Fasteignaleitin
Opið hús:06. ágúst kl 16:30-17:00
Skráð 29. júlí 2025
Deila eign
Deila

Suðurgata 72

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
97 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
68.900.000 kr.
Fermetraverð
710.309 kr./m2
Fasteignamat
59.250.000 kr.
Brunabótamat
49.400.000 kr.
Byggt 1969
Þvottahús
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2079794
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
2
Lóð
20,25
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Suðurgata 72 - Hafnarfirði

Opið hús miðvikudaginn 6.ágúst frá kl 16:30-17:00
Staðfesta þarf komu á opna húsið í s: 866 7070 eða á stofan@stofanfasteignir.is
*Eignin verður ekki sýnd fyrir opið hús*

STOFAN FASTEIGNASALA kynnir bjarta og fallega 3 herbergja íbúð í litlu fjölbýli við Suðurgötu 72, Hafnarfirði.
Eignin er á 2.hæð (efstu) og er skráð samtals 97 fm skv. HMS.


Fallegt útsýni
Tvennar svalir
Tvö svefnherbergi
Rúmgóð geymsla


Komið er inn í flísalagða forstofu með fatahengi.
Gangur / hol með góðum skáp og harðparketi á gólfi.
Stofa / borðstofa er björt og rúmgóð með harðparketi á gólfi. Útgengt er úr stofu á rúmgóðar svalir með fallegu útsýni.
Eldhús með fallegri innréttingu, flísar á milli skápa, góður borðkrókur, bakarofn, helluborð og vifta, tengi fyrir uppþvottavél, harðparket á gólfi.
Inn af eldhúsi er þvottahús.
Hjónaherbergi er rúmgott með fataskápum og harðparketi á gólfi. Útgengt á góðar svalir sem snúa í suðaustur.
Svefnherbergi með harðparketi á gólfi.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, salerni, baðkar með sturtu og handklæðaofn.
Sérgeymsla sem staðsett er í sameign á jarðhæð (10,2 fm).

Þetta er björt og falleg eign miðsvæðis í Hafnarfirði þar sem stutt er í skóla, leikskóla, sundlaugar og helstu þjónustu og miðbærinn í göngufæri.

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Guðný Ósk í síma 866-7070, gudny@stofanfasteignir.is og Atli Þór í síma 699-5080, atli@stofanfasteignir.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv.gjaldskrá.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
07/11/201831.650.000 kr.39.000.000 kr.97 m2402.061 kr.
15/08/201419.150.000 kr.26.200.000 kr.97 m2270.103 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Garðstígur 3
Skoða eignina Garðstígur 3
Garðstígur 3
220 Hafnarfjörður
85.8 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
312
787 þ.kr./m2
67.500.000 kr.
Skoða eignina Háholt 5
Skoða eignina Háholt 5
Háholt 5
220 Hafnarfjörður
109.1 m2
Fjölbýlishús
312
622 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Skoða eignina Lækjargata 34E
Bílskúr
Skoða eignina Lækjargata 34E
Lækjargata 34E
220 Hafnarfjörður
83 m2
Fjölbýlishús
32
825 þ.kr./m2
68.500.000 kr.
Skoða eignina Laufvangur 12
Skoða eignina Laufvangur 12
Laufvangur 12
220 Hafnarfjörður
99.6 m2
Fjölbýlishús
312
662 þ.kr./m2
65.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin