Fasteignaleitin
Skráð 8. sept. 2025
Deila eign
Deila

Tjarnarlaut 11

SumarhúsSuðurland/Selfoss-805
164.3 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
86.000.000 kr.
Fermetraverð
523.433 kr./m2
Fasteignamat
58.400.000 kr.
Brunabótamat
80.500.000 kr.
Byggt 2006
Garður
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2295200
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Ekki vitað
Þak
Ekki vitað
Svalir
Upphitun
Sér
Inngangur
Margir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
VALBORG FASTEIGNASALA  KYNNIR: Vandað 164,3 fm heilsárshús á tveimur hæðum, sem byggt var árið 2006, í landi Nesja í Grímsnes- og Grafningshreppi með fallegu útsýni til Þingvallavatns og fjalla.
Efri hæð hússins er úr tvöföldum bjálka með einangrun á milli.  Góðar 82 fm svalir með mynstursteypu eru umhverfis hæðina. Neðri hæðin er steinsteypt.  Húsið stendur á 8500 fm grónu fallegu eignarlandi. Góð aðkoma og næg bílastæði.
Innhringihlið er á veginum við innkeyrslu inn á sumarhúsasvæðið.
Gróin lóð með heitum potti.

Heimild er fyrir uppsátur fyrir bát á sandinum í vesturhluta Hestvíkur.  Möguleiki á að kaupa stangaveiðileyfi hjá landeigendum Nesja. 
Frábært tækifæri fyrir áhugasama um vatnasport, veiðar og útivist.


Nánari lýsing:
Efri hæð:
Forstofa, stofa, borðstofa, eldhús, tvö svefnherbergi og baðherbergi.  Útgengt er á svalir úr borðstofu og öðru svefnherberginu.  Gólfin eru með náttúruflísum og hita.  Góð lofthæð er í öllum rýmum.    

Neðri hæð:
Forstofa, rúmgott svefnherbergi, baðherbergi með sturtu og stórt óinnréttað rými með bílskúrshurð sem býður upp á ýmsa möguleika.  Parket á gólfi svefnherbergis og flísar á gólfum forstofu og baðherbergis.

Eignin er 164,3 fm að stærð.

Nánari upplýsingar veitir:
Maria Guðrún Sigurðardóttir viðsk.fræðingur og löggiltur fasteignasali, í síma 8201780, tölvupóstur maria@valborgfs.is



Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valborg ehf. fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
23/06/201730.715.000 kr.31.500.000 kr.164.3 m2191.722 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Valborg - fast. og ráðgj. ehf
https://valborgfs.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Leynir 1
3D Sýn
Skoða eignina Leynir 1
Leynir 1
805 Selfoss
128.5 m2
Sumarhús
523
700 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Leynir 2
3D Sýn
Skoða eignina Leynir 2
Leynir 2
805 Selfoss
128.5 m2
Sumarhús
523
700 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Kiðjaberg lóð 64
Kiðjaberg lóð 64
805 Selfoss
123.7 m2
Sumarhús
413
727 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Mosabraut 5
Bílskúr
Skoða eignina Mosabraut 5
Mosabraut 5
805 Selfoss
130 m2
Sumarhús
413
653 þ.kr./m2
84.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin