Fasteignaleitin
Skráð 18. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Hrafnagilsstræti 31 - nh

Tví/Þrí/FjórbýliNorðurland/Akureyri-600
109.6 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
57.900.000 kr.
Fermetraverð
528.285 kr./m2
Fasteignamat
57.050.000 kr.
Brunabótamat
52.650.000 kr.
Byggt 1958
Þvottahús
Garður
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2147743
Húsgerð
Tví/Þrí/Fjórbýli
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Svalir
timburverönd til suðurs
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala 

Hrafnagilsstræti 31, neðri hæð 

Um er að ræða rúmgóða þriggja herbergja íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi með sér inngangi. 

Eignin skiptist í forstofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi, stofu, eldhús, hol og tvær geymslur innan íbúðar. Sér inngangur er inn um austurhlið hússins þar er einnig sér bílastæði og austurhluti lóðar tilheyrir neðri hæðinni. 

Forstofa
með flísum á gólfi. 
Svefnherbergin eru tvö, bæði með parket á gólfum og er góður skápur í öðru þeirra. 
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, opnanlegur gluggi, handklæðaofn, sturtuklefi og góður skápur á baði. 
Stofa björt með parket á gólfi.
Eldhús með parket á gólfi, flísar milli efri og neðri skápa og stæði fyrir uppþvottavél í innréttingu. Gluggar til tveggja átta úr eldhúsi. 
Hol með flísum á gólfi. 
Geymslurnar eru tvær og eru innan íbúðar, gengið inn í þær af holinu, önnur minni og hin stærri mið hillum og opnanlegum glugga. 
Þvottahús rúmgott með opnanlegum glugga. 

Annað: 
- Vel staðsett eign miðsvæðis stutt í ýmsa þjónustu, skóla, sundlaug og fl. 
- Sér inngangur. 
- Sér bílastæði. 
- Rakaummerki í stofu, í lofti og við útvegg. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna).
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð. 

Frekari upplýsingar:
bjorn@byggd.is
greta@byggd.is
olafur@byggd.is

Skipagötu 16 á 2. hæð.
S:464 9955 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
23/05/200612.660.000 kr.16.700.000 kr.109.6 m2152.372 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
BYGGÐ
http://www.byggd.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Ránargata 24 - 101
Ránargata 24 - 101
600 Akureyri
94.5 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
312
602 þ.kr./m2
56.900.000 kr.
Skoða eignina Eiðsvallagata 36 íbúð 201
Eiðsvallagata 36 íbúð 201
600 Akureyri
89.1 m2
Fjölbýlishús
312
650 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Skoða eignina Eiðsvallagata 32 nh.
Eiðsvallagata 32 nh.
600 Akureyri
115.9 m2
Fjölbýlishús
413
488 þ.kr./m2
56.600.000 kr.
Skoða eignina Lindasíða 4 603
Lindasíða 4 603
603 Akureyri
89.3 m2
Fjölbýlishús
312
671 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin