Fasteignaleitin
Skráð 29. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Súðarvogur 9 íb. 301

Nýbygging • FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Laugardalur-104
106 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
85.900.000 kr.
Fermetraverð
810.377 kr./m2
Fasteignamat
60.300.000 kr.
Brunabótamat
66.430.000 kr.
Byggt 2024
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2524182
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
4
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýtt
Raflagnir
Nýtt
Frárennslislagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Nýtt
Svalir
7,2 fm
Upphitun
Hitaveita - gólfhiti
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
8 - Í notkun
BÓKIÐ EINKASKOÐUN Í SÍMA 696-0226 - ÞORSTEINN / SÍMA 787-8817 - ÁGÚST INGI

Þorsteinn Yngvason, lögmaður/löggiltur fasteignasali & Ágúst Ingi Davíðsson, löggiltur fasteignasali hjá RE/MAX fasteignasölu, kynna í sölu:
Nýjar og glæsilegar þriggja herbergja íbúðir í fallegu fjölbýlishúsi á besta stað að Súðarvogi 9, 104 Reykjavík. Stæði í bílageymslu fylgja öllum íbúðum. Gólfhiti. Fallegt útsýni frá flestum íbúðum og sér þvottahús. Íbúðirnar eru tilbúnar til afhendingar samhliða kaupsamningi.

Íbúð 301: Glæsileg þriggja herbergja íbúð á 3. hæð, ásamt geymslu og stæði í bílageymslu. Sér þvottahús. Skemmtilegt skipulag og fallegt útsýni frá skrifstofu/barnaherbergi. Skráð stærð 106 fm, þar af íbúð 98,4 fm og geymsla 7,6 fm.

Nánari lýsing:
Anddyri: Fataskápur upp í loft. Mikið skápapláss.
Stofa/borðstofa: Í samliggjandi rými með eldhúsi. Útgengt út á 7,2 fm svalir.
Eldhús: Falleg eldhúsinnrétting með eyju. Spanhelluborð í eyju og háfur yfir. Bakaraofn í vinnuhæð.
Þvottahús: Flísar á gólfi. Innrétting undir þvottavél og þurrkara. Skolvaskur.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og veggjum að hluta, upphengt salerni, sturta með glerskilrúmi, baðinnrétting og handklæðaofn.
Hjónaherbergi: Fataskápur upp í loft. 13,5 fm.
Herbergi/skrifstofa: Rennihurðar inn í rýmið. Fallegt útsýni frá rýminu. 7,4 fm.
Geymsla: Í sameign. Merkt 0014
Stæði í bílageymslu: Merkt B02

Helstu kostir við frágang:
  • Fallegar sérsmíðaðar innréttingar frá Voke III. Mikið skápapláss og allir skápar ná upp í loft.
  • Stórir gluggar í íbúðum og rýmin því afar björt.
  • Gólfhiti í öllum íbúðum.
  • Við hönnun hússins er tekið mið af því að lágmarka viðhald. Húsið er einangrað að utan, klætt með fallegri álklæðningu og þá eru gluggar og hurðar ál-tré.
  • Gert er ráð fyrir lagnaleið að hverju stæði fyrir möguleika á rafhleðslustöð
Almennt um húsin:
Súðarvogur 9 og 11 eru fjölbýlishús með þremur stigahúsum með lyftu; samtals 46 íbúðir. Inngangar eru frá Súðarvogi og Drómundarvogi og um inngarð. Geymslur í kjallara fylgja hverri íbúð. Stæði í bílakjallara fylgja flestum íbúðum. Vagna- og hjólageymslur eru í sameign.

Arkitektar og aðalhönnuðir: Tendra arkitektar ehf.
Verkfræðihönnun: VSÓ Ráðgjöf ehf.
Hljóðráðgjöf: Myrra hönnunarstofa ehf.
Brunahönnun: Lota ehf.
Byggingaraðili: Viðskiptavit ehf.

Umhverfið:
Húsin eru staðsett í Vogabyggð í Reykjavík sem er einstakt og nýstárlegt hverfi. Vogabyggð er nýtt hverfi í uppbyggingu þar sem eldra iðnaðarhverfi víkur fyrir nútímalegri byggð fjölbýlishúsa. Hverfið er frábær kostur fyrir þá sem kjósa að búa í umhverfi sem býður bæði upp á borgarbrag og í senn sterka tengingu við náttúruna. Hjóla- og göngustígar liggja meðfram ströndinni sem og upp í Elliðaárdal. Þá er Laugardalurinn innan seilingar.

Frekari upplýsingar veitir:
Þorsteinn Yngvason, lögmaður/löggiltur fasteignasali, 696-0226 eða thorsteinn@remax.is
Ágúst Ingi Davíðsson, löggiltur fasteignasali, 787-8817 eða agust@remax.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2024
Fasteignanúmer
2524182
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
2
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.780.000 kr.
Matsstig
8 - Í notkun
RE/MAX
http://www.remax.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Dugguvogur 13 íb 102
Bílastæði
Dugguvogur 13 íb 102
104 Reykjavík
117.9 m2
Fjölbýlishús
423
754 þ.kr./m2
88.900.000 kr.
Skoða eignina Súðarvogur 9 íb. 401
Bílastæði
Súðarvogur 9 íb. 401
104 Reykjavík
106 m2
Fjölbýlishús
312
848 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Karfavogur 27
Skoða eignina Karfavogur 27
Karfavogur 27
104 Reykjavík
107.6 m2
Fjölbýlishús
313
770 þ.kr./m2
82.900.000 kr.
Skoða eignina Langholtsvegur 165A
Opið hús:05. des. kl 17:00-17:30
Langholtsvegur 165A
104 Reykjavík
104.6 m2
Fjölbýlishús
413
812 þ.kr./m2
84.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin