Fasteignaleitin
Opið hús:30. nóv. kl 17:00-17:30
Skráð 20. nóv. 2023
Deila eign
Deila

Eyrarholt 12

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
137.3 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
74.900.000 kr.
Fermetraverð
545.521 kr./m2
Fasteignamat
65.150.000 kr.
Brunabótamat
62.800.000 kr.
Byggt 1991
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2074555
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar lagnir
Raflagnir
Upphaflegar raflagnir.
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Upphaflegir
Þak
Upphaflegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Tvennar svalir - útsýnissvalir í vestur að sjó.
Upphitun
Ofnalagnir
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Domusnova og Sölvi Sævarsson kynna:  VEL SKIPULAGÐA 4RA HERBERGJA 137 FM ÍBÚÐ Á 2.HÆÐ MEÐ TVENNUM SVÖLUM ÁSAMT BÍLSKÚR VIÐ EYRARHOLT Í HAFNARFRIRÐI.   
FRÁBÆRT ÚTSÝNI Í VESTUR AÐ SJÓ, HÖFNINA OG AÐ HÖFUÐBORGARSVÆÐINU.
 

Eigandi skoðar skipti á ódýrari eign, 3ja herbergja íbúð á eftirfarandi stöðum í Hafnafirði: Við miðbæinn, í suður-, norður- og vesturbæ. Einnig í Setbergshverfi og Áslandshverfi Hafnafjrarðar.

Allar nánari uppl.  veitir Sölvi Sævarsson löggiltur fasteignasali í s. 618-0064 eða solvi@domusnova.is 

Eignin er í heild skráð 137,3  fm  þar af er bílskúr 24,4 fm skv. Þjóðskrá Íslands.   
Eignin skiptist í anddyri, gott alrými sem er stofa, borðstofa og stórt eldhús, þrjú rúmgóð herbergi ásamt baðherbergi. Á 1 hæð er bílskúr sem innangengt er í úr stigahúsi í sameign.
Íbúðin á einnig rúmgott sér þvottahús og geymslu við hlið bílskúrs á 1. hæð. Leyfi er fyrir dýrahaldi í húsinu.

Nánari lýsing:
Anddyri/hol: Gengið er inn í rúmgott hol úr sameign. Parket á gólfi. Á gangi framan við íbúð er fatskápur sem tilheyri íbúðinni.
Eldhús: Nýleg IKEA eldhúsinnrétting úr við með góðu skápaplássi. Skúffur eru útraganlegar. Eldhústæki eru einnig nýleg.  Físar á vegg við eldavél, innbyggð uppþvottavél. Parket á gólfi. Gengið út úr eldhúsi út á rúmgóðar suðursvalir.
Stofa: Góð stofa með glæsilegu útsýni að golfvelli, yfir Hafnafjarðarhöfn og yfir vesturhluta höfuðborgarsvæðisins. Parket á gólfi.
Hjónaherbergi:  Gott herbergi með norðurglugga, stórum skápum á heilum vegg og parket á gólfi.
Barnaherbergi 1 og 2: Tvö góð barnaherbergi með góðum skápum og parket á gólfi.
Baðherbergi: Baðherbergið er nýlega uppgert, flísar á gólfi og veggjum, upphengt salerni, handklæðaofn, sturtuklefi og smekkleg innrétting.

Bílskúr: Góður 24 fm bílskúr en það er hægt að gangi beint í hann í gegnum hurð sem aðeins þessi íbúð hefur aðgang að úr sameign. 
Geymsla/Þvottahús: Stór og góð 15 fm sérgeymsla og þvottahús sem er eingöngu ætlað þessari íbúð.
Þakjárn á húsinu var málað á árinu 2023.
 
Nánari upplýsingar veitir:
Sölvi Sævarsson löggiltur fasteignasali. í síma 618-0064 eða solvi@domusnova.is 
 – eða skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila, (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt kr. 50.000 - 75.000. Sjá nánar á heimsíðum lánastofnanna.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 69.900 kr.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða þá greiðir kaupandi skipulagsgjald þegar það verður lagt á. Skipulagsgjaldið er 0.3% af endanlegu brunabótamati.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
17/08/202145.600.000 kr.62.500.000 kr.137.3 m2455.207 kr.
12/07/201941.700.000 kr.48.000.000 kr.137.3 m2349.599 kr.
06/03/201221.500.000 kr.25.000.000 kr.137.3 m2182.083 kr.Nei
28/11/200725.730.000 kr.28.900.000 kr.137.3 m2210.487 kr.
21/11/200623.610.000 kr.25.000.000 kr.137.3 m2182.083 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Fasteignanúmer
2074555
Byggingarefni
steypa
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignamat samtals
0 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Sölvi Þór Sævarsson
Sölvi Þór Sævarsson
löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Álfholt 16
Opið hús:28. nóv. kl 16:30-17:00
Skoða eignina Álfholt 16
Álfholt 16
220 Hafnarfjörður
136.4 m2
Fjölbýlishús
54
571 þ.kr./m2
77.900.000 kr.
Skoða eignina Eyrarholt 6
Bílskúr
Opið hús:29. nóv. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Eyrarholt 6
Eyrarholt 6
220 Hafnarfjörður
140.6 m2
Fjölbýlishús
412
554 þ.kr./m2
77.900.000 kr.
Skoða eignina Hringbraut 69
Skoða eignina Hringbraut 69
Hringbraut 69
220 Hafnarfjörður
101.8 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
413
702 þ.kr./m2
71.500.000 kr.
Skoða eignina Álfaskeið 100
Bílskúr
Skoða eignina Álfaskeið 100
Álfaskeið 100
220 Hafnarfjörður
153.1 m2
Fjölbýlishús
513
502 þ.kr./m2
76.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache