Fasteignaleitin
Skráð 23. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Sæviðarsund 15

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Laugardalur-104
117.2 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
86.500.000 kr.
Fermetraverð
738.055 kr./m2
Fasteignamat
68.900.000 kr.
Brunabótamat
46.350.000 kr.
Mynd af Guðný Þorsteinsdóttir
Guðný Þorsteinsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1968
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2018246
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Endurnýjað að hluta
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Endurnýjað að hluta
Þak
Endurnýjað að hluta
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suður
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
2023 var skipt um helming af gluggum í húsinu, á eftir að klára hinn helminginn. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvenær það verður gert.
Gallar
2021 var skipt um þakjárn, meðfram einni þaklúguni er vottur fyrir leka - kostnaður við lagfæringu hefur ekki verið metin af fagmanni en formaður húsfélags telur hann ekki meiri en ca 200.000kr (til er fyrir því í hússjóði)
Nánari upplýsingar veitir GUÐNÝ ÞORSTEINS í síma 771-5211 eða á netfanginu gudnyth@remax.is.

RE/MAX og GUÐNÝ ÞORSTEINS kynna:
Bjarta 3ja herbergja íbúð á 2. hæð með sér inngangi ásamt bílskúr á góðum stað við Sæviðarsund 15 í Reykjavík. Samkvæmt fasteignamati Ríkisins er eignin 94,4fm og bílskúr 22,8fm samtals 117,2fm. Húsið er teiknað af Kjartani Sveinssyni.

SMELLTU HÉR OG FÁÐU SÖLUYFIRLIT SAMSTUNDIS

Eignin samanstendur af: Forstofu stigagangi, stofu, opnu rými, eldhúsi, herbergisgangi, 2 svefnherbergjum, baðherbergi, 2 sér geymslum, sér þvottahúsi ásamt bílskúr með salerni í.
  
Nánari lýsing eignar:
Forstofa:
Komið er inn bjartan stigagang með góðum gluggum ásamt fallegu handriði, gengið er upp stiga þar sem forstofu skápa er að finna.
Svefnherbergin: 2 góð svefnherbergi, bæði með fataskápum.
Baðherbergi: Er með baðkari með sturtu í ásamt innréttingu.
Eldhús: Er huggulegt með fallegri "60tís" innréttingu.
Opið rými: Er við hlið eldhús, notað sem skrifstofa.
Stofa: Eru í björtu og góðu rými með stóru gluggum ásamt útgangi á suður svalir.
Svalir: Eru 7,8fm að stærð og snúa í suður.
Þvottahús: Eigninni fylgir sér 6,2fm þvottahús niðri í sameign.
Geymslur: Í sameign er að finna tvær sér geymslur, önnur er 5,8fm en hin 1,9fm.
Bílskúr: Er 22,8fm með rafdrifinni hurð ásamt salerni.
2012 - Rafmagnstafla endurnýjuð ásamt tenglum og rofum (að hluta).
2019 - Hús, var múrviðgert og málað.
2021 - Þak, skipt var um pappa, bárujárn, þak rennur, lofttúður, tvær þaklúgur ásamt timbri þar sem þörf var á.
2023 - Gluggar, skipt var um glugga á suður- og vesturhlið íbúðar.
Skipta þarf um glugga í minna herbergi, búið er að kaupa hann, skiptist sá kostnaður í fjóra hluta.
Þessi eign er tilvalin fyrir þá sem vilja búa á eftirsóttum stað í Laugadalnum, þar sem allt sem þú þarfnast er í göngufæri; verslanir, skóli, leikskóli og önnur mikilvæg þjónusta.

Nánari upplýsingar veitir Guðný Þorsteins í síma 771-5211 eða á netfanginu gudnyth@remax.is.
 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Re/Max því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.
Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - skv. gjaldskrá lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, 69.900 kr. m.vsk.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1968
22.8 m2
Fasteignanúmer
2018246
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
00
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.850.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Langholtsvegur 165A
Opið hús:26. nóv. kl 17:00-17:30
Langholtsvegur 165A
104 Reykjavík
104.6 m2
Fjölbýlishús
413
812 þ.kr./m2
84.900.000 kr.
Skoða eignina Súðarvogur 9 íb. 401
Bílastæði
Súðarvogur 9 íb. 401
104 Reykjavík
106 m2
Fjölbýlishús
312
848 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Súðarvogur 9 íb. 301
Bílastæði
Súðarvogur 9 íb. 301
104 Reykjavík
106 m2
Fjölbýlishús
312
810 þ.kr./m2
85.900.000 kr.
Skoða eignina Kuggavogur 1
Skoða eignina Kuggavogur 1
Kuggavogur 1
104 Reykjavík
103.6 m2
Fjölbýlishús
312
804 þ.kr./m2
83.300.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin