Fasteignaleitin
Skráð 9. apríl 2025
Deila eign
Deila

Kuggavogur 19

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Laugardalur-104
79.8 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.900.000 kr.
Fermetraverð
875.940 kr./m2
Fasteignamat
69.350.000 kr.
Brunabótamat
55.040.000 kr.
Mynd af Hafdís Rafnsdóttir
Hafdís Rafnsdóttir
Fasteignasali
Byggt 2019
Lyfta
Garður
Bílastæði
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2502951
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Hæðir í húsi
5
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
6
Vatnslagnir
síðan húsið var byggt
Raflagnir
síðan húsið var byggt
Frárennslislagnir
síðan húsið var byggt
Gluggar / Gler
síðan húsið var byggt
Þak
síðan húsið var byggt
Svalir
út af stofu
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Verið er að klæða húsið að utan á kostnað seljanda.
Gallar
brot í borðplötu við eldhúsvask.
Fasteignasalan TORG kynnir: Falleg, björt og vel skipulögð íbúð við Kuggavog 19, 104 Reykjavík. Um er að ræða 2.herb íbúð í lyftuhúsi nánar tiltekið eign merkt 04-06. Skv fmr er eignin skráð 79,8fm og þar af er 6,5fm geymsla. Eigninni fylgja svalir 13,4 fm þaksvalir og stæði í bílageymslu. Aukin lofthæð er í búðinni, gólfsíðir gluggar og mjög fallegt útsýni er frá íbúðinni. Allar nánari upplýsingar veitir Hafdís Rafnsdóttir löggiltur fasteignasali gsm 820-2222 eða hafdis@fstorg.is
Nánari lýsing íbúðar: Forstofa: Komið er inn í rúmgóða forstofu með góðum fataskápum og harðparketi á gólfi.
Eldhús: Eldhúsið er með hvítri innréttingu frá HTH og með ágætis skápaplássi. Ofninn er í vinnuhæð, spanhelluborð og uppþvottavél  er innbyggð. Eldunareyja sem hægt er að sitja við skilur að eldhús og stofu.
Stofa: Stofan er björt og með stórum gluggum. Frá stofu er gengið út á rúmgóðar ca 13,4 fm flísalagðar þaksvalir með frábæru útsýni.
Svefnherbergi: Herbergi eignarinnar er með harðparketi á gólfum og góðum fataskápum. 
Baðherbergi: Baðherbergið er fallegt með innréttingum og flísalagt að hluta. Stór sturta með glerskilrúmi, upphengt salerni og handklæðaofn. Tenglar eru fyrir þvottavél og þurrkara á baðherberginu og opnanlegur gluggi. Gólfhiti er á baðherberginu.
Geymsla: í sameign er sérgeymsla sem fylgir eigninni og sameiginlegur garður ofan á bílakjallara.
Bílageymsla: Eigninni fylgir stæði í bílageymslu og mögulegt er að hver og einn setji upp hleðslustöð við sitt stæði.
Hið rótgróna og fjölskylduvæna Vogahverfi stækkar. Með tilkomu Vogabyggðar myndast falleg ný íbúðabyggð á gömlum grunni. Við Trilluvog rísa vistvænar og nútímalegar íbúðir og raðhús í einstöku umhverfi. Stutt er að sækja alla helstu þjónustu með auðveldu aðgengi að helstu samgönguæðum og í göngufæri við ein af fallegustu útivistarsvæðum borgarinnar.
Nánari upplýsingar veitir Hafdís Rafnsdóttir Fasteignasali, í síma 820-2222, tölvupóstur hafdis@fstorg.is.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Væntanlegum kaupendum er bent á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Almennt getur kaupandi ekki borið fyrir sig að ástand eignar sé annað en það sem hann hefði mátt sjá við slíka skoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
15/06/202021.200.000 kr.46.400.000 kr.79.8 m2581.453 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2019
Fasteignanúmer
2502951
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B1
Númer eignar
1
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.940.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Ljósheimar 10
3D Sýn
Skoða eignina Ljósheimar 10
Ljósheimar 10
104 Reykjavík
98.2 m2
Fjölbýlishús
412
687 þ.kr./m2
67.500.000 kr.
Skoða eignina Kleppsvegur 62
60 ára og eldri
Skoða eignina Kleppsvegur 62
Kleppsvegur 62
104 Reykjavík
86 m2
Fjölbýlishús
211
813 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Dugguvogur 1 - íbúð 406
Bílastæði
Opið hús:12. apríl kl 13:00-14:00
Dugguvogur 1 - íbúð 406
104 Reykjavík
64.4 m2
Fjölbýlishús
211
1070 þ.kr./m2
68.900.000 kr.
Skoða eignina Arkarvogur 1 - íbúð 302
Bílastæði
Opið hús:12. apríl kl 13:00-14:00
Arkarvogur 1 - íbúð 302
104 Reykjavík
62.8 m2
Fjölbýlishús
212
1081 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin