Fasteignaleitin
Skráð 17. mars 2025
Deila eign
Deila

Bjallavað 17

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Árbær-110
109.5 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
73.900.000 kr.
Fermetraverð
674.886 kr./m2
Fasteignamat
68.600.000 kr.
Brunabótamat
52.800.000 kr.
HB
Helgi Bjartur Þorvarðarson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2007
Þvottahús
Garður
Gæludýr leyfð
Aðgengi fatl.
Sérinng.
Fasteignanúmer
2296491
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Svalir
Sólpallur
Upphitun
HItaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Bletta upp í glugga þar sem við á og á að hefjast vor/sumar árið 2025
Gallar
Eigendur hafa aldrei búið í eigninni og þeim ekki kunnugt um galla á henni. Eignin er í útleigu og eru því væntanlegir kaupendur hvattir til að kynna sér ástand eignarinnar vel við skoðun. Leigutakar eru í eigninni og lok leigutíma er 1.6.2025 en mögulega er afhending fyrr.
Kvöð / kvaðir
Fasteignasalar vekja athygli á því að myndir í auglýsingu eru frá 2023.
ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu eignina: Bjallavað 17, merkt 01-03, birt stærð 109.5 fm. Vel skipulögð 4ra herbergja íbúð á jarðhæð með sér inngang, ásamt aflokuðum sólpall. Gæludýr leyfð í húsinu.

Skipulag eignar: Forstofa, 3 svefnherbergi, baðherbergi, eldhús og stofa í rúmgóðu rými með útgengi út á aflokaðan sólpall, sérþvottahús og geymsla í sameignarrými í kjallara. Nýlegt harðparket er á íbúðinni frá Birgisson.

Nánari upplýsingar veita:
Helgi Bjartur Löggiltur fasteignasali / lögfræðingur í síma 770-2023, tölvupóstur helgi@allt.is
Páll Þorbjörnsson Löggiltur fasteignasali, í síma 560-5501, tölvupóstur pall@allt.is

Nánari lýsing eignar: 
Gengið í átt að íbúð frá bílastæðum.
Forstofa: Flísalögð með fataskáp.
Eldhús: Rúmgott með eikar innréttingu og eyju. Innrétting með góðu skápaplássi.
Stofa: Björt og rúmgóð með útgengi út á góðar stórar suðausturs svalir.
Þvottahús: Aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara, skolvaskur og flísar á gólfi
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Góð innrétting. Upphengt salerni, baðkar með sturtuþilli ásamt handklæðaofn
Hjónaherbergi með tvöföldum skáp
Svefnherbergi I við forstofu með skáp
Svefnherbergi II við stofu með skáp
54 bílastæði á lóð með nokkrum bílhleðslustöðvum á vegum húsfélags
Geymsla: 7.0 fm. sérgeymsla í sameign í kjallara
Sameign: Sameiginleg hjóla og vagnageymsla á tveimur stöðum. Leiktæki á lóð.

Örstutt er í skóla/leikskóla og heillandi náttúru, góðar gönguleiðir við Elliðárdal, Heiðmörk og Hólmsheiði.  
 
ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ
 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur, fyrstukaupendur 0,4% og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 69.440 m/vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
01/02/202468.400.000 kr.70.000.000 kr.109.5 m2639.269 kr.
06/06/202043.450.000 kr.48.500.000 kr.109.5 m2442.922 kr.
28/01/201940.450.000 kr.48.200.000 kr.109.5 m2440.182 kr.
28/06/200722.490.000 kr.26.300.000 kr.109.5 m2240.182 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hraunbær 70 - 4 svefnherbergi
Opið hús:07. apríl kl 17:00-17:30
Hraunbær 70 - 4 svefnherbergi
110 Reykjavík
112.1 m2
Fjölbýlishús
524
650 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Skoða eignina Básbryggja 9
Skoða eignina Básbryggja 9
Básbryggja 9
110 Reykjavík
100 m2
Fjölbýlishús
312
764 þ.kr./m2
76.400.000 kr.
Skoða eignina Hraunbær 128
Skoða eignina Hraunbær 128
Hraunbær 128
110 Reykjavík
110.5 m2
Fjölbýlishús
514
678 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Reykás 37
Skoða eignina Reykás 37
Reykás 37
110 Reykjavík
108.5 m2
Fjölbýlishús
413
700 þ.kr./m2
76.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin