Fasteignaleitin
Skráð 11. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Strandgata 31

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
85 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.900.000 kr.
Fermetraverð
822.353 kr./m2
Fasteignamat
59.850.000 kr.
Brunabótamat
50.950.000 kr.
Mynd af Páll Þorbjörnsson
Páll Þorbjörnsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1967
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2354611
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
5
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunanlegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Svalir
Lóð
3,19
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
☒ YFIRSTANDANDI FRAMKVÆMDIR Á VEGUM HÚSFÉLAGS Framkvæmdir ytri byrði standa yfir til að stöðva leka sem hefur verið viðvarandi, sjá fundargerðir aðalfunda 2024 og 2025. Beðið er eftir blikkara og múrara til að klára verkið. Fyrirhugað er að setja upp hleðslustöðvar fyrir rafbíla á bílastæðum eftir að lekaframkvæmd lýkur. Málið verður lagt fyrir húsfund til ákvörðunar. Fyrirhugað er að láta gera við dren við niðurfall utan hússins og laga hellur sem farnar eru að lyftast upp.
Gallar
Vatnshalli á sturtubotni er ekki alveg réttur, hefur verið þannig frá upphafi.
Það lekur lítillega út fyrir sturtugler sem laga þarf með kítti. 
Rispur eru á rennihurð 
Smá skemmd er á hurð á ruslaskáp
Gólflistar í barnaherbergi lélegir
Ekki kemur mynd á dyrasíma og mun húsfélagið laga það.
ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu 3ja herbergja íbúð í miðbæ Hafnarfjarðar að Strandgötu 31. Húsið var endurbyggt árið 2018. Um er að ræða vel skipulagða endaíbúð á 2 hæð með góðu útsýni. Stutt er í alla helstu þjónustu. Eignin er staðsett í hjarta Hafnarfjarða við Fjörðinn verlunarmiðstöð, Thorsplan er steinsnar í burtu.

Nánari upplýsingar veita: 

Helgi Bjartur Þorvarðarson Löggiltur fasteignasali/Lögfræðingur í síma 770-2023, tölvupóstur helgi@allt.is
Páll Þorbjörnsson Löggiltur fasteignasali, í síma 560-5501, tölvupóstur pall@allt.is

Eignin skiptist í hol, 2 svefnherbergi, stofu, eldhús og baðherbergi.
Sér geymsla er í sameign og sameiginlegt þvottahús 
Stórar sameiginlegar svalir eru á þaki þar sem inngangur er fyrir íbúðir á 4. hæð hússins.

Forstofa: Gengið er inn í forstofu með ljósum fataskáp.
Eldhús: Eldhúsið er opið inn í stofu og er með smekklegri innréttingu og góðu vinnuplássi.
Stofan/borðstofa: Stofan er björt og falleg með og útgengi út á svalir. 
Hjónaherbergi: Út frá stofu er mjög rúmgott herbergi með fataskáp. Hægt er að ganga í herbergið frá tveimur stöðum.
Barnaherbergi: Er með parketi á gólfi og fataskáp.
Baðherbergi: Baðherbergið með “walk-in" sturtu, upphengdu salerni og handklæðaofni.
Geymsla: Í sameign í kjallara er sér 14,3 fm. geymsla sem fylgir íbúðinni.
Sameign: Í sameign er sameiginlegt þvottahús og hjóla- og vagnageymsla.

Í íbúðinni er dyrasímakerfi með myndavél. 
Vönduð raftæki frá Ormsson. Ofnarnir eru frá AEG,
Háfur er frá Airforce Elica.
Helluborðið er af gerðinni Ceramic Hobs frá Eico.
Blöndunartæki frá Damixa.
Hitastýrt sturtusett frá Akita.
Allar innréttingar eru frá HTH innréttingum - hvítt háglans.
Kvartsteins borðplata á eldhúsinnréttingu

Íbúðin er virkilega sjarmerandi og á besta stað í Hafnarfirði.
 
Vertu tilbúin(n) þegar rétta eignin birtist – skráðu eignina þín í dag og tryggðu þér forskotið.

ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ
 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur, fyrstukaupendur 0,4% og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 69.440 m/vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
24/09/201937.850.000 kr.43.050.000 kr.85 m2506.470 kr.
01/07/201937.850.000 kr.100.000.000 kr.170.2 m2587.544 kr.Nei
27/11/201812.950.000 kr.99.800.000 kr.170.2 m2586.368 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sléttahraun 12
Skoða eignina Sléttahraun 12
Sléttahraun 12
220 Hafnarfjörður
76.6 m2
Hæð
312
899 þ.kr./m2
68.900.000 kr.
Skoða eignina Kaldakinn 20
Skoða eignina Kaldakinn 20
Kaldakinn 20
220 Hafnarfjörður
100.1 m2
Fjölbýlishús
312
698 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Hringbraut 4
Bílastæði
Skoða eignina Hringbraut 4
Hringbraut 4
220 Hafnarfjörður
78.3 m2
Fjölbýlishús
312
893 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Suðurgata 72
Skoða eignina Suðurgata 72
Suðurgata 72
220 Hafnarfjörður
97 m2
Fjölbýlishús
312
710 þ.kr./m2
68.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin