Fasteignaleitin
Skráð 10. nóv. 2023
Deila eign
Deila

Langamýri 3

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
365 m2
11 Herb.
7 Svefnh.
3 Baðherb.
Verð
199.000.000 kr.
Fermetraverð
545.205 kr./m2
Fasteignamat
165.350.000 kr.
Brunabótamat
157.650.000 kr.
Byggt 1985
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
F2071143
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suðursvalir
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Langamýri 3, 210 Garðabæ er fallegt og vel skipulagt 364,8 fermetra steinsteypt einbýli á þremur hæðum með bílskúr og þriggja herbergja aukaíbúð í kjallara. Eignin skiptist í 175,8 fermetra íbúð á hæð og í risi, 125 fermetra íbúð í kjallara, 32 fermetra bílskúr og 32 fermetra geymslu undir bílskúr. Aðaleignin skiptist í fimm svefnherbergi, tvær rúmgóðar stofur, tvö baðherbergi, eldhús, stórt þvottahús, bílskúr og góða geymslu. Íbúð í kjallara skiptist í 2 svefnherbergi, 2 stofur, eldhús, bað og þvottahús.

Eignin er skráð skv. Fasteignaskrá HMS alls 364,8 fm  I Fasteignamat 2024 er kr. 180.100.000

Nánari lýsing á jarðhæð: 
Forstofa: Flísar á gólfi, fataskápur. Útgengi út í garð á hellulagða stétt. 
Eldhús: Upprunaleg innrétting með góðu skápaplássi, borðkrókur, flísar á gólfi. 
Stofa og borðstofa: Samliggjandi, mjög rúmgóðar. Parket á gólfi, arinn í stofu, mikil lofthæð. Sérsmíðaður skápur á milli rýma, auðvelt að opna aftur á milli. Útgengi úr borðstofu á skjólsæla timburverönd. 
Skrifstofa / Svefnherbergi IV: Rúmgott herbergi. Parket á gólfi.      
Baðherbergi: Hvít innrétting með vaski. Sturta og upphengt salerni. Flísar í hólf og gólf
Þvottahús: Hvít innrétting með skolvaski. Flísar á gólfi. Útgengi á hellulagða stétt fyrir framan hús.

Efri hæð: 
Hjónaherbergi: Innbyggður fataskápur. Parket á gólfi. Útgengi á suðursvalir. 
Svefnherbergi I: Rúmgott herbergi. Fataskápar. Parket á gólfi. 
Svefnherbergi II: Rúmgott herbergi. Fataskápar. Parket á gólfi.  
Svefnherbergi III: Rúmgott herbergi. Fataskápar. Parket á gólfi.    
Baðherbergi: Innrétting með vaski og góðu skápaplássi, upphengt salerni, baðkar, handklæðaofn.  Flísar í hólf og gólf.

Bílskúr: Steypt gólf, heitt og kalt vatn, rafmagnsopnun. Stigi er niður úr bílskúrnum í stórt geymslurými sem einnig er aðgengilegt frá kjallaraíbúð. Hiti er í bílaplani fyrir framan bílskúr.

Aukaíbúð í kjallara: 
Sérinngangur í íbúð. Flísar eru á öllum gólfum, gólfhiti. 
Forstofa: Flísar á gólfi.
Eldhús: Vönduð innrétting, gott skápapláss. Flísar á gólfi.
Tvö svefnherbergi, tvær stofur. Auðvelt væri að stúka aðra stofuna af og útbúa þannig þriðja svefnherbergið.
Baðherbergi: Vönduð innrétting, baðkar með sturtuaðstöðu, upphengt salerni. 
Rúmgott þvottahús, flísar á gólfi, innrétting með góðu skápaplássi. Innangengt er úr þvottahúsi í stóra geymslu og þaðan er stigi upp í bílskúr.

Þetta er falleg eign á barnvænum og rólegum stað í Garðabæ þaðan sem stutt er í alla helstu þjónustu, skóla og leikskóla. 

Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Procura fasteignasölu á netfang fasteignir@procura.is eða í síma 497 7700

SkoðunarskyldaÍ lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum og hvetjum við væntanlega kaupendur til að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Opinber gjöld við kaupKostnaður kaupanda vegna kaupa á þessari eign er stimpilgjald kaupsamnings, 0,4% af fasteignamati fyrir fyrstu kaupendur, 0,8% fyrir aðra einstaklinga og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjöld eru 2.700 kr. fyrir hvert skjal. 
Forsendur söluyfirlitsSöluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
07/05/202085.500.000 kr.110.000.000 kr.224 m2491.071 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 1985
32 m2
Fasteignanúmer
2391467
Númer hæðar
1
Númer eignar
02
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
10.400.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Procura Fasteignasala
Procura Fasteignasala
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Furuás 12
Bílskúr
Skoða eignina Furuás 12
Furuás 12
221 Hafnarfjörður
306.8 m2
Parhús
513
619 þ.kr./m2
189.900.000 kr.
Skoða eignina Ólafsgeisli 67
Bílskúr
Skoða eignina Ólafsgeisli 67
Ólafsgeisli 67
113 Reykjavík
326.6 m2
Einbýlishús
634
551 þ.kr./m2
179.900.000 kr.
Skoða eignina Melaheiði 15
Bílskúr
Skoða eignina Melaheiði 15
Melaheiði 15
200 Kópavogur
307.2 m2
Einbýlishús
825
645 þ.kr./m2
198.000.000 kr.
Skoða eignina Kvíslartunga 28
Bílskúr
Skoða eignina Kvíslartunga 28
Kvíslartunga 28
270 Mosfellsbær
382.5 m2
Einbýlishús
615
523 þ.kr./m2
200.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache