Helgafell fasteignasala ehf. og Gunnar Sv. Friðriksson lögmaður og löggiltur fasteignasali kynna fallegt raðhús á tveimur hæðum við Smáratún á Álftanesi. Húsið er vel staðsett og hverfið mjög barnvænt. Þrjú góð svefnherbergi og tvö baðherbergi. Bílskúr í dag innréttaður sem fjórða svefnherbergið. Sólpallur.
SMELLIÐ HÉR TIL AÐ NÁLGAST SÖLUYFIRLIT EIGNARINNARNEÐRI HÆÐIN:Komið er inn í flísalagða
forstofu.
Eldhús - flísar á gólfi - fín innrétting - eyja með helluborði - tengi fyrir uppþvottavél - nýlegur bakarofn - borðstofa / borðkrókur.
Stofa - flísar á gólfi - björt og rúmgóð - útgengt í garðskála og þaðan í suður garð.
Garðskáli er ekki inn í fermetratölu fasteignar.
Baðherbergi - nett innrétting - flísar á gólfi.
Stigi upp á efri hæð - parketlagður.
EFRI HÆÐIN:
Rúmgott
sjónvarpsrými með útgengi á suður svalir - harðparket á gólfi - innfeld lýsing.
Hjónaherbergi - harðparket á gólfi - fataskápar.
Herbergi - harðparket á gólfi - fataskápur.
Herbergi - harðparket á gólfi - fataskápur.
Baðherbergi - rúmgott - fín innrétting - flísar í hólf og gólf - baðkar / sturtuklefi - upphengt salerni - gluggi - útgengt á vestur svalir.
Þvottahús - inn af baðherbergi - gluggi - lúga að háu lofti.
Bílskúr - innréttaður sem
fjórða svefnherbergið - harðparket á gólfi - sér inngangur - geymsla inn af bílskúr.
Lóðin - sólpallur í baklóð sem snýr í suður - geymsluskúr með rafmagni. Hellulagt bílaplan með hitalögnum - stæði fyrir þrjá bíla. Húsið var málað af framanverðu og þak yfirfarið og málað sumarið 2023. Þakkantur nýklæddur.
Stutt er í almenningssamgöngur, sundlaug, íþróttahús, leikvöll, skóla og leikskóla.
Allar frekari upplýsingar veitir Gunnar Sv. Friðriksson lögmaður og löggiltur fasteignasali í síma 842 2217 / gunnar@helgafellfasteignasala.is