Fasteignaleitin
Skráð 22. jan. 2025
Deila eign
Deila

Hrísmóar 1

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
92.9 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
74.900.000 kr.
Fermetraverð
806.243 kr./m2
Fasteignamat
65.900.000 kr.
Brunabótamat
42.350.000 kr.
Lára Þyri Eggertsdóttir
Byggt 1984
Þvottahús
Lyfta
Garður
Útsýni
Aðgengi fatl.
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2070694
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
7
Hæðir í húsi
11
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar, ekki vitað. Hluti ofnaí alrými endurnýjaðir 2023.
Raflagnir
Upprunalegar, ekki vitað.
Frárennslislagnir
Upprunalegar, ekki vitað
Gluggar / Gler
Upprunalegir að hluta. Tveir gluggar í stofu endurnýjaðir ca. 2022.
Þak
Upprunalegt, ekki vitað.
Svalir
Tvennar svalir
Lóð
2,45
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
LIND fasteignasala kynnir rúmgóða, bjarta og vel skipulagða þriggja herbergja íbúð á 7. hæð í snyrtilegu lyftuhúsi við Hrísmóa 1 í Garðabæ. Íbúðin hefur verið mikið endurnýjuð, m.a. gólfefni, hurðar, eldhúsinnrétting og baðherbergi. Eignin er skráð 92,9 fm hjá Þjóðskrá Íslands. Þar af er íbúðin 88,1 fm og geymsla 4,8 fm. Glæsilegt útsýni yfir borgina,til sjávar og til fjalla, tvennar svalir með svalaskjóli. Viðhaldi á húsinu hefur verið vel sinnt. Húsfélagið er með leigutekjur af íbúð í húsinu.
Björt og falleg eign sem vert er að skoða. Frábær staðsetning í hjarta Garðabæjar þaðan sem öll helsta þjónusta, skólar og leikskólar eru í göngufæri. Á Garðatorgi er að finna fjölda verslana, veitingastaði, kaffihús, matvöruverslun, bókasafn, heilsugæslu og fleira.  

Íbúð 701:
Forstofa:
Parket á gólfi. 
Eldhús: Nýleg, ljós innrétting með góðu skápaplássi, dökk borðplata. Útgengi á svalir með svalaskjóli, glæsilegt útsýni yfir borgina, Esjan og Arnarnesvogurinn blasa við.
Stofa: Parket á gólfi, mjög rúmgóð og björt, glæsilegt útsýni yfir borgina, Esjuna og til Bláfjalla. 
Hjónaherbergi: Parket á gólfi, fataskápur. Útgengi á stórar svalir með svalaskjóli. 
Svefnherbergi II: Parket á gólfi. 
Baðherbergi: Flísar á gólfi og veggjum. Hvít innrétting með skolvaski, línskápur, sturta með sturtugleri, upphengt salerni, handklæðaofn. 
Þvottahús er innan íbúðar. Flísar á gólfi, borðplata með skolvaski, fatahengi.
Sérgeymsla (4,8 fm) í sameign ásamt sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu. 

Allar nánari upplýsingar veitir:
Lára Þyri Eggertsdóttir, löggiltur fasteignasali/B.A. í lögfræði í síma 899-3335 eða lara@fastlind.is
 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati, lögaðili greiðir 1,6%  
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali. 
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá. 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
28/09/201524.650.000 kr.33.800.000 kr.89.2 m2378.923 kr.
09/10/200615.040.000 kr.22.500.000 kr.89.2 m2252.242 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Holtsvegur 55
Skoða eignina Holtsvegur 55
Holtsvegur 55
210 Garðabær
90.5 m2
Fjölbýlishús
312
845 þ.kr./m2
76.500.000 kr.
Skoða eignina Mosagata 9
3D Sýn
Bílastæði
Skoða eignina Mosagata 9
Mosagata 9
210 Garðabær
95.4 m2
Fjölbýlishús
312
781 þ.kr./m2
74.500.000 kr.
Skoða eignina Maríugata 38
3D Sýn
Skoða eignina Maríugata 38
Maríugata 38
210 Garðabær
80.2 m2
Fjölbýlishús
312
946 þ.kr./m2
75.900.000 kr.
Skoða eignina Hrísmóar 1
Skoða eignina Hrísmóar 1
Hrísmóar 1
210 Garðabær
84.4 m2
Fjölbýlishús
312
853 þ.kr./m2
72.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin