Fasteignaleitin
Skráð 8. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Brynjólfsbúð 16

EinbýlishúsSuðurland/Þorlákshöfn-815
233.8 m2
6 Herb.
5 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
106.500.000 kr.
Fermetraverð
455.518 kr./m2
Fasteignamat
91.050.000 kr.
Brunabótamat
108.750.000 kr.
Mynd af Ragnheiður Árnadóttir
Ragnheiður Árnadóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2006
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2292345
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Sagt í lagi.
Raflagnir
Sagt í lagi.
Frárennslislagnir
Sagt í lagi.
Gluggar / Gler
Sagt í lagi.
Þak
Sagt í lagi.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Stór pallur til SV, pallur meðfram öllu húsinu.
Lóð
100
Upphitun
Gólfhiti.
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Heglafell fasteignasala og Ragnheiður Árnadótti, löggiltur fasteingasali kynna á einkasölu fallegt 5 herbergja fjölskylduheimili á frábærum stað í Þorlákshöfn.
Húsið er 233,8 fm og þar af er bílskúr 49,1 fm. Stór gróin lóð með rúmgóðum palli til SV, heitur pottur.
Húsið er byggt 2006, fyrirhugað fasteignamat fyrir 2026 er 102.150.000.- 


Eignin skiptist í forstofu, gesta salerni, opið rými með eldhúsi/ stofu/ borðstofu, sjónvarpshol, 5 rúmgóð svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, geymslu loft yfir bílskúr og rúmgóður bílskúr.

FÁ SÖLUYFRLIT

Nánari lýsing:

Forstofa: Björt og rúmgóð forstofa með skápaplássi, náttúruflísar á gólfi.
Gestasalerni: Snyrtilegt gestasalerni inn af forstofu, upphengt salerni, lítil vaskainnrétting, náttúruflísar á gólfi.
Eldhús: Rúmgott eldhús, hvít innrétting með dökkri borðplötu, búið er að draga í fyrir rafmangi og gasi til að útbúa eyju.
Stofa/borðstofa: Í opnu rými með eldhúsi, mjög rúmgóð og björt stofa, kamína, útgengt á pall, parket er á gólfi, lagt yfir náttúruflísar sem voru á alrými 2017.
Sjónvarpshol: Inn af stofu, parket á gófli
Hjónaherbergi: Rúmgott herbergi með góðu skápaplássi, parket á gólfi.
Barnaherbergi 1: Rúmgott, bjart, með skápum, parket á gólfi.
Barnaherbergi 2: Rúmgott, bjart, með skápum, parket á gólfi.
Barnaherbergi 3: Rúmgott, bjart, með skápum, parket á gólfi.
Barnaherbergi 4: Rúmgott, bjart, með skápum, parket á gólfi.
Baðherbergi: Stórt baðherbergi, upphengt salerni, stór og góð innrétting með góðu skápaplássi, baðkar/sturta, flísalagt í hólf og gólf. Baðherbergi var endurnýjað 2019.
Þvottahús: Tengi fyrir þvottavél og þurrkara, skápar fyrir ofan tæki, upphengar snúrur, flísalagt, útgengt á verönd með góðum útisnúrum, inngengt í bílskúr.
Bílskúr: Stór og snyrtilegur bílskúr, rafdrifinn hurðaopnari, innrétting, stýringar fyrir gólfhita, tvær útgönguleiðir annars vegar á bakvið hús og hins vegar á pall við inngang hússins. Flísar á gólfi.
Geymsla: Geymsluloft yfir öllum bílskúrnum.

Lóð: Húsið er klætt með Novabrick klæðningu. Gróinn og stór garður, stór pallur sem snýr til Suðvestur, heitur pottur, einnig er pallur og hellulagt meðfram öllu húsinu. Bílaplan er hellulagt. 

Einkar fallegt, bjart og vel skipulagt fjölskylduheimili, stutt er í leik- og grunnskóla, íþróttahús og í náttúruna. Eign sem vert er að skoða.

Nánari upplýsingar og bókun á skoðun veitir:
Ragnheiður Árnadóttir, löggiltur fastengasali í síma 697-6288 eða ragnheidur@helgafellfasteignasala.is




 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
28/12/201535.550.000 kr.28.500.000 kr.233.8 m2121.899 kr.Nei
03/07/201535.550.000 kr.33.275.000 kr.233.8 m2142.322 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Heinaberg 23 vel staðs. m tvöf skúr
Bílskúr
Heinaberg 23 vel staðs. m tvöf skúr
815 Þorlákshöfn
224.2 m2
Einbýlishús
614
443 þ.kr./m2
99.300.000 kr.
Skoða eignina Heinaberg 15, Laust til afhendingar
Bílskúr
Heinaberg 15, Laust til afhendingar
815 Þorlákshöfn
206.3 m2
Einbýlishús
513
470 þ.kr./m2
97.000.000 kr.
Skoða eignina Reykjabraut 20, með 3 aukaíbúðum
Reykjabraut 20, með 3 aukaíbúðum
815 Þorlákshöfn
275.9 m2
Einbýlishús
1147
373 þ.kr./m2
102.900.000 kr.
Skoða eignina Básahraun 23
Bílskúr
Skoða eignina Básahraun 23
Básahraun 23
815 Þorlákshöfn
204.2 m2
Einbýlishús
514
484 þ.kr./m2
98.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin