Fasteignaleitin
Skráð 22. júlí 2025
Deila eign
Deila

Hólmasund 2

SumarhúsSuðurland/Selfoss-805
66.6 m2
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
34.900.000 kr.
Fermetraverð
524.024 kr./m2
Fasteignamat
33.500.000 kr.
Brunabótamat
27.190.000 kr.
Mynd af Jason Kristinn Ólafsson
Jason Kristinn Ólafsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1975
Geymsla 7.4m2
Sérinng.
Fasteignanúmer
2207450
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Í lagi
Raflagnir
Í lagi
Frárennslislagnir
Í lagi
Gluggar / Gler
Í lagi
Þak
Í lagi
Svalir
Pallur
Lóð
0
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Betri Stofan fasteignasala kynnir: Hólmasund 2 - Sumarhús sem hefur verið allt tekið í gegn að innan og er 66,6 fm að stærð við Hólmasund 2 í Hraunborgum. Eignin skiptist í anddyri, baðherbergi, svefnherbergi, endurnýjað eldhús, stofur og geymsluskúr og gestahús. Rúmgóður pallur með heitum potti. Leigulóð 5000 fm.
Fasteignamat fer í kr. 40.600.000- um næstu áramót.
Bókið skoðun: Jason Kristinn Ólafsson, sími 7751515 - jason@betristofan.is löggiltur fasteignasali 

Komið inní anddyri.
Öll rými teppalögð nema dúkur á baðherbergi.
Eldhúsinnrétting ný með uppþvottavél og litlum vínkæli.
Stofur með parketi og útgengi út á pall. Gler hefur verið endurnýjað.
Baðherbergi með sturtuklefa. Dúkur á gólfi. 
Svefnherbergi án fataskáps. Parket
Risloft, svefnloft.
Nýlegur geymsluskúr, 15 fm sem hægt er að nota fyrir svefnaðstöðu.
Eldri geymsluskúr sem er skráður ca. 7 fm.
Eignin er með rafmagnskyndingu.
Innbú fylgir með fyrir utan persónulegir munir

Lóðin er 5000 fm leigulóð skógi vaxin og með fjölbreytilegum gróðri.
Svæði er lokað yfir veturinn, með rafmagnshliði (símahlið og fjarstýring) og myndavelakerfi.
Sundlaug og heitir pottar ásamt veitingastað eru innan lóðarmarka.
Golfvöllur á svæðinu og einnig er stutt að keyra í Kiðjabergið og Öndverðarnes á 18 holu golfvelli.

Nánari upplýsingar veita: Jason Kristinn Ólafsson, sími 7751515 - jason@betristofan.is löggiltur fasteignasali 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
23/12/202220.400.000 kr.20.500.000 kr.66.6 m2307.807 kr.
16/06/20066.155.000 kr.7.850.000 kr.66.6 m2117.867 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1996
7.4 m2
Fasteignanúmer
2207450
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
1.140.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Kaldárhöfði útsýni yfir Úlfljótsv.
Kaldárhöfði útsýni yfir Úlfljótsv.
805 Selfoss
54.7 m2
Sumarhús
312
620 þ.kr./m2
33.900.000 kr.
Skoða eignina A-Gata 4
- - LÆKKAÐ VERÐ - -
Skoða eignina A-Gata 4
A-gata 4
805 Selfoss
57.6 m2
Sumarhús
312
597 þ.kr./m2
34.400.000 kr.
Skoða eignina Skyggnisbraut 2C
IMG_2041.jpg
Skoða eignina Skyggnisbraut 2C
Skyggnisbraut 2C
805 Selfoss
52.6 m2
Sumarhús
312
665 þ.kr./m2
35.000.000 kr.
Skoða eignina Skyggnisbraut 2C
IMG_2041.jpg
Skoða eignina Skyggnisbraut 2C
Skyggnisbraut 2C
805 Selfoss
52.6 m2
Sumarhús
312
665 þ.kr./m2
35.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin