Fasteignaleitin
Skráð 14. júlí 2025
Deila eign
Deila

Heiðarstekkur 2

FjölbýlishúsSuðurland/Selfoss-800
77.3 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
54.900.000 kr.
Fermetraverð
710.220 kr./m2
Fasteignamat
48.900.000 kr.
Brunabótamat
37.800.000 kr.
EM
Eggert Maríuson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2022
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2521350
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
4
Gluggar / Gler
tvöfalt gler
Svalir
verönd
Upphitun
gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Húsfélagið ætlar að láta girða hluta lóðarinnar sumar 2025.
Gallar
Smá skemmdir á parketi við baðherbergi sem seljandi lætur lagfæra.
STOFN FASTEIGNASALA KYNNIR: Snyrtilega og bjarta 77,3 fm 3ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi í nýlegu staðsteyptu fjölbýlishúsi og klætt að utan með bárujárni. Í íbúðinni er gólfhiti.
Íbúðin nær í gegnum húsið frá inngangi, í gegnum opið alrými sem er eldhús og stofa og þaðan út á suðurverönd. Stutt er í alla almenna þjónustu eins og t.d. grunn- og leikskóla, verslanir og veitingastaði. Geymslan er innan íbúðar með parketi á gólfi og glugga og er hægt að nýta sem herbergi. Íbúðin gæti losnað fljótlega.

Sýningu á eigninni annast Eggert Maríuson löggiltur fasteignasali og félagsmaður í Félagi fasteignasala s.690-1472 eða með tölvupósti: eggert@stofnfasteignasala.is

Forstofa er með flísum á gólfi og upphengi.
Hol er með parketi á gólfi og skáp.
Stofa er með parket á gólfi og þaðan er útgengt á hellulagða verönd.
Eldhús er með parket á gólfi, snyrtilegri viðarinnréttingu þar sem eru hvítir neðri skápar og dökkir efri skápar. Vifta sem er yfir helluborði mun ekki fylgja með í kaupum þessum.
Svefnherbergin eru tvö og eru með parketi á gólfum og skápum.
Baðherbergið er með flísum á gólfi og hluta veggja, opin sturta, upphengt wc, skápar undir vask og handklæðaofn.
Þvottahús er á baðherbergi þar er tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Geymsla er innan íbúðar og þar er parket á gólfi og skápar og gluggi með opnanlegt fag og gæti því nýst sem aukaherbergi.
Hjóla- og vagnageymsla stendur í sérhúsi á lóð, ásamt því að bílaplan er malbikað.
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Eyravegur 34
Skoða eignina Eyravegur 34
Eyravegur 34
800 Selfoss
78.1 m2
Fjölbýlishús
413
679 þ.kr./m2
53.000.000 kr.
Skoða eignina Austurhólar 8
Skoða eignina Austurhólar 8
Austurhólar 8
800 Selfoss
80.1 m2
Fjölbýlishús
312
685 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Skoða eignina Austurhólar 10
Skoða eignina Austurhólar 10
Austurhólar 10
800 Selfoss
83.2 m2
Fjölbýlishús
312
684 þ.kr./m2
56.900.000 kr.
Skoða eignina Fossvegur 2
Skoða eignina Fossvegur 2
Fossvegur 2
800 Selfoss
95 m2
Fjölbýlishús
312
578 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin