Fasteignaleitin
Skráð 2. júlí 2024
Deila eign
Deila

Laugateigur 5

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
82.8 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.900.000 kr.
Fermetraverð
844.203 kr./m2
Fasteignamat
59.500.000 kr.
Brunabótamat
34.400.000 kr.
Byggt 1947
Garður
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2019111
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
0
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Nýlegir
Þak
Málað 2014 - rennur hreinsaðar
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA UM FJÁRMÖGNUN.


Lögheimili Eignamiðlun og Heimir Bergmann lgf kynna í einkasölu. Laugateig 5. 105 Reykjavík.  Sem er 4 herbergja íbúð með sér inngangi í fallegu nýlega endursteinuðu húsi.  Eigning er laus við kaupsamning!

Nánari lýsing eignar:
Forstofa er með nýjar flísar á gólfi.
Stofa/borðstofa er með nýju harðparketi á gólfi og hljóðvistarplötum á einum vegg.
Eldhús er bjart og opið að stofu, með nýju harðparketi á gólfi.
Svefnherbergi I er með nýju harðparketi á gólfi og hljóðvistarplötum á einum vegg.
Svefnherbergi II og III eru með nýju harðparketi á gólfi.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með „walk inn“ sturtu, með nýjum svörtum blöndunartækjum, upphengdu salerni og nýrri góðri innréttingu. 
Þvottahús er innaf eldhúsi í sameign hússins á sömu hæð og íbúð.
Geymsla er inn af forstofu, undir útitröppum fyrir efri hæð

Endurbætur síðustu ár: úti
-Járn og pappi á þaki endurnýjað.
-Drenað með húsi allan hringinn.
-Hús endursteinað að utan.
-Tröppur lagaðar og göngustígur hellulagður uppá nýtt.
-Nýtt sorptunnuskýli sett upp á lóð.
Endurbætur síðustu ár: inni
-Öll gólf flotuð og ný gólfefni sett á öll gólf, nema í geymslu
-Baðherbergi endurgert frá grunni.
-Allar vatnslagnir fyrir íbúð endurnýjaðar.
-Allar innihurðir nýjar.
-Ný rafmagnstafla sett fyrir eldhús og raflagnir yfirfarnar. Skipt um rofa og slökkvara 
-Ofnalagnir endurnýjaðar fyrir nokkrum árum.

Ath. að íbúðin er með annað skipulag en upphaflegar teikningar sýna. 



Nánari upplýsingar veitir: Heimir Bergmann lgf í síma 6309000 eða email. heimir@logheimili.is


Allar nánari upplýsingar veitir Heimir Bergmann Löggiltur Fasteigna og skipasali í síma 630- 9000 og tölvupóstur: heimir@logheimili.is Ertu í fasteignahugleiðingum, Þarftu að selja ? Ég veiti afburða þjónustu og eftirfylgni, byggða á 17 ára starfi við fasteignasölu á Íslandi. Vegna mikillar sölu undanfarið get ég bætt við mig eignum í sölu- eða leigumeðferð. Hringdu núna í síma 630-9000 og pantaðu tíma fyrir þína eign.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill því Lögheimili eignamiðlun skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Ábyrg þjónusta í áratug. Lögheimili Eignamiðlun var stofnuð 2007. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum


 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
25/10/202351.700.000 kr.49.500.000 kr.82.8 m2597.826 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Langahlíð 15
Skoða eignina Langahlíð 15
Langahlíð 15
105 Reykjavík
101.4 m2
Fjölbýlishús
312
719 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Skoða eignina Stakkholt 2A
Bílastæði
Skoða eignina Stakkholt 2A
Stakkholt 2A
105 Reykjavík
80.8 m2
Fjölbýlishús
211
865 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Mávahlíð 23
Skoða eignina Mávahlíð 23
Mávahlíð 23
105 Reykjavík
94.2 m2
Fjölbýlishús
312
706 þ.kr./m2
66.500.000 kr.
Skoða eignina Sóltún 14
3D Sýn
Bílastæði
Skoða eignina Sóltún 14
Sóltún 14
105 Reykjavík
86.2 m2
Fjölbýlishús
211
846 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin