Fasteignaleitin
Skráð 14. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Frostaskjól 9

RaðhúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Vesturbær-107
330 m2
8 Herb.
5 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
249.000.000 kr.
Fermetraverð
754.545 kr./m2
Fasteignamat
174.850.000 kr.
Brunabótamat
145.950.000 kr.
Byggt 2006
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2283749
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt.
Raflagnir
Upprunalegt.
Frárennslislagnir
Upprunalegt.
Gluggar / Gler
Upprunalegt.
Þak
Upprunalegt.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Já.
Upphitun
Hitaveita / gólfhiti.
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
LIND Fasteignasala Guðmundur Hallgrímsson, lögg. fasteignasali og Heimir Hallgrímsson, lögg. fasteignasali  
Kynna Frostaskjól 9b - Stórglæsilegt raðhús á besta stað í Vesturbæ Reykjavíkur.


Fjölskylduvænt hús með góðum stofum, fimm svefnherbergjum, tveim baðherbergjum og gestasalerni.
Allar innréttingar og hurðir í húsinu eru sérsmíðaðar og eru innréttingar og innra skipulag hannað af Rut Káradóttur.
Stutt er í t.d. í leikskóla, grunnskóla, Háskóla Íslands, Sundlaug Vesturbæjar, Melabúðina, íþróttasvæði KR og Kaffihús Vesturbæjar.


Lýsing eignar:
Forstofa: 
Rúmgóð forstofa með fataskápum og innangengi í stóran bílskúr.
Gestasnyrting: 
Upphengt salerni, granítflísar á gólfi og falleg innrétting.
Alrými:
Stofa, borðstofa og eldhús eru í opnu, björtu rými með gólfsíðum gluggum. Þaðan er útgengt í skjólgóðan suðurgarð með timburpalli, heitum potti og steyptum skjólveggjum. Fallegur arinn er í rýminu. Loft eru niðurtekin með innfelldri lýsingu. Granítflísar eru á gólfum hæðarinnar.
Eldhús:
Falleg innrétting, hvít sprautulökkuð og úr hnotu. Ísskápur og uppþvottavél eru innfelld í innréttingu.
Eyja með granítborðplötu skilur að eldhús og hol.
Efri hæð:
Gengið er upp um steyptan, parketlagðan stiga með þakglugga ofan við sem gefur góða birtu.
Á efri hæð eru fjögur svefnherbergi, baðherbergi og sjónvarpshol.
Hjónaherbergi:
Rúmgott herbergi með útgengi á suðursvalir. Innangengt í fataherbergi með vönduðum innréttingum.
Baðherbergi:
Inn af fataherbergi og einnig aðgengilegt úr holi.
Granítflísar á veggjum og gólfi, baðkar með innfelldri lýsingu, stór flísalögð sturta, upphengt salerni og innrétting undir vaski með efri skápum.
Barnaherbergi:
Þrjú rúmgóð barnaherbergi með innbyggðum skápum, sérsmíðuðum innréttingum og hillum.
Vandað eikarplankaparket er á allri efri hæðinni, nema á baðherbergi þar sem eru granítflísar.
Kjallari:
Gengið er úr holi niður í kjallara.
Komið er í stórt og opið rými sem nýtist sem sjónvarps/fjölskylduherbergi.
Svefnherbergi: 
Með glugga og teppi á gólfi.
Baðherbergi:
Vandað baðherbergi með granítflísum í hólf og gólf, upphengt salerni og stór tvöföld sturta aðskilin frá fremri hluta baðherbergis.
Þvottahús / geymsla:
Rúmgott rými undir bílskúr þar sem er þvottahús og geymsla.
Bílskúr og lóð:
Rúmgóður bílskúr, upphitaður með rafmagni og vatni.
Tvö bílastæði framan við húsið og snjóbræðsla í stéttum.
Pallur til suðurs með heitum potti.
Að baki lóðarinnar er opið svæði með leiktækjum — hentugt fyrir fjölskyldur og börn.
Gólfhitalagnir eru í öllu húsinu og forhitari er á vatninu. Allt rafkerfi hússins er vandað og með stýringum á ljósum.

Húsið er skv HMS skráð 274,5 fm en er stærra. Óskráðir fermetrar eru um 55 og er því húsið sirka 330 fm.

Nánari upplýsingar:
Guðmundur Hallgrímsson, lögg. fasteignasali / gudmundur@fastlind.is / 898-5115
Heimir Hallgrímsson, lögg. fasteignasali / heimir@fastlind.is / 849-0672


-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og við verðmetum eignina þína þér að kostnaðarlausu.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% (fyrstu kaup), 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Lántökugjald af veðskuldabréfi mishátt milli lánastofnuna. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu 74.900,
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
06/10/201794.650.000 kr.120.000.000 kr.274.5 m2437.158 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2006
31.2 m2
Fasteignanúmer
2283749
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
10.400.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Lind fasteignasala ehf
https://www.fastlind.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Lynghagi 17
Bílskúr
Skoða eignina Lynghagi 17
Lynghagi 17
107 Reykjavík
295.8 m2
Einbýlishús
3
845 þ.kr./m2
249.900.000 kr.
Skoða eignina Langagerði 5
Skoða eignina Langagerði 5
Langagerði 5
108 Reykjavík
351 m2
Einbýlishús
846
647 þ.kr./m2
227.000.000 kr.
Skoða eignina Langagerði 5
Skoða eignina Langagerði 5
Langagerði 5
108 Reykjavík
350 m2
Einbýlishús
86
649 þ.kr./m2
227.000.000 kr.
Skoða eignina Baugatangi 8
3D Sýn
Skoða eignina Baugatangi 8
Baugatangi 8
102 Reykjavík
320.9 m2
Einbýlishús
823
792 þ.kr./m2
254.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin