Fasteignaleitin
Skráð 12. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Hamrar 0

Jörð/LóðVesturland/Grundarfjörður-351
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
45.255.000 kr.
Brunabótamat
199.700.000 kr.
Mynd af Kristján Baldursson
Kristján Baldursson
Löggiltur fasteignasali
Þvottahús
Fasteignanúmer
2114662
Húsgerð
Jörð/Lóð
Hæðir í húsi
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Ekki vitað
Þak
Ekki vitað
Trausti fasteignasala kynnir eignina Hamrar, Grundarfirði

Um er að ræða einstaklega fallega sjávarjörð með stórbrotnu útsýni yfir Grundarfjörð og Kirkjufell. Jörðin selst ásamt húsakosti sem samanstendur af einbýlishúsi, verkfærageymslu, alifuglahúsi, fjárhúsi og hlöðu. Land liggur að Grundará þar sem er veiðiréttur.
Á fasteignaskrá eru Hamrar skráðir 223 he mæld stærð.

Á Hömrum eru eftirtalin hús
Íbúðarhús byggt 1938 og stækkað 1986 þar sem bætt var við tvöföldum bílskúr og efri hæð með stórri stofu og borðstofu. Heildarstærð hússins er 254,2 fm.
Véla- og verkfærageymsla byggð 1986 sem er 162 fm að stærð
Alífuglahús byggt 1973 sem er 182 fm að stærð
Hlaða byggð 1977 sem er 171,9 fm að stærð
Fjárhús með áburðakjallara byggt 1977 sem er 304,7 fm að stærð

Öll eru húsin steypt. Í íbúðarhúsi er gistiaðstaða fyrir 10 manns. Húsin eru í þokkalegu ástandi en farið er að koma að nokkru viðhaldi. Fjárbúskapur er enn stundaður á jörðinni og eru tún í rækt. Eggjabú lagðist þar af fyrir örfáum árum.
Jörðin er 4 km frá Grundarfirði og því stutt í alla þjónustu. Margir möguleikar eru varðandi uppbyggingu og nýtingu á jörðinni.

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Kristján Baldursson, löggiltur fasteignasali í síma 867-3040 eða á netfanginu kristjan@trausti.is eða Sólveig Regína Biard, löggiltur fasteignasali, í síma 869-4879 eða á netfanginu solveig@trausti.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Grund 0
Skoða eignina Grund 0
Grund 0
351 Grundarfjörður
30000 m2
Jörð/Lóð
Fasteignamat 1.375.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Söðulsholt 0
Skoða eignina Söðulsholt 0
Söðulsholt 0
342 Borgarnes
99154.7 m2
Jörð/Lóð
625
Fasteignamat 1.835.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Mýrarholt 3
Skoða eignina Mýrarholt 3
Mýrarholt 3
355 Ólafsvík
30 m2
Jörð/Lóð
330 þ.kr./m2
9.900.000 kr.
Skoða eignina Fornistekkur 7
Skoða eignina Fornistekkur 7
Fornistekkur 7
371 Búðardalur
109.6 m2
Sumarhús
524
592 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin