Fasteignaleitin
Skráð 16. okt. 2024
Deila eign
Deila

Sunnusmári 26

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-201
79.6 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
78.900.000 kr.
Fermetraverð
991.206 kr./m2
Fasteignamat
66.850.000 kr.
Brunabótamat
49.190.000 kr.
Páll Þorbjörnsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2018
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2366800
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Hæðir í húsi
6
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
7
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegir
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Góðar svalir
Lóð
1,61
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Á aðalfundi var samþykkt að veita stjórn heimild til að leita tilboða í lagfæringu á hurðum, verður kynnt á öðrum fundi. Sjá nánar aðalfundargerð 20.03.2024
ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu eignina Sunnusmári 26, birt stærð 79.6 fm ásamt stæði í bílakjallara.

Virkilega glæsilega og bjarta 3ja herbergja  íbúð á 4.hæð í álklæddu lyftuhúsi ásamt vel staðsettu stæði í bílageymslu á þessum vinsæla stað við Sunnusmára 26 í Kópavogi. 


** Eignin er laus til afhendingar í byrjun nóvember **

Nánari lýsing eignar.
Forstofa með rúmgóðum fataskáp og harðparket er á gólfi.
Eldhúsið er opið inn í stofu með fallegri tvílitaðri innréttingu með innbyggðum ísskáp og uppþvottavél, spanhelluborði og viftu yfir, ofninn er í vinnuhæð.
Stofa með harðparketi á gólfi með útgengi út á rúmgóðar svalir 8.1 fm með góðu útsýni.
Baðherbergið er flísalögðu gólfi og hluta til á veggjum með hvítri innréttingu, upphengdu salerni og walk-in sturtu með glerskilrúmi. Hiti í gólfi og handklæðaofn.
Hjónaherbergi er rúmgott með harðparketi á gólfi og fjórföldum fataskáp
Barnaherbergi  með harðparketi á gólfi og skáp
Geymsla er í sameign  sem fylgir eigninni. Einnig er sameiginleg hjóla og vagnageymsla í sameign.
Stæði í bílgeymslu merkt B13

Húsið er álklætt og með ál-tré gluggum og því viðhaldslítið og allir innveggir eru hlaðnir. Grunnkerfi fyrir rafbílahleðslu er uppsett í bílakjallara og GSM tengdum mynddyrasíma.

Á lóð eru 25 bílastæði og þar af eru fjögur fyrir hreyfihamlaða. Leiktæki fyrir börn. Staðsetning eignarinnar er mjög góð, flott útsýni er gott frá íbúð og stutt í verslun, þjónustu og stofnbrautir.


Nánari upplýsingarveita:

Páll Þorbjörnsson
Löggiltur fasteignasali,
Síma 560-5501,
tölvupóstur pall@allt.is.

Sigurjón Rúnarsson
Nemi til fasteignasala
Síma 771-9820 
Tölvupóstur sigurjon@allt.is

 
ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ
 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur, fyrstukaupendur 0,4% og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 69.440 m/vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
04/02/201919.600.000 kr.47.900.000 kr.79.6 m2601.758 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2018
Fasteignanúmer
2366800
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B1
Númer eignar
3
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.840.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sunnusmári 14, íb. 106
Bílastæði
Sunnusmári 14, íb. 106
201 Kópavogur
95.6 m2
Fjölbýlishús
312
863 þ.kr./m2
82.500.000 kr.
Skoða eignina Silfursmári 2 302 SÝNUM SAMDÆGURS
Silfursmári 2 302 SÝNUM SAMDÆGURS
201 Kópavogur
92 m2
Fjölbýlishús
312
868 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Silfursmári 2 Íb. 1001
Bílastæði
Silfursmári 2 Íb. 1001
201 Kópavogur
68.9 m2
Fjölbýlishús
211
1131 þ.kr./m2
77.900.000 kr.
Skoða eignina Silfursmári 2 | 1101 | Útsýni .
Bílastæði
Silfursmári 2 | 1101 | Útsýni .
201 Kópavogur
70.1 m2
Fjölbýlishús
211
1126 þ.kr./m2
78.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin