Fasteignaleitin
Skráð 2. ágúst 2024
Deila eign
Deila

Baldursgata 25

ParhúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
58.6 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
58.500.000 kr.
Fermetraverð
998.294 kr./m2
Fasteignamat
52.500.000 kr.
Brunabótamat
32.400.000 kr.
Mynd af Nadia Katrín Banine
Nadia Katrín Banine
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1920
Þvottahús
Sérinng.
Fasteignanúmer
2007157
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Númer íbúðar
1
Gluggar / Gler
Endurnýjaðir að hluta
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Lóð
43,85
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
DOMUSNOVA OG NADIA KATRÍN LGF KYNNA:  SELD MEÐ FYRIRVARA UM FJÁRMÖGNUN
EINSTAKLEGA SKEMMTILEGT, OPIÐ OG BJART 58.6FM PARHÚS Á RÓLEGUM STAÐ Í HJARTA BORGARINNAR. OPIÐ ELDHÚS OG STOFA. NÝLEG UTANHÚSS KLÆÐNING OG ENDURNÝJAÐ BAÐHERBERGI. 

Nánari upplýsingar veita:
Nadia Katrín Banine löggiltur fasteignasali / s.692 5002 / nadia@domusnova.is

Nánari lýsing:
Eignin er í nýlega klæddu bakhúsi við Baldursgötu 25b til vinstri. Komið er inn í opna forstofu með fatahengi. Eldhúsið er opið og bjart með góðum hirslum. Innréttingin er hvít með viðarborðplötu og fallegu gas helluborði frá SMEG. Stofan er rúmgóð og björt með gluggum á tvo vegu. Svefnherbergið er með góðu skápaplássi. Inn af svefnherberginu er endurnýjað baðherbergi með upphengdu salerni og baðkari með sturtu. Inn af baðherbergi er þvottahús og geymslurými íbúðarinnar. Skipt var um utanhússklæðningu árið 2015 og var baðherbergið endurnýjað árið 2014.  Nýlegar flísar í eldhúsi og hellulögn og pallur fyrir framan húsið.
Einstaklega skemmtileg eign í hjarta borgarinnar með góðum garði í óskiptri sameign. Ekki missa af þessari perlu.


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
25/11/202038.900.000 kr.38.500.000 kr.58.6 m2656.996 kr.
31/10/200614.200.000 kr.15.000.000 kr.57.7 m2259.965 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hringbraut 119
Opið hús:25. sept. kl 17:30-18:00
Skoða eignina Hringbraut 119
Hringbraut 119
101 Reykjavík
51.3 m2
Fjölbýlishús
211
1109 þ.kr./m2
56.900.000 kr.
Skoða eignina Hringbraut 47
Skoða eignina Hringbraut 47
Hringbraut 47
101 Reykjavík
73.3 m2
Fjölbýlishús
3
790 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Skoða eignina Hringbraut 88
3D Sýn
Skoða eignina Hringbraut 88
Hringbraut 88
101 Reykjavík
73.5 m2
Fjölbýlishús
312
815 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Hringbraut 47
3D Sýn
Skoða eignina Hringbraut 47
Hringbraut 47
101 Reykjavík
72.4 m2
Fjölbýlishús
211
772 þ.kr./m2
55.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin