Fasteignaleitin
Skráð 5. júlí 2024
Deila eign
Deila

Skeljatangi 31

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Mosfellsbær-270
84.2 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
74.000.000 kr.
Fermetraverð
878.860 kr./m2
Fasteignamat
61.700.000 kr.
Brunabótamat
39.200.000 kr.
Mynd af Theodór Emil Karlsson
Theodór Emil Karlsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1994
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2222938
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Síðan húsið var byggt
Raflagnir
Búið að endurnýja rofa og tengla
Frárennslislagnir
Síðan húsið var byggt
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Síðan húsið var byggt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Svalir í suðurátt
Upphitun
Sameiginlegur hiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
Eignaskiptayfirlýsing, sjá skjal nr. 411-B-013711/1994. Um eignarhlutföll o.fl. sjá eignarskiptayfirlýsingu
Lóðarleigusamningur, sjá skjal nr. 411-B-013715/1994. 1888,1 FM LEIGULÓÐ TIL 75 ÁRA
Yfirlýsing, sjá skjal nr. 411-B-015211/2001. Íbúðareigendur að Skeljatanga 29-31 samþykkja að halda megi hundinn Perlu (labrador) í
íbúð á neðri hæð

Birt stærð eignarinnar er 84,2 m2. Hlutfall í matshluta 01 er 25,0%. Hlufall í heildar húsi 12,5%.
 
** Hafðu samband og bókaðu skoðun -Theodór Emil Karlsson, löggiltur fasteignasali - teddi@fastmos.is eða 690-8040 - Svanþór Einarsson, löggiltur fasteignasali - svanthor@fastmos.is eða 698-8555 - Steingrímur Benediktsson, löggiltur fasteignasali - steingrimur@fastmos.is eða 862-9416 **

Fasteignasala Mosfellsbæjar kynnir: Falleg og mikið endurnýjuð 84,2 m2, 3ja herbergja endaíbúð á 2.hæð með sérinngangi af svalagangi við Skeljatanga 31 í Mosfellsbæ. Íbúðin skiptist í tvö svefnherbergi, forstofu, baðherbergi, geymslu, eldhús og stofu. Svalir í suðvesturátt. Við hlið inngangs í íbúðina er sérgeymsla. Vinsæll staður rétt við skóla, leikskóla, sundlaug, líkamsrækt og golfvöll. Eigin er laus strax við kaupsamning.

Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax.


Nánari lýsing:
Forstofa er með plastparketi á gólfi. 
Hjónaherbergi er með fataskáp og parketi á gólfi.
Barnaherbergi er með fataskáp og parketi á gólfi.
Baðherbergi er flísalagt og með vegghengdu salerni, handklæðaofn og baðkar með sturtu aðstöðu. Innrétting og skolvask er ekki búið að setja upp en er til og fylgir með.
Eldhús er með innréttingu og eyju. Borðplata frá Fanntófell. Í eldhúsinnréttingu er ofn, spanhelluborð, innbyggður ísskápur, frystir og uppþvottavél.
Stofa og borðstofa er í opnu rými með parketi á gólfi. Úr stofu er gengið út á svalir í suðurátt.
Geymsla er með parket á gólfi og glugga. Er hægt að nýta sem skrifstofu eða lítið herbergi.
Af gangi er aðgengi upp á stórt háaloft sem er yfir íbúðinni
Sérgeymsla er við hlið inngangs íbúðar. 

Nýlega endurbætur skv. seljanda eru: Á þessu ári var baðherbergi flísalagt, sett upp nýtt vegghengt salerni, handklæðaofn, baðkar og blöndunartæki. Eldhús var einnig endurnýjað, innrétting frá IKEA, ný tæki í eldhúsi. Nýir fataskápar í herbergjum. Nýtt parketi var sett í íbúðina. Skipt var um tré á svölum. Nýjir tenglar og rofar settir. Ofnar yfirfarðir af fagmanni.


Verð kr. 74.000.000,- 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Bjarkarholt 19 106
Bílastæði
Bjarkarholt 19 106
270 Mosfellsbær
91.6 m2
Fjölbýlishús
312
807 þ.kr./m2
73.900.000 kr.
Skoða eignina Bjarkarholt 17 406
Bílastæði
Bjarkarholt 17 406
270 Mosfellsbær
82.6 m2
Fjölbýlishús
312
931 þ.kr./m2
76.900.000 kr.
Skoða eignina Bjarkarholt 19 - 106
Bjarkarholt 19 - 106
270 Mosfellsbær
91.6 m2
Fjölbýlishús
312
807 þ.kr./m2
73.900.000 kr.
Skoða eignina Bjarkarholt 19 - 204
Bjarkarholt 19 - 204
270 Mosfellsbær
84.1 m2
Fjölbýlishús
312
867 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin