Fasteignaleitin
Skráð 18. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Reynihraun 8

RaðhúsVesturland/Borgarnes-311
44.6 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
24.000.000 kr.
Fermetraverð
538.117 kr./m2
Fasteignamat
13.700.000 kr.
Brunabótamat
27.950.000 kr.
Mynd af Ásta María Benónýsdóttir
Ásta María Benónýsdóttir
Byggt 2001
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2254438
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Númer íbúðar
8
Vatnslagnir
talið í lagi
Raflagnir
talið í lagi
Frárennslislagnir
talið í lagi
Gluggar / Gler
talið í lagi
Þak
talið í lagi
Upphitun
sameiginlegur
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kjöreign fasteignasala kynnir: Reynihraun 8, Bifröst, 311 Borgarbyggð. Um er að ræða mikið endurnýjaða 2ja herbergja endaraðhús byggt úr steinsteyptum einingum 44,6 fm að stærð skv. skráningu FMR. byggt árið 2002.  Auk þess er sér afmarkað svæði í sameiginlegu geymslurými um 5fm.
Nánari lýsing:
Stofa og eldhús mynda alrými. Eldhúsinnrétting nýleg og með spanhelluborði, uppþvottavél og ofni. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með upphengdum vaski í innréttingu, stæði fyrir þvottavél, sturtuklefa og upphengdu salerni. Svefnherbergi er með fataskáp. 
Eignin hefur verið mikið endurnýjuð, nýtt gólfefni á öllum gólfum, parket á öllum gólfum nema flísar í baðherbergi, ný eldhúsinnrétting, baðherbergi að fullu endurnýjað.
Húsið er nýmálað að utan og innan. Húsgögn geta fylgt kaupunum.
 
Hér er um mjög áhugaverða eign að ræða hvort sem er til heilsársbúsetu eða til frístundanota. Bifröst er í fögru umhverfi.  Óþrjótandi möguleikar eru  til útivistar með vinsælum gönguleiðum að Hreðavatni, á Grábrók og að fossinum Glanna. Margvísleg þjónusta er á svæðinu s.s. leikskóli, hótel með veitingastað og golfvöllur.

Upplýsingar gefa sölumenn Kjöreignar i sima 533-4040 eða á kjoreign@kjoreign.is
Ásta María Benónýsdóttir lögg. fasteignasali gsm. 897-8061 eða asta@kjoreign.is
Dan Wiium lögm. og lögg. fasteignasali gsm. 896-4013 eða dan@kjoreign.is

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
31/01/202212.700.000 kr.12.700.000 kr.44.6 m2284.753 kr.
25/10/20073.897.000 kr.2.300.618.000 kr.13106.1 m2175.537 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Garðarsbraut 67
Skoða eignina Garðarsbraut 67
Garðarsbraut 67
640 Húsavík
51.3 m2
Fjölbýlishús
211
485 þ.kr./m2
24.900.000 kr.
Skoða eignina BREIÐAMÖRK 23 íb 104
Breiðamörk 23 íb 104
810 Hveragerði
37.2 m2
Fjölbýlishús
11
637 þ.kr./m2
23.700.000 kr.
Skoða eignina Vesturgata 2
Skoða eignina Vesturgata 2
Vesturgata 2
625 Ólafsfjörður
42.5 m2
Einbýlishús
111
539 þ.kr./m2
22.900.000 kr.
Skoða eignina Kirkjuvegur 19 ( Sæbali )
Kirkjuvegur 19 ( Sæbali )
625 Ólafsfjörður
28.7 m2
Einbýlishús
111
850 þ.kr./m2
24.400.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin