Fasteignaleitin
Skráð 24. maí 2024
Deila eign
Deila

Skeljagrandi 2

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Vesturbær-107
99.9 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
59.500.000 kr.
Fermetraverð
595.596 kr./m2
Fasteignamat
60.150.000 kr.
Brunabótamat
40.390.000 kr.
Mynd af Procura Fasteignasala
Procura Fasteignasala
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1983
Garður
Bílskúr
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
F2023696
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Svalir
Vestursvalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Skeljagrandi 2, íbúð 203, 107 Reykjavík er 2ja herbergja 99,3 m² íbúð á góðum stað í Vesturbæ í snyrtilegu fjölbýli. Íbúðin samanstendur af forstofu/holi, eldhús, stofu, baðherbergi, svefnherbergji og stæði í bílageymslu. Á jarðhæð er sér geymsla og hjóla og vagnageymsla. 

Eignin er skráð samkvæmt Þjóðskrá Íslands 68,4 m² en þar að auki fylgir stæði í bílskýli sem skráð er 30,9 m² og einnig mjög rúmgóð sérgeymsla í sameign.
 
Nánari lýsing: 
Forstofan er rúmgóð með fatahengi og dúk á gólfi. 
Eldhús er í flæði með stofu og holi. Dúkur á gólfi, 
Stofa er björt og rúmgóð með parketi á gólfi. Úr stofu er gengið út á svalir sem snúa í vestur.
Svefnherbergi er með fataskáp og parket á gólfi. 
Baðherbergi er með baðkar og pláss fyrir þvottavél. Dúkur á gólfi.

Í kjallara er sérgeymsla og sameiginleg hjólageymsla.
Íbúðinni fylgir stæði í bílageymslu.
 
Eignin er vel staðsett og er stutt í alla helstu þjónustu s.s. skóla, leikskóla, sundlaug, verslanir og leikvelli.
Seljandi er dánarbú og hafa erfingjar dánarbúsins ekki búið í eigninni og er kaupendum bent á að skoða eignina með þessar upplýsingar í huga.

Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Procura fasteignasölu á netfang fasteignir@procura.is eða í síma 497 7700

Skoðunarskylda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum og hvetjum við væntanlega kaupendur til að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Opinber gjöld við kaup: Kostnaður kaupanda vegna kaupa á þessari eign er stimpilgjald kaupsamnings, 0,4% af fasteignamati fyrir fyrstu kaupendur, 0,8% fyrir aðra einstaklinga og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjöld eru 2.700 kr. fyrir hvert skjal. 
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1985
30.9 m2
Fasteignanúmer
2023759
Númer hæðar
1
Númer eignar
29
Byggingarstig
B4 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
3.840.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hjarðarhagi 42
Skoða eignina Hjarðarhagi 42
Hjarðarhagi 42
107 Reykjavík
79.9 m2
Fjölbýlishús
211
750 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Háberg 3
Skoða eignina Háberg 3
Háberg 3
111 Reykjavík
91 m2
Fjölbýlishús
312
632 þ.kr./m2
57.500.000 kr.
Skoða eignina Grýtubakki 16
Grýtubakki 16
Skoða eignina Grýtubakki 16
Grýtubakki 16
109 Reykjavík
105.2 m2
Fjölbýlishús
413
569 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Blikahólar 2
Skoða eignina Blikahólar 2
Blikahólar 2
111 Reykjavík
102.9 m2
Fjölbýlishús
413
582 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin