Fasteignaleitin
Skráð 23. jan. 2025
Deila eign
Deila

Sómatún 5-101

FjölbýlishúsNorðurland/Akureyri-600
96.1 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
66.500.000 kr.
Fermetraverð
691.988 kr./m2
Fasteignamat
53.500.000 kr.
Brunabótamat
47.350.000 kr.
LB
Linda Brá Sveinsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2008
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2294836
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
2008
Raflagnir
2008
Frárennslislagnir
2008
Gluggar / Gler
2008
Þak
2008
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
23,12
Upphitun
Hitaveita - Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Eftir á að múra og mála stafna hússins sbr. yfirlýsingu húsfélags
Gallar
Ein brotin gólfflís í þvottahúsinu.
 
Fasteignasalan Hvammur  -  466-1600  -  linda@kaupa.is

Sómatún 5 íbúð 101 - Falleg og vel skipulögð 3-4ra herbergja íbúð með sér inngangi á neðri hæð í fjórbýli í Naustahverfi - stærð 96,1 m²


Eignin skiptist í forstofu, eldshús, stofu, gang, tvö svefnherbergi, geymslu sem nýtist sem svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús.

Forstofa er með ljósum flísum á gólfi og þreföldum eikar fataskáp. Úr forstofu er gengið inn á gang með parketi á gólfi og innfelldri lýsingu.
Í eldhús er parket á gólfi og hvít innrétting með flísum á milli skápa. Nýlegt spanhelluborð og bakaraofn frá Siemens. Stæði er í innréttingu fyrir uppþvottavél. 
Stofa og eldhús eru í opnu rými með gluggum til þriggja átta og parketi á gólfi. Innfelld lýsing er í lofti. Úr stofu er hurð út til suðurs á steypta verönd.
Svefnherbergin eru tvö, bæði með parketi á gólfi og eikar fataskápum. Þriðja svefnherberbergið er skráð sem geymsla á teikningum, þar er parket á gólfi og eikar fataskápur. 
Baðherbergi er með flísum á gólfi og hluta veggja, hvítri innréttingu, upphengdu wc, handklæðaofni og baðkari með sturtutækjum. 
Geymsla er innan íbúðar og nýtist hún í dag sem þriðja svefnherbergið. 
Þvottahús er með flísum á gólfi og hvítri innréttingu.

Annað:
- Eignin getur verið laus til afhendingar fljótlega
- Nýtt harðparket frá Birgisson lagt á íbúðina árið 2022.
- Sameiginleg kyndikompa/geymsla er undir stigapallinum.
- Ljósleiðari er tilbúin til notkunar. 
- Húsfélagið á og rekur sláttuvél.
- Eignin er í einkasölu

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
11/07/202238.000.000 kr.54.000.000 kr.96.1 m2561.914 kr.
20/04/202137.850.000 kr.35.000.000 kr.96.1 m2364.203 kr.
07/03/201727.300.000 kr.30.200.000 kr.96.1 m2314.255 kr.
30/03/200917.320.000 kr.23.800.000 kr.96.1 m2247.658 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Davíðshagi 6 íbúð 101
Davíðshagi 6 íbúð 101
600 Akureyri
94.4 m2
Fjölbýlishús
413
688 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Kjarnagata 41 íbúð 302
Kjarnagata 41 íbúð 302
600 Akureyri
102.1 m2
Fjölbýlishús
514
636 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Geirþrúðarhagi 8a íbúð 201
Geirþrúðarhagi 8a íbúð 201
600 Akureyri
105.5 m2
Fjölbýlishús
413
653 þ.kr./m2
68.900.000 kr.
Skoða eignina Kjarnagata 37 íbúð 301
Kjarnagata 37 íbúð 301
600 Akureyri
94.1 m2
Fjölbýlishús
413
700 þ.kr./m2
65.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin