Fasteignaleitin
Skráð 3. okt. 2023
Deila eign
Deila

Miðtún

HæðHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
91 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
65.900.000 kr.
Fermetraverð
724.176 kr./m2
Fasteignamat
54.900.000 kr.
Brunabótamat
41.150.000 kr.
Mynd af Hörður Sverrisson
Hörður Sverrisson
Hagfræðingur, Löggiltur fasteignasali
Byggt 1944
Þvottahús
Garður
Gæludýr leyfð
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
F2010103
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Númer íbúðar
1
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Fold fasteignasala kynnir í einkasölu

Bókið skoðun í s 899-5209 / 552-1400.

Góða hæð, 90,3 fm í þríbýlishúsi við Miðtún 52 í Reykjavík.

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Hörður Sverrisson, lgf s 899-5209, hordur@fold.is

Fasteignamat 2024: 65.050.000.

Húsið er bakhús með fallegri aðkomu af göngustíg umlukinn af trjám.
Frábær staðsetning á einum besta stað í borginni. Stutt í alla þjónustu og í göngufæri við miðbæinn og laugardalinn.

Húseignin lýtur vel út að utan þar sem töluverðar endurbætur hafa farið fram á húsinu Miðtún 50 - 52 undanfarin ár.
Lóð er vel frágengin og í rækt.  Hiti í stétt fyrir framan hús og út í götu.
Góð staðsetning og mikið skjól.  Dýrahald er leyft í húsinu.


Lýsing eignar:
Gengið er upp tröppur að utanverðu og komið er inn í sameiginlega forstofu/gang með rishæðinni.
Hæðin skiptist í stór stofa, þrjú svefnherbergi, baðherbergi með sturtu og eldhús með eldri innréttingu.

Gólfefni: Parket, flísar og dúkur.

Í kjallara er sameiginlegt þvottahús. Aðgengi að þvottahúsi og sér geymslu er frá íbúð og einnig frá fyrstu hæð / kjallara að utanverðu.

Viðhald húss:
Búið að skipta um alla glugga íbúðarinnar og í einnig í sameign,
Lagnir myndaðar og eru í lagi að sögn seljanda.
Búið að leggja nýtt dren og klæða rennur.
Múrviðgerðir utanhúss. Nú í vor var farið í heildar viðgerð á austurgaflinum þar sem hann var einangraður og klæddur með Sto-múrkerfi
.  
Búið að skipta um pappa og járn á þaki.


Fold fasteignasala
Sóltúni 20, 
s 552-1400
www.fold.is

Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Stakkholt 2A
Bílastæði
Opið hús:04. mars kl 17:15-17:45
Skoða eignina Stakkholt 2A
Stakkholt 2A
105 Reykjavík
74.4 m2
Fjölbýlishús
211
893 þ.kr./m2
66.450.000 kr.
Skoða eignina Kleppsvegur 26
Skoða eignina Kleppsvegur 26
Kleppsvegur 26
105 Reykjavík
96.7 m2
Fjölbýlishús
413
703 þ.kr./m2
68.000.000 kr.
Skoða eignina Meðalholt 7
Skoða eignina Meðalholt 7
Meðalholt 7
105 Reykjavík
80.6 m2
Fjölbýlishús
223
855 þ.kr./m2
68.900.000 kr.
Skoða eignina Tangabryggja 15
Bílastæði
Skoða eignina Tangabryggja 15
Tangabryggja 15
110 Reykjavík
79.1 m2
Fjölbýlishús
21
820 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache