Guðrún Antonsdóttir fasteignasali og Lind fasteignasala kynna glæsilegt 4-5 herb raðhús með bílskúr í Ásahverfinu í Garðabæ. Frábært útsýni til suð-vesturs og mikil lofthæð. Skjólríkur garður til suð-vesturs. Húsið er steinað/álklætt að utan og með ál/trégluggum og því viðhaldslétt. Svefnherbergin eru þrjú og að auki er gluggalaust herbergi sem notað er í dag sem vinnuherbergi.Áætlað fasteignamat eignar fyrir 2026 er kr 134.550.000krEignin skiptist í: Forstofu, sjónvarpshol, eldhús, stofu, þrjú svefnherbergi, gluggalaust herbergi, baðherbergi, þvottahús og bílskúr með geymslulofti.
Nánari lýsing: Forstofa með yfirhafnaskáp og flísum á gólfi.
Eldhús með endurnýjaðri hvítri eldhúsinnréttingu og heimilistækjum, 2018. Simens spanhelluborð, sjálfhreinsandi bakaraofn. Gert er ráð fyrir tvöföldum ísskáp. Tengi er fyrir uppþvottavél.
Stofan/ borðstofa eru samliggjandi eldhúsi, hátt er til lofts, stórir gluggar og útgengi er á suðursvalir með frábæru útsýni til suð/vesturs. Flísar/nátturusteinn á gólfi.
Svefnherbergin eru þrjú öll með parketi á gólfi. Eitt þeirra er á miðhæð hússins við aðalinngang og hin tvö og einnig gluggalaust herbergi er á neðri hæð.
Baðherbergið er mjög rúmgott með fallegri og stórri innréttingu með stein á borði. Sér baðkar og sturtuklefi. Upphengt salerni og handklæðaofn.
Þvottahús er á móti baðherbergi með náttúrustein á gólfi, Efri skápum, vaski og vinnuborði
Bílskúr er skráður 24fm, með heitu og köldu vatni. Milliloft er yfir hluta bílskúrs ( mynd vantar)
Bílaplan er fullfrágengið, upphitað hellulagt plan og skýli fyrir sorptunnur.
Sólpallur sem snýr í suð-vestur með skjólveggjum og fallegur garður.
Ekkert virkt húsfélag er um lengjuna og samkvæmt seljanda hefur hvert húsnúmer séð um sitt viðhald á ytra birgði
Samkvæmt fasteignamati ríkissins er íbúð á hæð skráð 156,3fm og þar af er bílskúr 24fm.
Breytingar á skipulagi miðað við grunnteikningu í auglýsingu* Þvottahús er á 2 hæð sem var áður geymsla inn af bílskúr, gengið inn í þvottahús frá gangi ekki bílskúr
* Eldhús er stærra þar sem þvottahús er ekki eins og er a teikningu
* Á annari hæð er herbergi og baðherbergi stærra þar sem gangur var gerður minni
Frekari upplýsingar veitir Guðrún Antonsdóttir fasteignasali í síma 621-2020 eða á gudrun@fastlind.is