Fasteignaleitin
Skráð 29. okt. 2025
Deila eign
Deila

Smyrilshlíð 15

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Vatnsmýri-102
89.1 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
84.900.000 kr.
Fermetraverð
952.862 kr./m2
Fasteignamat
77.300.000 kr.
Brunabótamat
55.600.000 kr.
Mynd af Hrafn Valdísarson
Hrafn Valdísarson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2020
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2509191
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Númer íbúðar
23
Vatnslagnir
upprunalegt byggt 2020
Raflagnir
upprunalegt byggt 2020
Frárennslislagnir
upprunalegt byggt 2020
Gluggar / Gler
upprunalegt byggt 2020
Þak
upprunalegt byggt 2020
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Ofna kynding
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
*** Opnu húsi aflýst - bókið einkaskoðun ***

**Efsta hæð**
**280 cm lofthæð**


Hrafn Valdísarson og Atli Karl Pálmason löggiltir fasteignasalar kynna glæsilega og rúmgóða 2ja herbergja íbúð á efstu hæð með stæði í bílageymslu við Smyrilshlíð 15 í Reykjavík.
Stærð eignarinnar er alls 89,1 fm og skiptist samkæmt Þjóðskrá Íslands í 77,5 fm íbúð og 11,6 fm geymslu. Sér bílastæði í upphitaðri bílageymslu fylgir eigninni, ásamt hlut í sameiginlegum rýmum og reiðhjólageymslum.
Eignin skiptist í anddyri, baðherbergi, svefnherbergi, eldhús, borðstofa og stofa eru í opnu rými.


Allar upplýsingar veitir
Atli Karl Pálmason Löggiltur fasteignasali í síma 662-4252 eða atli@fastlind.is.
Hrafn Valdísarson Löggiltur fasteignasali í síma 845-9888 eða hrafn@fastlind.is.


Nánari lýsing
Anddyri: Rúmgóður fataskápur
Baðherbergi: Rúmgott og flísalegt í hólf og gólf. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara með miklu skápaplássi. Walk-in sturta
Eldhús: Snyrtileg innrétting frá Danska fyrirtækinu JKE með Quartz stein á borðum og miklu skápaplássi. Bökunarofn í vinnuhæð. Innréttingin nær upp í loft til þess að hámarka geymslurými íbúðurinnar.
Stofa: Björt með stórum gluggum og útgengi út á svalir. Aukin lofthæð er í íbúðinni 280 cm og gólfsíðir gluggar.
Svefnherbergi: Rúmgott með parketi á gólfi og góðum skápum.
Geymsla: 11,6 fermetra geymsla á jarðhæð hússins.
Sér bílastæði í upphitaðri bílageymslu fylgir eigninni.

Garðurinn er glæsilegur og einstakur sælureitur, ásamt upphituðum gönguleiðum með snjóbræðslu í inngarði.
Byggingin er viðhaldslítil, húsið klætt að utan með álklæðningu. Gluggarnir eru vandaðir danskir ál tré gluggar frá Velfac sem hafa það einkenni að vera með hátt einangrunargildi fyrir hita og hljóði.


Fasteignamat á næsta ári: 85.250.000,-

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Lind fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  
 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati, lögaðili greiðir 1,6%  
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali. 
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
28/07/202152.950.000 kr.58.900.000 kr.89.1 m2661.054 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2020
Fasteignanúmer
2509191
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
C2
Númer eignar
7
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.300.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Skeljanes 2
3D Sýn
Bílskúr
Skoða eignina Skeljanes 2
Skeljanes 2
102 Reykjavík
106.1 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
312
791 þ.kr./m2
83.900.000 kr.
Skoða eignina Valshlíð 1
Skoða eignina Valshlíð 1
Valshlíð 1
102 Reykjavík
81.1 m2
Fjölbýlishús
211
1096 þ.kr./m2
88.900.000 kr.
Skoða eignina Valshlíð 1
Skoða eignina Valshlíð 1
Valshlíð 1
102 Reykjavík
81.1 m2
Fjölbýlishús
211
1084 þ.kr./m2
87.900.000 kr.
Skoða eignina Valshlíð 1
Skoða eignina Valshlíð 1
Valshlíð 1
102 Reykjavík
71.9 m2
Fjölbýlishús
211
1125 þ.kr./m2
80.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin