Gimli fasteignasala kynnir: Frábært tækifæri til að eignast afdrep í sveitinni með ósnortna náttúru í seilingarfjarlægð. 4ra herbergja, 88,4 fm íbúð, á 2.hæð í litlu fjölbýli. Íbúðarrými skiptist þannig: Anddyri, stofa/borðstofa/eldhús í alrými, 3 svefnherbergi, baðherbergi. Sameiginleg geymsla í kjallara.
Nánari upplýsingar veita Lilja Hrafnberg, löggiltur fasteignasali í síma 820 6511 og/eða Halla Unnur Helgadóttir, löggiltur fasteignasali, í síma 659-4044, milli kl. 9:00 og 18:00 alla virka daga, eða sendu fyrirspurn með tölvupósti til lilja@gimli.is og/eða halla@gimli.is
NÁNARI LÝSING:
Anddyri: sérinngangur, dúkur á gólfi.
Alrými: samanstendur af stofu, borðstofu og opnu eldhúsi. Innrétting í eldhúsi er hvít með beykiköntum. útgengi úr stofu á svalir í suðvestur.
Baðherbergi: með sturtu, þvottaaðstaða, dúkur á gólfi.
Svefnherbergi #1: rúmgott og með fataskápum, dúkur á gólfi.
Svefnherbergi #2: með fataskáp, dúkur á gólfi.
Svefnherbergi #3: með fataskáp, dúkur á gólfi.
Geymsla: sameiginleg í kjallara.
Eignin er að mestu leyti upprunaleg og komin til ára sinna. Seljandi mælir sérstaklega með því að eignin sé skoðuð með fagmönnum.
Nánari upplýsingar veitir Halla Unnur Helgadóttir, löggiltur fasteignasali, í síma 659-4044 og/eða Lilja Hrafnberg, löggiltur fasteignasali, milli kl. 9:00 og 18:00 alla virka daga, eða sendu fyrirspurn með tölvupósti til halla@gimli.is og/eða lilja@gimli.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Gimli fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald hvers skjals er kr. 2.500,- .Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.