Fasteignaleitin
Skráð 2. des. 2024
Deila eign
Deila

Reynigrund 17

EinbýlishúsVesturland/Akranes-300
168.3 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
87.900.000 kr.
Fermetraverð
522.282 kr./m2
Fasteignamat
87.850.000 kr.
Brunabótamat
72.150.000 kr.
Mynd af Ólafur Már Sævarsson
Ólafur Már Sævarsson
fasteignasali
Byggt 1978
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2102755
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað
Raflagnir
Endurnýjað að huta
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Endurnýjað
Þak
Endurnýjað að hluta.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suður sólpallur
Upphitun
Hitaveita/rafmagnsofn
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
***REYNIGRUND 17 - AKRANESI***

Fasteignaland og Ólafur Sævarsson lögg.fasteignasali kynna: Mjög svo fallegt og mikið endurnýjað 168.3 fm einbýlishús að meðtöldum 33.6 fm bílskúr.
Eignin skiptist í forstofu, eldhús,stofu sem og borðstofu með útgang út á stóran suður sólpall. Hjónaherbergi og 2 rúmgóð barnaherbergi. Voru áður 4 svefnherbergi. Baðherbergi, þvottahús og rúmgóðan bílskúr.  Húsið er timburhús á steyptri plötu.


Lýsing eignar:
Forstofa:  Rúmgott með flísum á gólfi. Góðir fataskápar.
Eldhús: Parket á gólfi með fallegri hvítri innréttingu (nýleg innrétting).  Nýleg eldhústæki. 
Hjónaherbergi: Rúmgott hjónaherbergi með góðum fataskáp. Parket á gólfi
Svefnherbergi I: Rúmgott herbergi með parket á gólfi. 
Svefnherbergi II: Rúmgott herbergi með parket á gólfi. 
Herbergisgangur: Parket og góðir fataskápar í enda gangs. Útihurð út á sólpall í enda gangs.
Baðherbergi: Fallegt baðherbergi með fallegri hvítri innréttingu og hvítum skáp.Flísalagt með walk in sturtu með glervegg. Gluggi á baðherbergi. Hiti í gólfi. 
Stofa/borðstofa: Góð stofa sem og borðstofa með parket á gólfi. Útgangur út á suður sólpall. 2 rafmagnsofnar í stofu.
Þvottahús: Rúmgott snyrtilegt þvottahús með með góðri innréttingu og físum á gólfi. Einnig er wc. Útgangur út á bílaplan.
Bílskúr: Rúmgóður bílskúr með inngönguhurði út í garð.. Hiti, rafmagn og hurðaopnari. 

Eignin hefur fengið gott viðhald og mikið sem er búið að skipta út síðustu ár. 

2014
Rafmagn endurnýjað að hluta. Loft klædd með loftaplötum, nema í herbergjum.

2015-2016
Bílskúrshurð endurnýjuð og settur bílskúrshurðaopnari.  Lokað fyrir glugga sem voru á bakhlið bílskúrs og tveir nýjir gluggir settir á hlið.
Allar útihurðar endurnýjaðar nema á bílskúr.  Allar útihurðar eru frá Kjarnagluggum.
Þak og þakkantur endurnýjað á bæði húsi og bílskúr og sett ný klæðning á bílskúr.  Sólpallur gerður og plan malbikað.  
Innhurðar endurnýjaðar, keyptar í Parka.

2017
Fremri helmingur húss flotaður, teknir nokkrir veggir og sett ný eldhúsinnrétting frá HTH, tæki frá Ormsson. Parketlagt.
Ný rafmagnstafla sett upp og rafmagn klárað. Þvottahúsinnrétting sett upp frá Ikea. Hús og bílskúr málað að utan.
Neysluvatnslagnir endurnýjaðar.

2019
Anddyri og þvottahús flísalagt, ath þvottahúsgólf er ekki flotað. Gesta wc sett upp í þvottahúsi (vegghengt wc og vaskinnrétting) ásamt sturtuklefa, rennihurð (Parki), og Pax fataskáp frá Ikea.
Heitur pottur keyptur og settur á pallinn. Garður hækkaður upp í flútti við hús og sett möl.
Gerð breyting á gangi, veggur tekinn niður og herbergi minnkað. Gluggi tekinn og sett hurð út á pallinn í staðinn.  Sorptunnuskýli og blómaker keypt frá Steypustöðinni.

2020
Innri helmingur húss flotaður og settur gólfhiti. Gert af Gólfhitalögnum. 
Baðherbergi tekið í gegn, flísaðir veggir og gólf. “walk in” sturta sett upp, nýtt wc ásamt vaskinnréttingu frá Ikea. Pax skápur frá Ikea.  Wc, sturtutæki, og gólfrist keypt í Húsasmiðjunni. Glerskilrúm keypt í Innréttingar og tæki.
Allir gluggir endurnýjaðir. Keyptir hjá Scanva.

Um er að ræða mjög fallegt og vel viðhaldið einbýlishús á þessum rólega og fallega stað á Grundunum. Stutt í Grundarskóla sem og Jaðarsbakka.

Nánari upplýsingar veita:
Ólafur Sævarsson löggiltur fasteignasali / s.820 0303 / olafur@fasteignaland.is


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
16/11/202061.200.000 kr.61.000.000 kr.168.3 m2362.448 kr.
18/02/201426.500.000 kr.12.000.000 kr.168.3 m271.301 kr.Nei
18/09/201224.950.000 kr.25.746.000 kr.168.3 m2152.976 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1982
33.6 m2
Fasteignanúmer
2102755
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
10.700.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Álfalundur 36
Skoða eignina Álfalundur 36
Álfalundur 36
300 Akranes
155.1 m2
Raðhús
514
580 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Stillholt 9
Bílskúr
Skoða eignina Stillholt 9
Stillholt 9
300 Akranes
202.5 m2
Einbýlishús
816
443 þ.kr./m2
89.700.000 kr.
Skoða eignina Þjóðbraut 5 - 505
Bílastæði
Þjóðbraut 5 - 505
300 Akranes
110.3 m2
Fjölbýlishús
312
798 þ.kr./m2
87.999.000 kr.
Skoða eignina Jörundarholt 178
Jörundarholt 178
300 Akranes
178.9 m2
Einbýlishús
423
480 þ.kr./m2
85.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin