Fasteignaleitin
Skráð 4. sept. 2024
Deila eign
Deila

Einigrund 23

RaðhúsVesturland/Akranes-300
121.3 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
82.900.000 kr.
Fermetraverð
683.430 kr./m2
Fasteignamat
62.500.000 kr.
Brunabótamat
60.000.000 kr.
Byggt 1988
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2102618
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upprunalegar
Raflagnir
upprunalegar
Frárennslislagnir
upprunalegar
Gluggar / Gler
upphaflegir
Þak
þakjárn endurnýjað 2019
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
LIND fasteignasala og Helga Pálsdóttir löggiltur fasteignasali kynnir einstaklega vel skipulagt og fallegt 121,3 m2 raðhús á 2.hæðum ásamt rúmgóðri aflokaðri  suður verönd með stórum geymsluskúr og fallegu stóru blómabeði sem setur mikinn svip á veröndina. Einnig er aflokaður bakgarður í norður með timburverönd og skjólveggjum. Eignin skiptist í anddyri, eldhús, stofu sem og borðstofu. hol,  hjónaherbergi, tvö barnaherbergi, baðherbergi ásamt þvottahúsi . Nýtanlegir fermetrar eru mun fleiri en skráningin segir til um þar sem að efri hæðin er að hluta til undir súð.

*Húsið var málað að utan árið 2020.
*Þakjárn endurnýjað 2019.


Neðri hæð.
Forstofa með flísalögðu gólfi og fataskáp með speglahurðum.
Eldhús með fallegri eikar HTH innréttingu með efri og neðri skápum með flísum á milli skápa, gert er ráð fyrir uppþvottavél og ísskáp í innréttingu, 
Stofa/borðstofa með parket á gólfi , útgengt út á stóra stóran 40 m2 afgirtan sólpall með skjólveggjum  og lýsingu.
Þvottahús /geymsla með flísalögðu gólfi og  virkilega rúmgóðri innréttingu, tengi fyrir þvottavél og þurrkara, skolvaskur. Útgengt  út á 30 m2 verönd til norðurs með skjólveggjum og lýsingu þar sem kvöldsólin sest. Inn af þvottahúsi er lögn fyrir salerni.

Steyptur parketlagður stigi 
Efri hæð
Hol með parketi á gólfi
Hjónaherbergið er rúmgott með parketi á gólfi og vönduðum eikar fataskáp frá HTH.
Barnaherbergi með parketi á gólfi og vönduðum eikar fataskáp frá HTH.
Barnaherbergi með parketi á gólfi.
Baðherbergi með flísalögðu gólfi og veggjum, falleg innrétting með vaski ofaná og efri skápum með spegli á milli, baðkar með sturtuaðstöðu, upphengt salerni.

Um er að ræða virkilega glæsilegt raðhús á góðum stað þar sem stutt er í skóla, leikskóla og íþróttamannvirki , íþróttasvæðið á Jaðarabökkum og Langasand. Rólegur botnlangi. Allar upplýsingar um eignina veitir Helga Pálsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 822 2123 eða helga@fastlind.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
29/06/202142.950.000 kr.55.500.000 kr.121.3 m2457.543 kr.
18/03/201935.100.000 kr.46.000.000 kr.121.3 m2379.225 kr.
01/10/201419.350.000 kr.25.900.000 kr.121.3 m2213.520 kr.Nei
21/09/201218.200.000 kr.24.950.000 kr.121.3 m2205.688 kr.Nei
30/12/200822.370.000 kr.15.000.000 kr.121.3 m2123.660 kr.Nei
01/03/200718.190.000 kr.20.840.000 kr.121.3 m2171.805 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Lind fasteignasala ehf
https://www.fastlind.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Þjóðbraut 3
Bílastæði
Skoða eignina Þjóðbraut 3
Þjóðbraut 3
300 Akranes
104 m2
Fjölbýlishús
12
827 þ.kr./m2
85.990.000 kr.
Skoða eignina Esjubraut 41
Bílskúr
Skoða eignina Esjubraut 41
Esjubraut 41
300 Akranes
147.5 m2
Einbýlishús
413
539 þ.kr./m2
79.500.000 kr.
Skoða eignina Þjóðbraut 3 - 504
Bílastæði
Þjóðbraut 3 - 504
300 Akranes
104 m2
Fjölbýlishús
12
827 þ.kr./m2
85.990.000 kr.
Skoða eignina Þjóðbraut 3
Bílastæði
Skoða eignina Þjóðbraut 3
Þjóðbraut 3
300 Akranes
110.3 m2
Fjölbýlishús
12
777 þ.kr./m2
85.700.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin