Fasteignaleitin
Skráð 26. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Lóustaðir

EinbýlishúsSuðurland/Selfoss-801
142.6 m2
4 Herb.
1 Baðherb.
Verð
98.000.000 kr.
Fermetraverð
687.237 kr./m2
Fasteignamat
66.050.000 kr.
Brunabótamat
83.950.000 kr.
Mynd af Elka Guðmundsdóttir
Elka Guðmundsdóttir
Fasteignasali
Byggt 2020
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2508787
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegir
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Nei
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Elka lgf.s. 863-8813 hjá Fasteignasölunni TORG kynnir Lóustaði, gullfallegt einbýlishús á lögbýli við svokallaðan Votmúlahring við Selfoss.
Húsið var reist áður 2019, birt stærð 142.6 m² og skiptist í forstofu, baðherbergi, þvottahús, þrjú svefnherbergi, eldhús, rúmgóða stofu og borðstofu með mikilli lofthæð og fallegu útsýni, risloft með 49,5 m² gólffleti.
Stutt er í alla þjónustu á Selfossi en engu að síður rólegt og friðsælt umhverfi með fallegu útsýni.
Nánari upplýsingar veitir Elka Guðmundsdóttir Fasteignasali, í síma 863-8813, tölvupóstur elka@fstorg.is.

Nánari lýsing:
Húsið var reist árið 2019 og er keypt frá Trésmiðju Heimirs í Þorlákshöfn, Hitaveita og gólfhiti um allt hús.
Innra skipulag er bæði praktískt og rúmgott með opnu eldhúsi með eyju og virkilega fallegri eldhúsinnréttingu frá Rafha.
Stofan og borðstofan rúmgóð með mikilli lofthæð og fallegu útsýni.
Þrjú svefnherbergi á aðalhæð, baðherbergi með sturtu með fallegri innréttingu frá Rafha.  
Rishæð nýtist sem aukarými – t.d. sjónvarpsstofa, vinnuaðstaða eða gistirými (49,5 m² nýtanlegt rými (29,3 m² innan 1,8 m hæðar))
Geymsla: 16 m² (skráð 11,6 m² á teikningu en er stærri) - þar er anddyri, þvottahús og geymsla.
Gólfefni: Eikarharðparket á öllum rýmum nema votrýmum, þar eru flísar.
Rúmlega 100 m² timburverönd með heitum potti frá Trefjum með loki og sjálfvirkri hitastýringu.

Lóð: 12.435 m²  - rúmlega 1,2 hektari.
Heimild til að reisa allt að 300 m² skemmu innan byggingarreits, t.d. hesthús, verkstæði eða frístundahús.
Ljósleiðari er tengdur.
Útsýni og falleg fjallasýn m.a. að Eyjafjallajökli.
Góðar reiðleiðir frá húsinu.

Nánari upplýsingar veitir Elka Guðmundsdóttir Fasteignasali, í síma 863-8813, tölvupóstur elka@fstorg.is.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Væntanlegum kaupendum er bent á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Almennt getur kaupandi ekki borið fyrir sig að ástand eignar sé annað en það sem hann hefði mátt sjá við slíka skoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Almennt um fylgifé íbúðarhúsnæðis:
Til fylgifjár íbúðarhúsnæðis teljast varanlegar innréttingar og búnaður sem annaðhvort er skeytt varanlega við fasteignina eða er sérstaklega sniðinn að henni. Þetta á meðal annars við um fastan búnað og lagnir til hitunnar og vatnsmiðlunar, rafmagnsvirki og leiðslur, loftnet og annan móttökubúnað í eigu seljanda, sem fest eru á fasteign, föst gólfteppi og önnur gólfefni sérstaklega tilsniðin, gluggabúnað, bað- og eldhúsinnréttingar og tæki og vélar sem eru sérstaklega felld inn í innréttingarnar og verða hluti af þeim og aðra innbyggða hluta.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
22/06/20204.390.000 kr.4.500.000 kr.142.6 m231.556 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Norðurleið 1
Skoða eignina Norðurleið 1
Norðurleið 1
801 Selfoss
176.9 m2
Einbýlishús
413
554 þ.kr./m2
98.000.000 kr.
Skoða eignina Gyðugata 4
Bílskúr
Opið hús:09. sept. kl 17:30-18:00
Skoða eignina Gyðugata 4
Gyðugata 4
815 Þorlákshöfn
142.7 m2
Parhús
413
658 þ.kr./m2
93.900.000 kr.
Skoða eignina Gyðugata 2
Bílskúr
Opið hús:09. sept. kl 17:30-18:00
Skoða eignina Gyðugata 2
Gyðugata 2
815 Þorlákshöfn
142.7 m2
Parhús
413
658 þ.kr./m2
93.900.000 kr.
Skoða eignina Fríðugata 3
Bílskúr
Opið hús:09. sept. kl 17:30-18:00
Skoða eignina Fríðugata 3
Fríðugata 3
815 Þorlákshöfn
150.4 m2
Parhús
413
650 þ.kr./m2
97.800.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin