Fasteignaleitin
Opið hús:19. ágúst kl 17:00-17:30
Skráð 17. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Heiðarholt 36

FjölbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær-230
84.2 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
48.500.000 kr.
Fermetraverð
576.010 kr./m2
Fasteignamat
45.150.000 kr.
Brunabótamat
47.400.000 kr.
US
Unnur Svava Sverrisdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1988
Garður
Útsýni
Gæludýr leyfð
Fasteignanúmer
2088870
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Endurnýjaðar, utanáliggjandi
Raflagnir
Endurnýjað að hluta
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt, málað
Svalir
Sólríkar
Upphitun
Hitaveita, ofnar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Skemmd er í lofti inni á baði, talið að lekið hafi frá baðherbergi á efri hæð þegar það var verið að gera það upp. Að sögn seljenda kom maður frá tryggingunum og sagði að óhætt væri að mála loft að nýju. Gott væri að ganga úr skugga um að ekkert leki á efri hæð áður. Flísar lausar og tímabært að taka baðherbergi í gegn.
ALLT Fasteignasala kynnir í einkasölu virkilega fallega, þriggja herbergja íbúð á annari hæð við Heiðarholt 36 í Keflavík. Eignin er skráð 84.2 fm. Björt og rúmgóð endaíbúð. Eignin er í göngufæri við Heiðarskóla, bakarí og miðbæ.

** Falleg eign sem vert er að skoða **
---- KJÖRIN FYRSTU KAUP ----

* Parket endurnýjað árið 2019
* Eignin var öll máluð að innan 2019
* Blokkin var öll máluð og sprunguviðgerð að utan 2022
* Lokað kerfi sett á hitaveitugrind 2024
* Eldhúsinnrétting lökkuð hvít 2024
* Búið er að endurnýja 3 ofna í íbúðinni.

Nánari lýsing:
Eignin hefur tvö svefnherbergi með klæðaskápum og parketi á gólfum, eldhús er bjart með hvítri innréttingu og borðkrók.
Baðherbergi hefur flísar á gólfi og umhverfis baðkar. Þar er gert ráð fyrir þvottavél á baði. Stofan er björt og hefur hún parket á gólfi. Hurð er útá sólríkar svalir frá stofu.
Hol íbúðar hefur parket á gólfi og er það rúmgott. Fataskápur er í holi.
Geymsla er í séreign, rúmgóð með hillum.
Í sameign er hjóla og vagnageymsla
Húsfélagið á íbúð í sameign og fara leigutekjur af henni inn á reikning húsfélags.

Allar nánari upplýsingar veitir:
Unnur Svava Sverrisdótir lfs. unnur@allt.is eða 8682555


Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.700  af skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – Fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 56.000 auk vsk.  sbr. kauptilboð.

Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.



 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
15/12/202335.200.000 kr.20.000.000 kr.84.2 m2237.529 kr.Nei
10/05/201927.050.000 kr.26.250.000 kr.84.2 m2311.757 kr.
24/11/201615.400.000 kr.17.800.000 kr.84.2 m2211.401 kr.
06/06/200711.104.000 kr.13.500.000 kr.84.2 m2160.332 kr.
11/12/200610.187.000 kr.13.500.000 kr.84.2 m2160.332 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Heiðarholt 24
Skoða eignina Heiðarholt 24
Heiðarholt 24
230 Reykjanesbær
84.2 m2
Fjölbýlishús
31
581 þ.kr./m2
48.900.000 kr.
Skoða eignina Heiðarholt 4
Skoða eignina Heiðarholt 4
Heiðarholt 4
230 Reykjanesbær
84.2 m2
Fjölbýlishús
312
593 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Hringbraut 58
Skoða eignina Hringbraut 58
Hringbraut 58
230 Reykjanesbær
65.3 m2
Fjölbýlishús
312
729 þ.kr./m2
47.600.000 kr.
Skoða eignina Túngata 13
Skoða eignina Túngata 13
Túngata 13
230 Reykjanesbær
80.5 m2
Fjölbýlishús
312
607 þ.kr./m2
48.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin