Fasteignaleitin
Skráð 22. okt. 2025
Deila eign
Deila

Hlynsalir 1

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-201
116.9 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
89.900.000 kr.
Fermetraverð
769.033 kr./m2
Fasteignamat
81.900.000 kr.
Brunabótamat
63.180.000 kr.
Mynd af Árni Helgason
Árni Helgason
Löggiltur Fasteignasali
Byggt 2003
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2258475
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
5
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
6
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Yfirbyggðar SV svalir
Lóð
4,45
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Á aðalfundi 2025 var samþykkt að mála bílaplan, samþykkt tilboð í minniháttar múrviðgerðir og samþykkt að leita tilboða í lekaviðgerðir í brunastúkum. Einnig var samþykkt að láta taka út glugga hússins. Stjórn var falið að skoða að láta sílabera ganga, skoða ólöglegar brunahurðir, laga dúk við útidyr, fá tilboð í útskipti á uti- og inniljósum, láta athuga vatnsforhitara og skoða hvort að það þarf að skipta um mótor í loftræstikerfi. Sjá aðalfundargerð 8.04.2025.
Gallar
Eignin er ekki í  samræmi við samþykktar teikningar þar sem herbergi sem er á teikningu er ekki aflokað en auðvelt að bæta úr því. Parket er orðið nokkurð slitið og skemmdir í því við eldhús.
Útsýnisíbúð í Hlynsölum.
Domusnova fasteignasala hefur fengið í einkasölu bjarta og fallega 116,9 m2, 3-4ra herbergja íbúð með sv-svölum og mjög góðu útsýni ásamt bílastæði í bílageymslu við Hlynsali 1 í Kópavogi. Íbúðin skiptist í tvö svefnherbergi og hægt að bæta við hinu þriðja, forstofu, baðherbergi, þvottahús, eldhús, stofu og borðstofu, sérgeymsla í sameign.  Góð staðsetning í hinu vinsæla Salahverfi þar sem stutt er í grunnskóla, íþróttahús, sundlaug heilsugæslu og verslanir. Góð eign á vinsælum stað, frábært útsýni. Nýtt fasteignamat tekur gildi 31.12.2025 og verður 86.650.000kr.  


Komið er inn í flísalagða forstofu. Úr forstofu er komið inn á gang með parketi á gólfi, stór skápur á vinstri hönd.
Til hægri eru tvö svefnherbergi með skápum og parketi á gólfi, auk þess er rými sem á teikningu er 3ja herbergið en það er opið en einfalt að loka því.
Físalagt þvottahús með innréttingu og skápum er á vinstri hönd ásamt baðherbergi sem er flísalagt í hólf og gólf, sturtuklefi og hvít innrétting. 
Af gangi er komið inn í bjarta stofu og borðstofu með parketi á gólfi. Úr stofu er gengið út á 12fm svalir, með svalalokun (90%) sem snúa til suðvesturs og er þaðan mjög gott útsýni til suð-austurs, suðurs og vesturs auk þess sem gott útsýni er úr stofu og báðum herbergjum.
Úr stofu og af gangi er komið inn í eldhús með L-laga eldhúsinnréttingu, granít á vinnuborðum. Mjög góð vinnuaðstaða er í eldhúsi.   
Íbúðinni fylgir sérgeymsla í sameign sem er 7,4fm að stærð.  Einnig fylgir íbúðinni sér bílastæði í lokaðri bílageymslu og er tengi fyrir hleðslu rafmagnsbíla við stæðið. Auk þess er sameiginleg vagna- og hjólageymsla og góð aðstaða og búnaður til þrifa á bílnum í bílageymslu.  
Sameign er vel um gengin og lítur vel út. Húsið er hraunað að utan og því viðhaldslétt.
íbúðin er laus við undirritun kaupsamnings.
Um er að ræða dánarbú og er tilboðsgjöfum bent á að skoða vel þar sem seljendur þekkja ekki ástand eignarinnar til hlítar og hafa aldrei búið í henni.

Frábær útsýniseign á þessum vinsæla stað.

Smellið hér til að fá söluyfirlit strax.

Nánari upplýsingar veita:
Árni Helgason löggiltur fasteignasali / s.663 4290 / arni@domusnova.is
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Um ástand einstakra eignarhluta:
Efst í söluyfirlitli þessu er að finna dálka um ástand einstakra hluta eignarinnar. Eftirfarandi lykil er til skýringar á þeirri skráningu:

  Nýtt - Eignin er nýbygging.
  Upprunalegt - Seljandi veit ekki til þess að byggingarhluti hafi verið endurnýjaður.
  Endurnýjað - Byggingarhlutinn hefur verið endurnýjaður í heild sinni á einhverjum tímapunkti.
  Endurnýjað að hluta - Hluti byggingarhlutans hefur verið endurnýjaður á einhverjum tímapunkti.
  Ekki vitað - Seljandi þekkir ekki til ástands og ekki er hægt að leggja mat á það með sjónskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2003
Fasteignanúmer
2258475
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B1
Númer eignar
2
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.780.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sunnusmári 3
Bílastæði
Opið hús:26. okt. kl 13:00-13:30
Skoða eignina Sunnusmári 3
Sunnusmári 3
201 Kópavogur
105 m2
Fjölbýlishús
312
875 þ.kr./m2
91.900.000 kr.
Skoða eignina Sunnusmári 3
Bílastæði
Opið hús:26. okt. kl 13:00-13:30
Skoða eignina Sunnusmári 3
Sunnusmári 3
201 Kópavogur
96.4 m2
Fjölbýlishús
312
922 þ.kr./m2
88.900.000 kr.
Skoða eignina Sunnusmári 5
Bílastæði
Opið hús:26. okt. kl 13:00-13:30
Skoða eignina Sunnusmári 5
Sunnusmári 5
201 Kópavogur
103.8 m2
Fjölbýlishús
312
866 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Sunnusmári 5
Bílastæði
Opið hús:26. okt. kl 13:00-13:30
Skoða eignina Sunnusmári 5
Sunnusmári 5
201 Kópavogur
109.7 m2
Fjölbýlishús
312
838 þ.kr./m2
91.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin