Fasteignaleitin
Skráð 21. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Mánatún 1

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
109.9 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
106.900.000 kr.
Fermetraverð
972.702 kr./m2
Fasteignamat
92.900.000 kr.
Brunabótamat
81.080.000 kr.
Mynd af Sigurður Fannar Guðmundsson
Sigurður Fannar Guðmundsson
Lögg.fasteignasali.
Byggt 2017
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2362502
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
6
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
upprunalegt
Svalir
Suðursvalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
TVÖ BÍLASTÆÐI FYLGJA ÍBÚÐINNI.
Eignaland fasteignasala kynnir í einkasölu: Fallega og bjarta 3ja herbergja 109,9 fermetra endaíbúð með gluggum í 3 áttir, fallegu útsýni og yfirbyggðum opnanlegum svölum til suðurs í vönduðu fjölbýlishúsi við Mánatún í Reykjavík. Íbúðin er vel skipulög og fermetrar nýtast vel. Lofthæð í íbúðinni er meiri en gengur og gerist eða um 3,0 metrar.

Tvö sérmerkt bílastæði í lokaðri, upphitaðri og loftræstri bílageymslu í kjallara hússins fylgja íbúðinni.  

Allar nánari upplýsingar veitir Sigurður Fannar í síma 897-5930 eða siggifannar@eignaland.is 

Eignin er sýnd eftir samkomulagi.


Lýsing eignar:
Forstofa, parketlögð og rúmgóð með fataskápum með speglahurðum.
Baðherbergi, með glugga, flísalagt gólf og veggir, gólfhiti, innrétting, vegghengt wc, handklæðaofn og baðkar með sturtuaðstöðu.
Hjónaherbergi, mjög rúmgott, parketlagt og með miklum fataskápum með speglahurðum.
Úr hjónaherbergi er fallegt útsýni að Esjunni, Móskarðshnúkum og víðar.
Barnaherbergi, parketlagt og rúmgott með fataskápum.
Þvottaherbergi, flísalagt og með innréttingum með stæði fyrir vélar í vinnuhæð. Vinnuborð með vaski og hillur.
Eldhús, bjart og fallegt, opið við stofu og með gluggum til austurs. Fallegar eikarinnréttingar með hvítum skápum að hluta og eyja með helluborði.
Stofur, bjartar, parketlagðar og rúmgóðar með gluggum til austurs og suðurs og útgengi á yfirbyggðar opnanlegar svalir til suðurs með viðarklæddu gólfi.

Í kjallara hússins eru:
Tvö sérmerkt bílastæði í lokaðri og upphitaðri bílageymslu. Stæðin eru merkt E-30 og E-109 og mögulegt er að setja upp rafhleðslustöðvar við bílastæðin þar sem það hefur verið gert við fjölda stæða.
Sér geymsla, með mjög mikilli lofthæð og loftræstingu.  Rafmagn í geymslu er á sérmæli og því auðvelt að hafa t.d. frystikistu í geymslunni.

Á jarðhæð hússins er sameiginleg hjólageymsla, flísalögð og rúmgóð með vaski. 
Húsið að utan er viðhaldslítið, klætt með áli og í góðu ástandi.
Sameign er öll mjög snyrtileg og vel umgengin.
Lóðin er fullfrágengin með góðri aðkomu, fjölda malbikaðra bílastæða og hitalögnum undir gangstéttum við húsið. 

Staðsetning eignarinnar er virkilega góð á eftirsóttum stað miðsvæðis í borginni þaðan sem stutt er í verslanir og þjónustu.

Allar nánari upplýsingar veitir Sigurður Fannar í síma 897-5930 eða siggifannar@eignaland.is 

Fyrirhugað fasteignamat eignarinnar fyrir árið 2026 er 100.750.000.-
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
10/12/202161.200.000 kr.76.500.000 kr.109.9 m2696.087 kr.
08/08/20175.770.000 kr.65.400.000 kr.109.9 m2595.086 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2015
Fasteignanúmer
2362502
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
E0
Númer eignar
30
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.040.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 2015
Fasteignanúmer
2362502
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
E1
Númer eignar
09
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.040.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Heklureitur - Íbúð 411
Opið hús:24. ágúst kl 13:00-14:00
Heklureitur - Íbúð 411
105 Reykjavík
98.4 m2
Fjölbýlishús
312
1046 þ.kr./m2
102.900.000 kr.
Skoða eignina Heklureitur - íbúð 212
Bílastæði
Opið hús:24. ágúst kl 13:00-14:00
Heklureitur - íbúð 212
105 Reykjavík
95.3 m2
Fjölbýlishús
312
1038 þ.kr./m2
98.900.000 kr.
Skoða eignina Laugavegur 168 íb411 Heklureitur
Laugavegur 168 íb411 Heklureitur
105 Reykjavík
98.4 m2
Fjölbýlishús
312
1046 þ.kr./m2
102.900.000 kr.
Skoða eignina Laugavegur 168 íb406 Heklureitur
Bílastæði
Laugavegur 168 íb406 Heklureitur
105 Reykjavík
97.1 m2
Fjölbýlishús
322
1152 þ.kr./m2
111.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin