Hraunhamar kynnir fallega og vel skipulaga íbúð á fyrstu hæð í þessu fína fjölbýlishúsi í Norðurbæ Hafnarfjarðar. Íbúðin er 127,4 fermetrar með geymslu.
### Möguleiki á allt að 5 svefnherbergjum.
### Gott skipulag og suð-vestursvalir.
### Húsið hefur verið mikið endurnýjað undanfarin ár.
Skipting eignarinnar: Forstofa, hol, borðstofa, stofa, eldhús, þvottahús, baðherbergi, 3 svefnherbergi, svalir og geymsla.
Nánari upplýsingar:
Forstofa með fataskapun.
Gott
hol.Góð
borðstofa (möguleiki að breyta því í svefnherbergi).
Eldhús með snyrtilegri innréttingu,
Innaf
eldhúsinu er
þvottahús með innréttingu, búr innaf þvottahúsinu.
Rúmgóð og björt
stofa og þar er einnig möguleiki að bæta við herbergi e.t.v.
Utangegnt út á skjólgóðar suð-vestur
svalir. Búið að gera op frá svölunum þannig að það er hægt að fara þaðan beint út garðinn.
2
barnaherbergi. Rúmgott
Hjónaherbergi með fataskápum.
Flísalagt
baðherbergi með innréttingu, baðkar og þar er sturtuaðstaða.
Gólfefni eru harðparket og flísar.Í kjallara er sérgeymsla, auk þess er hjóla-og vagnageymsla auk þess að aðstaða til að geyma dekk.
Þetta er falleg eign sem nýtist vel og getur hentað fyrir stærri fjölskyldur.
Húsið lítur vel út og s.l. sumar var skipt um alla glugga á suðurhlið hússins.
Nánari upplýsingar veitir Hlynur Halldórsson, löggiltur fasteignasali, s.698-2603, hlynur@hraunhamar.isSkoðunarskylda:Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983.
Hraunhamar, í fararbroddi í rúm 40 ár. – Hraunhamar.is
Smelltu hér til að fá frítt söluverðmat.
Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax.