Fasteignaleitin
Opið hús:08. sept. kl 16:15-16:45
Skráð 3. sept. 2025
Deila eign
Deila

Smáratún 3

RaðhúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-225
216.4 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
127.900.000 kr.
Fermetraverð
591.035 kr./m2
Fasteignamat
116.300.000 kr.
Brunabótamat
97.000.000 kr.
Mynd af Gunnar Sv. Friðriksson
Gunnar Sv. Friðriksson
Lögmaður / Löggiltur fasteignasali
Byggt 1983
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2081751
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
St+timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Sagt í lagi
Raflagnir
Sagðar í lagi
Frárennslislagnir
Sagt í lagi
Gluggar / Gler
Sagt í lagi
Þak
Sagt í lagi
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Tvennar
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Helgafell fasteignasala ehf. og Gunnar Sv. Friðriksson lögmaður og löggiltur fasteignasali kynna fallegt raðhús á tveimur hæðum við Smáratún á Álftanesi.  Húsið er vel staðsett og hverfið mjög barnvænt.  Þrjú góð svefnherbergi og tvö baðherbergi.  Bílskúr í dag innréttaður sem fjórða svefnherbergið.  Sólpallur.

SMELLIÐ HÉR TIL AÐ NÁLGAST SÖLUYFIRLIT EIGNARINNAR

NEÐRI HÆÐIN:
Komið er inn í flísalagða forstofu.
Eldhús - flísar á gólfi - fín innrétting - eyja með helluborði - tengi fyrir uppþvottavél - nýlegur bakarofn - borðstofa / borðkrókur.
Stofa - flísar á gólfi - björt og rúmgóð - útgengt í garðskála og þaðan í suður garð.  Garðskáli er ekki inn í fermetratölu fasteignar.
Baðherbergi - nett innrétting - flísar á gólfi.
Stigi upp á efri hæð - parketlagður. 

EFRI HÆÐIN:
Rúmgott sjónvarpsrými með útgengi á suður svalir - harðparket á gólfi - innfeld lýsing.
Hjónaherbergi - harðparket á gólfi - fataskápar.
Herbergi - harðparket á gólfi - fataskápur.
Herbergi - harðparket á gólfi - fataskápur.
Baðherbergi - rúmgott - fín innrétting - flísar í hólf og gólf - baðkar / sturtuklefi - upphengt salerni - gluggi - útgengt á vestur svalir.
Þvottahús - inn af baðherbergi - gluggi - lúga að háu lofti.

Bílskúr - innréttaður sem fjórða svefnherbergið - harðparket á gólfi - sér inngangur - geymsla inn af bílskúr.  

Lóðin - sólpallur í baklóð sem snýr í suður - geymsluskúr með rafmagni.  Hellulagt bílaplan með hitalögnum - stæði fyrir þrjá bíla.  Húsið var málað af framanverðu og þak yfirfarið og málað sumarið 2023.  Þakkantur nýklæddur.

Stutt er í almenningssamgöngur, sundlaug, íþróttahús, leikvöll, skóla og leikskóla.

Allar frekari upplýsingar veitir Gunnar Sv. Friðriksson lögmaður og löggiltur fasteignasali í síma 842 2217 / gunnar@helgafellfasteignasala.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
22/04/201437.050.000 kr.44.000.000 kr.216.4 m2203.327 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1983
22.1 m2
Fasteignanúmer
2081751
Byggingarefni
st+timbur
Fasteignamat samtals
0 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hestamýri 4B
Bílskúr
Bílastæði
Opið hús:07. sept. kl 14:30-15:00
Skoða eignina Hestamýri 4B
Hestamýri 4B
225 Garðabær
165.3 m2
Fjölbýlishús
322
786 þ.kr./m2
129.900.000 kr.
Skoða eignina Hestamýri 3A
Bílastæði
Opið hús:07. sept. kl 14:30-15:00
Skoða eignina Hestamýri 3A
Hestamýri 3A
225 Garðabær
167.7 m2
Fjölbýlishús
422
816 þ.kr./m2
136.900.000 kr.
Skoða eignina Hestamýri 1A
3D Sýn
Bílskúr
Bílastæði
Opið hús:07. sept. kl 14:30-15:00
Skoða eignina Hestamýri 1A
Hestamýri 1A
225 Garðabær
172.4 m2
Fjölbýlishús
322
782 þ.kr./m2
134.900.000 kr.
Skoða eignina Víðiholt 7 Raðhús
Víðiholt 7 Raðhús
225 Garðabær
177.9 m2
Raðhús
625
762 þ.kr./m2
135.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin