Fasteignaleitin
Opið hús:01. júlí kl 18:00-18:30
Skráð 29. júní 2025
Deila eign
Deila

Arkarvogur 8

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Laugardalur-104
134.7 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
117.500.000 kr.
Fermetraverð
872.309 kr./m2
Fasteignamat
95.450.000 kr.
Brunabótamat
85.170.000 kr.
HH
Heimir Hallgrímsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2022
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2511112
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
11
Vatnslagnir
Nýlegar
Raflagnir
Nýlegar
Frárennslislagnir
Nýlegar
Gluggar / Gler
Nýlegt
Þak
Nýlegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Nýtt á skrá! Opið hús - Arkarvogur 8 Reykjavík - þriðjudaginn 1. júlí klukkan 18:00 - 18:00

--- Glæsileg útsýnisíbúð alveg við Voginn ---


Lind fasteignasala / Heimir Hallgrímsson lögg. fasteignasali kynna til sölu afar glæsilega og vel skipulagða 134,7 fermetra 3-4 herbergja útsýnisíbúð á 2. hæð í nýlegu fjölbýlishúsi með lyftu við Arkarvog 8 í Reykjavík. Um er að ræða vandað og viðhaldslítið hús byggt af ÞG Verk. Fallegt útsýni út á sundin, Snarfarahöfn, Esjunni, Móskarðshnjúkum og víðar. Dýrahald er leyfilegt í húsinu. 

Íbúðin er ný og ónotuð og hefur verið endurbætt frá upprunalegum teikningum, innréttingum og tækjum. M.a. er búið að stækka stofuna á kostnað eins svefnherbergis og skipta út flestum innréttingum, stækka eldhúseyju, skipta út og bæta við auka kæliskáp og frysti (eru núna tveir Liebherr innbyggðir kæliskápar með frysti) og koma fyrir vönduðum Miele eldhústækjum (tveir ofnar) og stórt helluborð með innbyggðri viftu. Auk þess er búið að setja glæsilegan stein á eldhúsborð.

Stórt alrými sem myndar stofa og eldhús með stórri eyju og miklu skápaplássi. Sér bílastæði í lokuðum bílakjallara á góðum stað. Útgengi úr stofu á svalir með glæsilegu útsýni út á sundin og til fjalla. Gott þvottaherbergi inn af íbúð. Rúmgóð 9,1 fermetra sérgeymsla í kjallara og sameiginleg hjóla- og vagnageymsla.

Hellulögð stétt fyrir framan hús með snjóbræðslu. Sameign er snyrtileg með flísum á sameiginlegri forstofu og teppi á stigagöngum. Lyklalaust aðgengi á flestum hurðum í sameign og kjallara. Nýlegt myndavélakerfi í bílakjallara. Myndavéladyrasími í íbúðum. Bílnúmeramyndavélar á aðalhurð í bílakjallara sem lesa bílnúmer við innakstur.

Um er að ræða eftirsótta staðsetningu í góðu nýlegu fjölskylduhverfi í Vogabyggð í Reykjavík. Leikskóli í göngufjarlægð. Verslun og þjónusta í næsta nágrenni ásamt frábærum hjóla- og gönguleiðum við Elliðaárvoginn. Mikil útivist allt í kring og fallegt umhverfi. Laugardalurinn í næsta nágrenni.

Nánari lýsing:

Forstofa: Með harðparketi á gólfi og skápum.
Stofa: Er stór, með harðparketi á gólfi og gluggum út á Voginn með glæsilegu útsýni. Stofa rúmar mjög vel setustofu og borðstofu. Stofa er opin við eldhús. Útgengi á svalir.
Svalir: Með glæsilegu útsýni úr á sundin, að Snarfarahöfn og til fjalla. Svalagólf með harðvið á svalagólfi og innfelldri lýsingu í skyggni.
Eldhús: Var allt endurnýjað á virkilega smekklegan máta. Eldhúsinnrétting var stækkuð ásamt eldhúseyju og skipt út öllum eldhústækjum líka og að ofan greinir. Mjög vönduð eldhústæki frá Miele og Liebherr ásamt steini á borðum og undirfelldum vaski. Lýsing undir efri skápum. 
Baðherbergi I: Með flísum á gólfi og hluta veggja. Flísalögð sturta og falleg stór innrétting við vask með speglaskáp fyrir ofan. Handklæðaofn, upphengt salerni og útloftun.
Þvottaherbergi: Með flísum á gólfi, tengi fyrir þvottavél og þurrkara og útloftun. Góð innrétting með hækkun undir þvottavél og þurrkara.
Hjónaherbergi: Er rúmgott með harðparketi á gólfi og inngengi í fataherbergi og baðherbergi II.
Fataherbergi: Með harðparketi á gólfi og góðum skápum.
Baðherbergi II: Er flísalagt með flísalagðri sturtu, innréttingu við vask, upphengdu salerni, handkæðaofni og útloftun.
Svefnherbergi II: Er gúmott með harðparketi á gólfi og skápum.

Geymsla: Er staðsett á geymslugangi og er 9,1 fermetrar að stærð. Málað gólf.

Bílastæði í lokuðu bílskýli: Vel staðsett. Myndavélavaktaður bílakjallari og aðgangsstýring (myndavélar) á bílakjallara.

Hjóla og vagnageymsla: Er staðsett við bílageymslu og með útgengi á baklóð hússins.

Allar nánari upplýsingar veitir Heimir Hallgrímsson lögg. fasteignasali í síma 849-0672 eða á netfanginu heimir@fastlind.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
28/07/202233.300.000 kr.113.500.000 kr.134.7 m2842.613 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2022
Fasteignanúmer
2511112
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
03
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.420.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Kleppsmýrarvegur 6 - Íbúð 308
Bílastæði
Opið hús:01. júlí kl 17:00-17:30
Kleppsmýrarvegur 6 - Íbúð 308
104 Reykjavík
123.8 m2
Fjölbýlishús
413
855 þ.kr./m2
105.900.000 kr.
Skoða eignina Dugguvogur 1 - Íbúð 407
Bílastæði
Opið hús:01. júlí kl 17:00-17:30
Dugguvogur 1 - Íbúð 407
104 Reykjavík
141.7 m2
Fjölbýlishús
514
783 þ.kr./m2
110.900.000 kr.
Skoða eignina Arkarvogur 1 - Íbúð 501
Bílastæði
Opið hús:01. júlí kl 17:00-17:30
Arkarvogur 1 - Íbúð 501
104 Reykjavík
101.8 m2
Fjölbýlishús
312
1237 þ.kr./m2
125.900.000 kr.
Skoða eignina Dugguvogur 1 - Íbúð 307
Bílastæði
Opið hús:01. júlí kl 17:00-17:30
Dugguvogur 1 - Íbúð 307
104 Reykjavík
134.6 m2
Fjölbýlishús
514
802 þ.kr./m2
107.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin