Díana og Hulda löggiltir fasteignasalar hjá fasteignasölunni Garður kynna bjarta 3ja til 4ja herbergja íbúð í góðu fjölbýli á Hverfisgötu 102a, 101 Reykjavík. Eignin er skráð sem hér segir hjá FMR: birt stærð 70,9 fm, merkt 0201, ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi. Sér geymsla með þakglugga er í sameign.
Nánari lýsing: Komið er inn í hol sem er nokkuð rúmgott með inngöngum inn í öll rými íbúðarinnar. Eldhús: bjart með upprunalegri innrétting, flísar á gólfi. Stofa: björt og rúmgóð með parket á gólfi Baðherbergi: upprunalegt, skápur með handlaug, bað, flísar á gólfi. Hjónaherbergi: rúmgott og bjart með skápum, parket á gólfum. Svefnherbergi: stórt og bjart,með parket á gólfum. Þakherbergi/geymsla: er af sameign getur nýst sem herbergi eða geymsla er með þakglugga. Þvottahús: sameiginlegt í kjallara. Samkvæmt seljanda: þá var stigagangur málaður, kominn er tími á endurnýjun og viðhald.
Stutt er í strætó samgöngur í allar áttir, kaffihúsin, matsölustaðina og iðandi mannlífið í hjarta Reykjavíkur.
Parket illa farið í svefnherbergi, gluggi brotinn í hjónaherbergi.
Díana og Hulda löggiltir fasteignasalar hjá fasteignasölunni Garður kynna bjarta 3ja til 4ja herbergja íbúð í góðu fjölbýli á Hverfisgötu 102a, 101 Reykjavík. Eignin er skráð sem hér segir hjá FMR: birt stærð 70,9 fm, merkt 0201, ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi. Sér geymsla með þakglugga er í sameign.
Nánari lýsing: Komið er inn í hol sem er nokkuð rúmgott með inngöngum inn í öll rými íbúðarinnar. Eldhús: bjart með upprunalegri innrétting, flísar á gólfi. Stofa: björt og rúmgóð með parket á gólfi Baðherbergi: upprunalegt, skápur með handlaug, bað, flísar á gólfi. Hjónaherbergi: rúmgott og bjart með skápum, parket á gólfum. Svefnherbergi: stórt og bjart,með parket á gólfum. Þakherbergi/geymsla: er af sameign getur nýst sem herbergi eða geymsla er með þakglugga. Þvottahús: sameiginlegt í kjallara. Samkvæmt seljanda: þá var stigagangur málaður, kominn er tími á endurnýjun og viðhald.
Stutt er í strætó samgöngur í allar áttir, kaffihúsin, matsölustaðina og iðandi mannlífið í hjarta Reykjavíkur.
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.