Fasteignaleitin
Skráð 13. júlí 2025
Deila eign
Deila

Jöfursbás 7

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
77.3 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
75.500.000 kr.
Fermetraverð
976.714 kr./m2
Fasteignamat
5.570.000 kr.
Brunabótamat
58.890.000 kr.
Mynd af Svavar Friðriksson
Svavar Friðriksson
Löggiltur fasteignasali.
Byggt 2023
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2518554
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
6
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
Nýlegt
Raflagnir
Nýlegt
Frárennslislagnir
Nýlegt
Gluggar / Gler
Nýlegt
Þak
Nýlegt
Svalir
verönd
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan Torg og Svavar Friðriksson, löggiltur fasteignasali, kynna: ***Falleg og nýleg 3ja herbergja íbúð, á jarðhæð með sérafnotareit, sérgeymslu og bílstæði í bílastæðahúsi***
Jöfursbás 7B, 112 Reykjavík - íbúð 0104. 3ja herbergja, björt og vel skipulögð, 77,3m2 horníbúð á jarðhæð í lokuðu stigahúsi. Sérgeymsla sem telur 6,9m2 (nr.15) er í kjallara ásamt bílastæði í lokuðum bílakjallara merkt B018. Fallegar og vandaðar innréttingar. Parket og flísar á gólfi. Gólfhiti er í allri íbúðinni. Gengið er út á sérafnotaflöt sem snýr til vesturs út frá stofu. Afar fallegt sjávarútsýni er frá íbúðinni í þessu vel hannaða fjölbýlishúsi. Íbúðin er með aukinni lofthæð yfir 280cm. Til að fá söluyfirlit sent smelltu hér.
Til að sjá fallegar hreyfimyndir smelltu hér
ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITIR SVAVAR FRIÐRIKSSON, LÖGGILTUR FASTEIGNASALI, Í SÍMA 623-1717 - SVAVAR@FSTORG.IS.

Nánari lýsing íbúðar:
Inngangur. Sameiginlegur. 
Forstofa. Rúmgóð með innbyggðum fataskáp. 
Borðstofa. Liggur saman með stofu í björtu rými. Útgengt á skemmtilegan sérafnotareit með sjávarútsýni.
Stofa. Björt og rúmgóð með útgengi út á sérafnotareit sem er um 15m2. Gluggar til vesturs og norðurs.
Eldhús. Gott hirslupláss og með innréttingum frá VOKE III sem ná upp í loft. Borðplötur með Quartz steini. AEG eldhústæki. 
Hjónaherbergi. Rúmgott með vönduðum fataskáp.
Barnaherbergi.  Rúmgott með góðum fataskáp.
Baðherbergi. Flísalagt í hólf og gólf með fallegum, ljósgráum 60x60 flísum. Falleg og vönduð innrétting með Quartz stein á baðinnréttingu frá Technistone. Tenging fyrir þvottavél og þurrkara í innréttingu inni á baði.
Bílastæði. Sérmerkt bílastæði er í bílastæðahúsi. 
Um er að ræða fallega og vel skipulega 77,3m2, 3ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérafnotareit og sjávarútsýni. Snyrtilegir djúpgámar. Snjóbræðsla er í flestum gönguleiðum lóðar. Skólar, leikskólar, verslanir, veitingastaðir, apótek og önnur þjónusta í næsta nágrenni. Góðar göngu- og hjólaleiðir eru skammt undan, sundlaug sem og golfvöllur og íþróttamannvirki.  
Vert er að minnast á að staðsetningin er einstaklega skemmtileg og falleg. 
Reykjavíkurborg er með það á dagsskrá að vera með vantastrætó sem á að fara frá Gufunesi til miðbæjar Reykjavíkur. 
ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITIR SVAVAR FRIÐRIKSSON, LÖGGILTUR FASTEIGNASALI, Í SÍMA 623-1717 - SVAVAR@FSTORG.IS

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Kaupandi eignarinnar greiðir skipulagsgjald þegar það verður lagt sem er 0,3% af endanlegu brunabótamati eignarinnar.

Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra
Viltu frítt og skuldbindingarlaust verðmat? Hafðu þá samband við Svavar Friðriksson, löggiltan fasteignasala í síma 623-1717 eða svavar@fstorg.is.  
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
04/07/202350.750.000 kr.69.900.000 kr.77.3 m2904.269 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2023
77.3 m2
Fasteignanúmer
2518554
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
04
Húsmat
57.080.000 kr.
Lóðarmat
5.570.000 kr.
Fasteignamat samtals
62.650.000 kr.
Brunabótamat
52.050.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 2023
Fasteignanúmer
2518554
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
18
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.840.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Rósarimi 5
Skoða eignina Rósarimi 5
Rósarimi 5
112 Reykjavík
95.7 m2
Fjölbýlishús
413
758 þ.kr./m2
72.500.000 kr.
Skoða eignina Rósarimi 6
Bílskúr
Skoða eignina Rósarimi 6
Rósarimi 6
112 Reykjavík
94.4 m2
Fjölbýlishús
312
793 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Flétturimi 1
Bílastæði
Skoða eignina Flétturimi 1
Flétturimi 1
112 Reykjavík
95.6 m2
Fjölbýlishús
312
783 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Ljósavík 54A
Skoða eignina Ljósavík 54A
Ljósavík 54A
112 Reykjavík
94.3 m2
Fjölbýlishús
312
784 þ.kr./m2
73.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin