturvin V2 íb 605
Bílastæði
Vesturvin V2 íb 605
101 Reykjavík
164.1 m2
Fjölbýlishús
322
1493 þ.kr./m2
245.000.000 kr.
Skoða eignina Vesturvin V3 íb 501
Bílastæði
Vesturvin V3 íb 501
101 Reykjavík
141 m2
Fjölbýlishús
312
1489 þ.kr./m2
210.000.000 kr.
Skoða eignina Vesturvin V3 íb 601
Bílastæði
Vesturvin V3 íb 601
101 Reykjavík
143 m2
Fjölbýlishús
312
1503 þ.kr./m2
215.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin